Formaður Afstöðu heimsækir Smiðju:„Ég myndi alveg afplána hér stoltur, í tíu ár“
Fréttir

Formað­ur Af­stöðu heim­sæk­ir Smiðju:„Ég myndi al­veg afplána hér stolt­ur, í tíu ár“

Í kjöl­far þess að þing­mað­ur líkti skrif­stofu sinni í glæ­nýju hús­næði Al­þing­is við Litla-Hraun ákvað Heim­ild­in að skoða ný­bygg­ing­una Smiðju ásamt Guð­mundi Inga Þórodds­syni, for­manni fé­lags fanga. Hann var stór­hrif­inn af bygg­ing­unni og sagði hana ekk­ert minna á Litla-Hraun eða önn­ur fang­elsi hér­lend­is.
Formaður Afstöðu heimsækir Smiðju: „Ég myndi alveg afplána hér stoltur, í tíu ár“
Myndband

Formað­ur Af­stöðu heim­sæk­ir Smiðju: „Ég myndi al­veg afplána hér stolt­ur, í tíu ár“

Í kjöl­far þess að þing­mað­ur líkti skrif­stofu sinni í glæ­nýju hús­næði Al­þing­is við Litla-Hraun ákvað Heim­ild­in að skoða ný­bygg­ing­una Smiðju ásamt Guð­mundi Inga Þórodds­syni, for­manni fé­lags fanga. Hann var stór­hrif­inn af bygg­ing­unni og sagði hana ekk­ert minna á Litla-Hraun eða önn­ur fang­elsi hér­lend­is.
Hyggjast byggja undir 7.500 manns handan Hólmsheiðar
Fréttir

Hyggj­ast byggja und­ir 7.500 manns hand­an Hólms­heið­ar

Kópa­vogs­bær ætl­ar sér í sam­starf við fjár­festa sem tengj­ast Björgólfi Thor Björgólfs­syni um upp­bygg­ingu 5.000 íbúða og 1.200 hjúkr­un­ar­rýma fyr­ir fólk á þriðja ævi­skeið­inu í út­jaðri höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins, á bújörð­um við hlið Suð­ur­lands­veg­ar. Um al­gjöra jað­ar­byggð yrði að ræða á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, nýtt út­hverfi fyr­ir eldra fólk, en í yf­ir­lýs­ingu er tal­að um að þetta sé „önn­ur nálg­un á þétt­ingu byggð­ar“.
Víða byggt á hættusvæðum: Kostnaðarsamur hroki nútímamannsins
ViðtalJarðhræringar við Grindavík

Víða byggt á hættu­svæð­um: Kostn­að­ar­sam­ur hroki nú­tíma­manns­ins

Skipu­lags­fræð­ing­ur­inn og arki­tekt­inn Trausti Vals­son er orð­inn 78 ára gam­all, hætt­ur að kenna við Há­skóla Ís­lands fyr­ir bráð­um ára­tug, en áfram hugs­andi og skrif­andi um það hvernig við höf­um byggt upp um­hverfi okk­ar. Hann seg­ir við Heim­ild­ina að víða hér­lend­is hafi ver­ið byggt á hættu­leg­um stöð­um, án þess að gætt hafi ver­ið að því að kort­leggja marg­vís­lega nátt­úru­vá.
Ódýrast að blotna á Akranesi og í Vestmannaeyjum
Úttekt

Ódýr­ast að blotna á Akra­nesi og í Vest­manna­eyj­um

Gjald­skrár sund­lauga sveit­ar­fé­laga hafa ver­ið upp­færð­ar. Ár­ið 2024 kost­ar stak­ur miði í sund hjá stærstu sveit­ar­fé­lög­um lands­ins á bil­inu 920 til 1.700 krón­ur. Dýr­asti sund­mið­inn er í Ár­borg og hækk­ar um 36 pró­sent frá fyrra ári, en sá ódýr­asti á Akra­nesi. Dýr­asta árskort­ið er í Garða­bæ, en það ódýr­asta hins veg­ar í Vest­manna­eyj­um.
Eldri borgarar skíða einungis frítt á Austurlandi
Neytendur

Eldri borg­ar­ar skíða ein­ung­is frítt á Aust­ur­landi

Í vet­ur þurfa eldri borg­ar­ar að greiða fyr­ir að­gang að skíða­svæð­inu í Bláfjöll­um, öf­ugt við það sem ver­ið hef­ur. Gjald­ið þyk­ir sum­um frem­ur hátt fyr­ir líf­eyr­is­þega, en þeir þurfa þó að borga enn meira bæði á Ak­ur­eyri og á Siglu­firði. Einu skíða­svæð­in á land­inu sem leyfa öldr­uð­um að renna sér frítt eru skíða­svæð­in tvö á Aust­ur­landi, Odds­skarð og Stafdal­ur.
Ljúft að losna við umferðarpirringinn
Úttekt

Ljúft að losna við um­ferðarp­irr­ing­inn

„Ég held að all­ir sem hafi stund­að þetta skilji þetta,“ seg­ir einn við­mæl­andi Heim­ild­ar­inn­ar sem finn­ur á eig­in skinni hvað það ger­ir henni gott að hjóla til og frá vinnu, í stað þess að fara á bíln­um. Rann­sókn­ir benda til þess að það geti ver­ið betra fyr­ir and­lega líð­an fólks að hjóla í vinn­una og ýms­ir sem hjóla á höf­uð­borg­ar­svæð­inu virð­ast upp­lifa að svo sé. Þó að veðr­ið sé stund­um skítt er flest betra en að sitja fast­ur í um­ferð.

Mest lesið undanfarið ár