„Mig hryllir við að kynvitund mín sé notuð sem afsökun til að útrýma þjóð“
Viðtal

„Mig hryll­ir við að kyn­vit­und mín sé not­uð sem af­sök­un til að út­rýma þjóð“

Í tjaldi á Aust­ur­velli rík­ir menn­ing­ar­frið­ur sem marg­ir hefðu tal­ið ólík­leg­an. Palestínu­menn sem biðla til stjórn­valda um fjöl­skyldusam­ein­ingu mynda djúp vináttu­bönd við ís­lenskt kynseg­in fólk. Á milli þeirra rík­ir gagn­kvæm­ur skiln­ing­ur og stuðn­ing­ur. Hóp­ar sem í fljótu bragði virð­ast ólík­ir mæta sömu hat­ur­söfl­un­um. Árel­ía Blóm­kvist Hilm­ars­dótt­ir og Sunna Ax­els ræddu um vin­skap­inn og reynslu sína af for­dóm­um í vest­rænu sam­fé­lagi.
Bíða fregna af andláti ástvina í tjaldi
Myndir

Bíða fregna af and­láti ást­vina í tjaldi

Palestínu­menn dvelja nú í tjöld­um and­spæn­is Al­þingi og hvetja stjórn­völd til að bregð­ast við kröf­um þeirra um land­vist og fjöl­skyldusam­ein­ingu. Blaða­mað­ur gisti með þeim fimmtándu nótt­ina þar, í and­rúms­lofti mett­uðu af hlýju og sorg, og heyrði sög­ur nokk­urra. Þeir sungu og syrgðu sam­an, eft­ir að hafa boð­ið upp á hæg­eld­að­an kjúk­ling með hrís­grjón­um og hnet­um – svo í tjald­ið dreif að fólk upp­runn­ið frá Palestínu og Ís­landi.
Atli á stóra sviðinu en Kristín ákvað að hverfa úr leikhúsinu
Auður Jónsdóttir
Pistill

Auður Jónsdóttir

Atli á stóra svið­inu en Krist­ín ákvað að hverfa úr leik­hús­inu

Leik­ar­inn Atli Rafn Sig­urðs­son er þessa dag­ana í burð­ar­hlut­verki í Eddu, jóla­frum­sýn­ingu Þjóð­leik­húss­ins. Ár­ið 2017 rauf Borg­ar­leik­hús­ið tíma­bund­inn samn­ing við hann vegna ásak­ana um kyn­ferð­is­lega áreitni og of­beldi. Í kjöl­far máls­ins ákvað leik­hús­stjór­inn, Krist­ín Ey­steins­dótt­ir, að hætta í leik­hús­inu. Á leik­sviði þessa um­deilda máls – sem á sín­um tíma má segja að hafi klof­ið leik­list­ar­heim­inn – stend­ur nú að­eins ann­að þeirra und­ir ljós­köst­ur­un­um.
Óveður í athugasemdum
Greining

Óveð­ur í at­huga­semd­um

Er­um við smeyk við að tjá eig­in skoð­an­ir í um­ræðu­rót­inu af ótta við að vera dæmd eða jafn­vel gerð upp af­staða – sem sting­ur í stúf við raun­veru­lega af­stöðu okk­ar? Ung­menni á Norð­ur­lönd­un­um við­ur­kenna í könn­un að þau láti frek­ar upp skoð­an­ir sem þau telja við­ur­kennd­ar en að segja hug sinn. En hvað með fólk hér á landi? Á sam­fé­lags­miðl­um er gíf­ur­yrð­um svar­að með gíf­ur­yrð­um. Get­ur fæl­ing­ar­mátt­ur þess ógn­að tján­ing­ar­frels­inu?
Kannski það sem þarf: hugrekki!  – Verið að sprengja fólk í tætlur og við ætlum ekki að hafa skoðun á því
Menning

Kannski það sem þarf: hug­rekki! – Ver­ið að sprengja fólk í tætl­ur og við ætl­um ekki að hafa skoð­un á því

Marg­ir mót­mæla því að RÚV taki þátt í Eurovisi­on ef Ísra­el verð­ur ekki mein­uð þátt­taka. Þjóð­þekkt­ur út­varps­mað­ur, Ólaf­ur Páll Gunn­ars­son, og pró­fess­or í heim­speki, Eyja Mar­grét Jó­hanna Brynj­ars­dótt­ir, ræða hér og rök­styðja af hverju þátt­taka á þeim for­send­um er röng.
„Fólkið á að vita hverju ég er búinn að lenda í“
Viðtal

„Fólk­ið á að vita hverju ég er bú­inn að lenda í“

Í leik­verk­inu Fúsi – ald­ur og fyrri störf seg­ir Fúsi sögu sína. Verk­ið unnu hann og Agn­ar Jón, frændi hans, sam­an en þann 3. des­em­ber síð­ast­lið­inn, hlutu frænd­urn­ir Múr­brjót­inn – verð­laun fyr­ir að brjóta nið­ur veggi í þágu þroska­haml­aðra. Verð­laun­in eru veitt á veg­um Þroska­hjálp­ar, einu sinni á ári. Mögu­lega er þetta raun­veru­legt tíma­móta­verk.
Hægt að túlka mál á 48 tímum í stað 48 mánaða
FréttirFlóttamenn

Hægt að túlka mál á 48 tím­um í stað 48 mán­aða

Í við­kvæm­um mál­um er oft tek­ist á um túlk­un út­lend­ingalaga, eins og mál 12 og 14 ára drengja frá Palestínu, þeirra Sam­eer Omr­an og Yaz­an Kaware. Arn­dís Anna Krist­ín­ar­dótt­ir Gunn­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, er með LLM-próf í mann­rétt­ind­um frá Kaþ­ólska há­skól­an­um í Leu­ven. Hún tel­ur Út­lend­inga­stofn­un ekki vera að beita lög­un­um rétt.

Mest lesið undanfarið ár