Annaðhvort ertu lesandi eða ekki
Viðtal

Ann­að­hvort ertu les­andi eða ekki

Glæpa­skáld­in Yrsa Sig­urð­ar­dótt­ir og Ragn­ar Jónas­son njóta bæði al­þjóð­legra vin­sælda. Þau hafa á sinn hátt skrif­að nýj­an veru­leika inn í ís­lensk­an bók­mennta­heim, rétt eins og ís­brjót­ur­inn Arn­ald­ur Ind­riða­son. Kannski má segja að þau séu kyn­slóð­in sem hélt áfram að brjóta ís­inn, þó að Yrsa hafi fyr­ir löngu hlot­ið nafn­bót­ina glæpa­sagna­drottn­ing.
Rígföst í ritmáli bókara
Viðtal

Ríg­föst í rit­máli bók­ara

Þetta er skoð­un á sjálf­um mér sem kenn­ara og um leið er ég að rann­saka mynda­sögu­formið og húm­or; hvernig það nýt­ist okk­ur til að læra, skilja og afla okk­ar þekk­ing­ar, seg­ir hinn þjóð­kunni teikn­ari, Hall­dór Bald­urs­son, sem ný­ver­ið gaf út bók­ina Hvað nú? – mynda­saga um mennt­un. Bók­in er meist­ara­verk­efni hans úr list­kennslu­fræð­um við Lista­há­skóla Ís­lands. En Hall­dór er yfir­kenn­ari teikni­deild­ar­inn­ar í Mynd­lista­skól­an­um í Reykja­vík.
Bókabræður – í minningu skapandi bókaútgefanda
Viðtal

Bóka­bræð­ur – í minn­ingu skap­andi bóka­út­gef­anda

Á unglings­ár­um fékk ég vinnu á bókala­ger Vöku-Helga­fells fyr­ir jól­in. Þar var eldri mað­ur í blá­um vinnusloppi sem príl­aði eins og apa­kött­ur upp him­in­háa bóka­rekka og tefldi þess á milli. Þarna voru líka tveir bræð­ur, oft í eins föt­um, sem að­stoð­uðu hann við að moka bók­um út í jóla­bóka­flóð­ið: Kjart­an Örn og Ragn­ar Helgi. For­eldr­ar þeirra ráku Vöku-Helga­fell; Ólaf­ur Ragn­ars­son, fyrr­ver­andi frétta­mað­ur, og El­ín Bergs, sem var svo smart í buxna­dragt að mér fannst hún vera Mar­lene Dietrich.
Hvenær byrjarðu að hugsa sjálfstætt?
Viðtal

Hvenær byrj­arðu að hugsa sjálf­stætt?

Natasha S. er al­in upp í Moskvu og mennt­að­ur blaða­mað­ur. Hún kom fyrst til Ís­lands fyr­ir tíu ár­um síð­an, dvaldi hér á landi um ára­bil og hélt því næst til Sví­þjóð­ar þar sem hún bjó um skeið. Hún rit­stýrði og átti verk í ljóða­safn­inu Póli­fón­ía af er­lend­um upp­runa, en ljóð­in voru eft­ir fjór­tán höf­unda af er­lend­um upp­runa, bú­setta á Ís­landi, og verk­ið þótti marka tíma­mót í ís­lensk­um bók­mennt­um. Þeg­ar stríð­ið braust út í Úkraínu byrj­aði Natasha að skrifa – á ís­lensku. Og hlaut bók­mennta­verðlun Tóm­as­ar Guð­munds­son­ar fyr­ir bók­ina Mál­taka á stríðs­tím­um.

Mest lesið undanfarið ár