Þegar Hillary Clinton klauf íslenska rithöfundastétt
Greining

Þeg­ar Hillary Cl­int­on klauf ís­lenska rit­höf­unda­stétt

Tug­ir ís­lenskra rit­höf­unda mót­mæltu harð­lega Ís­lands­heim­sókn Hillary Cl­int­on og biðl­uðu til annarra að snið­ganga bók­mennta­há­tíð­ina sem henni var boð­ið á. Upp­hófst þá um­ræða sem kom inn á snertifleti stjórn­mála og lista, þögg­un, mót­mæli, ábyrgð jafnt sem af­stöðu, tján­ing­ar­frelsi og frægð­ar­væð­ingu. Og vald og valda­leysi.
Má ekki vera auðveldara að komast upp með þennan glæp en aðra
Menning

Má ekki vera auð­veld­ara að kom­ast upp með þenn­an glæp en aðra

Þjóð­leik­hús­ið er nú að hefja sýn­ing­ar á verk­inu Orð gegn orði. Í því er tek­ist á við spurn­ing­ar um feðra­veld­ið, rétt­ar­kerf­ið, kyn­ferð­is­brota­mál, sið­gæði, sekt og sönn­un­ar­byrði. Blaða­mað­ur fékk nokkra reynda lög­menn til að horfa á verk­ið með sér og ræða um sýn sína á það – og hvernig stað­ið er að kyn­ferð­is­brota­mál­um hér á landi.
Tíska sem er andsvar við vestrænni neyslumenningu
Menning

Tíska sem er andsvar við vest­rænni neyslu­menn­ingu

Ný­lega var tísku­sýn­ing á hönn­un nem­enda á öðru ári í fata­hönn­un við Lista­há­skóla Ís­lands. Þar rann­sök­uðu nem­end­ur hvernig mætti skapa ný föt úr ósölu­hæf­um flík­um með því að nota þekk­ingu og að­ferða­fræði hönn­un­ar. Og beindu þannig sjón­um að tísku á Ís­landi í ljósi sjálf­bærni. En sýn­ing­in er hluti af verk­efn­inu Mis­brigði.
Er ég orðin geðveik?
Viðtal

Er ég orð­in geð­veik?

Kon­ur vilja stund­um ekki kann­ast við að vera með ein­kenni breyt­inga­skeiðs­ins. Sum­ar þjást í ein­rúmi og halda jafn­vel að þær séu að missa vit­ið. Hér er rýnt í ein­kenn­in og jafn­framt rætt við tvo sér­fræð­inga; Stein­unni Krist­björgu Zoph­on­ías­dótt­ur ljós­móð­ur sem er sér­hæfð í breyt­inga­skeið­inu og líka Unni Önnu Valdi­mars­dótt­ur, að­al­rann­sak­anda lang­tím­a­rann­sókn­ar­inn­ar Áfalla­saga kvenna. Get­ur ver­ið að kon­ur með áfalla­sögu séu ber­skjald­aðri á breyt­inga­skeið­inu?
Af hverju elskum við einhvern sem kemur illa fram við okkur?
Viðtal

Af hverju elsk­um við ein­hvern sem kem­ur illa fram við okk­ur?

Mar­grét Vil­hjálms­dótt­ir er þessa dag­ana á fjöl­um Þjóð­leik­húss­ins eft­ir að hafa dval­ið er­lend­is í mörg ár. Við að kynn­ast skóla­kerf­inu í Berlín upp­götv­aði hún hversu djúpt trám­að eft­ir seinni heims­styrj­öld­ina og komm­ún­ískt ein­ræði ligg­ur enn þá í þjóð­inni. „Þau voru öskr­andi á börn­in,“ seg­ir hún í við­tali um hörku og mýkt, varn­ir feðra­veld­is­ins, skrímslavæð­ingu kvenna, jafnt sem sterk­ar kven­fyr­ir­mynd­ir í lífi henn­ar; of­beldi og hættu­leg öfl.
Af hverju er ekki sniðugt að vera listamaður?
Menning

Af hverju er ekki snið­ugt að vera lista­mað­ur?

Lista­menn blómstra og rétt skrimta. Einn dag­inn á lista­mað­ur­inn heim­inn, þann næsta er hann dauð­ans djöf­uls­ins lúser. Er í al­vöru góð hug­mynd að starfa sem lista­mað­ur? Hvað þá sjálf­stætt starf­andi lista­mað­ur! Bara eitt­hvað að túlka pík­una á sér, alltaf að reyna að redda sér pen­ing­um og geta aldrei horft á Gísla Martein – eins og við­mæl­end­ur hér nefna.
Hafnar því að Vinabyggð hafi fengið að vera í bílstjórasætinu
ViðtalReitur 13

Hafn­ar því að Vina­byggð hafi feng­ið að vera í bíl­stjóra­sæt­inu

Ann­ar eig­enda Vina­byggð­ar ræð­ir skipu­lags­ferl­ið á reit 13 í sam­tali við Heim­ild­ina. Þór­ir Kjart­ans­son seg­ir alrangt að skipu­lags­yf­ir­völd í Kópa­vogi hafi leg­ið flöt fyr­ir vilja fjár­festa, í and­stöðu við hags­muni íbúa. Þvert á móti hafi sam­ráð ver­ið meira en geng­ur og ger­ist. Þór­ir seg­ir að þrjá­tíu ára vinátta hans við Ár­mann Kr. Ólafs­son, fyrr­ver­andi bæj­ar­stjóra, hafi ekki haft áhrif á fram­gang máls­ins.

Mest lesið undanfarið ár