Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Fall íslenskra fjölmiðla og hjálpin frá hagsmunaaðilum
ÚttektFjölmiðlamál

Fall ís­lenskra fjöl­miðla og hjálp­in frá hags­muna­að­il­um

Erfitt rekstr­ar­um­hverfi fjöl­miðla ger­ir það að verk­um að til þess að halda úti fjöl­mennri rit­stjórn þurfa fjöl­miðl­ar að reiða sig á fjár­sterka að­ila til að nið­ur­greiða ta­prekst­ur fé­lags­ins. Ís­lensk stjórn­völd hafa ekki sýnt vilja til að styrkja sjálf­stæða blaða­mennsku, þrátt fyr­ir að for­sæt­is­ráð­herra hafi sagt fjöl­miðla lít­ið ann­að en skel vegna mann­eklu og fjár­skorts. Nefnd um rekstr­ar­um­hverfi einka­rek­inna fjöl­miðla hef­ur enn ekki skil­að inn til­lög­um til ráð­herra.
Leigurisar kaupa upp heil fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu
FréttirLeigumarkaðurinn

Leig­uris­ar kaupa upp heil fjöl­býl­is­hús á höf­uð­borg­ar­svæð­inu

Leigu­fé­lag­ið Heima­vell­ir hef­ur keypt að minnsta kosti fimm heil­ar blokk­ir í bygg­ingu á höf­uð­borg­ar­svæð­in. Fé­lag­ið hagn­að­ist um 1,1 millj­arð á hálfu ári. Formað­ur Sam­taka sveit­ar­fé­laga á höf­uð­borg­ar­svæð­inu seg­ir þetta slæma þró­un og þá hef­ur Sam­keppnis­eft­ir­lit­ið var­að við sam­þjöpp­un á leigu­mark­aði.
Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar
Fréttir

Robert Dow­ney og Brynj­ar Ní­els­son lög­menn sama nekt­ar­dans­stað­ar

Brynj­ar Ní­els­son og Robert Dow­ney sinntu báð­ir lög­manns­störf­um fyr­ir nekt­ar­dans­stað­inn Bóhem sem var á Grens­ás­vegi. Fað­ir brota­þola Roberts spyr hvort Brynj­ar sé haf­inn yf­ir grun um að vera hæf­ur til að sinna störf­um í stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd þar sem nú er far­ið yf­ir ferl­ið sem veitti Roberti upp­reist æru.
„Í flestum löndum hefði ráðherra sagt af sér“
Fréttir

„Í flest­um lönd­um hefði ráð­herra sagt af sér“

Sig­ur­mund­ur G. Ein­ars­son, eig­andi Vik­ing Tours í Vest­manna­eyj­um, tel­ur að ráð­herra sem tek­ur ákvörð­un eins og Jón Gunn­ars­son sam­göngu­ráð­herra gerði segði af sér í flest­um öðr­um lönd­um en á Ís­landi. Haf­svæð­ið milli Ís­lands og Vest­manna­eyja hef­ur ver­ið skil­greint sem fjörð­ur eða flói til að rýmka fyr­ir far­þega­sigl­ing­um. Sleg­ið var af ör­yggis­kröf­um vegna sigl­ing­ar Akra­ness milli lands og Eyja.
Innflytjendur eiga undir högg að sækja í skólum landsins
Fréttir

Inn­flytj­end­ur eiga und­ir högg að sækja í skól­um lands­ins

Charmaine Butler hef­ur bú­ið á Ís­landi í níu ár og lang­ar að starfa sem sjúkra­liði. Hún seg­ist hafa mætt skiln­ings­leysi af hálfu skóla­stjórn­enda þeg­ar hún reyndi að sækja sér mennt­un hér á landi, sem varð til þess að hún hrökkl­að­ist úr nám­inu. For­stöðu­mað­ur Fjöl­menn­ing­ar­set­urs seg­ir inn­flytj­end­ur eiga veru­lega und­ir högg að sækja í fram­halds­skól­um lands­ins.
Vonar að lögregla eigi enn gögn úr tölvum Roberts Downey
ViðtalUppreist æru

Von­ar að lög­regla eigi enn gögn úr tölv­um Roberts Dow­ney

Anna Katrín Snorra­dótt­ir er sjötta kon­an til þess að leggja fram kæru á hend­ur Roberti Dow­ney, áð­ur Ró­berti Árna Hreið­ars­syni. Anna Katrín treyst­ir á að lög­regla eigi enn gögn sem gerð voru upp­tæk við hús­leit hjá Ró­berti ár­ið 2005 en hana grun­ar að þar séu með­al ann­ars mynd­ir sem hún sendi „Rikka“ þeg­ar hún var 15 ára göm­ul.
Tók soninn af lyfjum þrátt fyrir fyrirmæli lækna
Úttekt

Tók son­inn af lyfj­um þrátt fyr­ir fyr­ir­mæli lækna

„Barn­ið var stút­fullt af lyfj­um sem virt­ust ekki hafa nein áhrif,“ út­skýr­ir Ingi­gerð­ur Stella Loga­dótt­ir sem fékk nóg og ákvað að leeita annarra leiða. Ís­lend­ing­ar eru heims­meist­ar­ar í notk­un ADHD-lyfja og er lyfja­gjöf til ADHD-sjúk­linga á Ís­landi mjög frá­brugð­in því sem þekk­ist með­al hinna Norð­ur­land­anna. Á sama tíma og ávís­un­um of­virkn­is­lyfja fjölg­ar eykst svefn­lyfja­notk­un barna.
„Það er nóg lagt á aumingja manninn“
ÚttektKynferðisbrot

„Það er nóg lagt á aum­ingja mann­inn“

Ró­bert Árni Hreið­ars­son, nú Robert Dow­ney, var þol­in­móð­ur, ein­beitt­ur og út­smog­inn þeg­ar hann tældi til sín að minnsta kosti fimm ung­lings­stúlk­ur. Ró­bert hef­ur aldrei við­ur­kennt brot sín og nú vill eng­inn bera ábyrgð á að hafa veitt hon­um „óflekk­að mann­orð“. Jón Stein­ar Gunn­laugs­son, lög­mað­ur hans, tel­ur að hann verð­skuldi ann­að tæki­færi og óflekk­að mann­orð.

Mest lesið undanfarið ár