09:15

Formað­ur Af­stöðu heim­sæk­ir Smiðju: „Ég myndi al­veg afplána hér stolt­ur, í tíu ár“

Í kjöl­far þess að þing­mað­ur líkti skrif­stofu sinni í glæ­nýju hús­næði Al­þing­is við Litla-Hraun ákvað Heim­ild­in að skoða ný­bygg­ing­una Smiðju ásamt Guð­mundi Inga Þórodds­syni, for­manni fé­lags fanga. Hann var stór­hrif­inn af bygg­ing­unni og sagði hana ekk­ert minna á Litla-Hraun eða önn­ur fang­elsi hér­lend­is.
· Umsjón: Arnar Þór Ingólfsson

Athugasemdir

Skráðu þig inn til að skrifa athugasemd eða kjósa.
  Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
  Ógeðsverk á eyðieyju - seinni hluti
  Flækjusagan · 10:38

  Ógeðs­verk á eyðieyju - seinni hluti

  Vald og maktsýki á eyðieyjum - fyrri hluti
  Flækjusagan · 11:17

  Vald og makt­sýki á eyðieyj­um - fyrri hluti

  Stjórnmál eru ekki ástarsamband
  Sif #21 · 06:02

  Stjórn­mál eru ekki ástar­sam­band

  Deilan um marmarastytturnar
  Eitt og annað · 08:11

  Deil­an um marm­ara­stytt­urn­ar