Kristrún greiddi tæpar 25 milljónir króna eftir tilmæli frá Skattinum
Fréttir

Kristrún greiddi tæp­ar 25 millj­ón­ir króna eft­ir til­mæli frá Skatt­in­um

Formað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar greiddi næst­um 25 millj­óna króna skatt­greiðslu í vor í kjöl­far þess að hafa feng­ið til­mæli um að mat Skatts­ins væri að greiða ætti tekju­skatt en ekki fjár­magn­s­tekju­skatt af þeim hagn­aði sem áskrift­ar­rétt­indi í Kviku banka skil­uðu. Kristrún Frosta­dótt­ir seg­ir hagn­að sinn af þriggja millj­óna króna fjár­fest­ingu í kauprétt­um hafa num­ið um 101 millj­ón króna og að hún hafi nú greitt 46,25 pró­sent skatt af þeirri upp­hæð.
Sagan af því þegar Kristján slúttaði vertíð og kenndi frekum sjómönnum um
SkýringHvalveiðar

Sag­an af því þeg­ar Kristján slútt­aði ver­tíð og kenndi frek­um sjó­mönn­um um

Ár­ið 2012 hætti Kristján Lofts­son við að fara á hval­veiði­ver­tíð. Upp­gef­in ástæða var sú að Sjó­manna­fé­lag­ið gerð­ist svo djarft að setja fram kröf­ur um að Hval­ur hf. bætti hval­föng­ur­um af­nám sjó­manna­afslátt­ar­ins. Fyr­ir­hug­uð upp­gripa­vinna við hval­veið­ar og hvalskurð fyr­ir um hundrað manns það sumar­ið varð að engu, án þess að sam­tök vinn­andi fólks risu upp á aft­ur­lapp­irn­ar.
Svandís Svavarsdóttir: Lét Katrínu og utanríkisráðuneytið vita í gær
ViðtalHvalveiðar

Svandís Svavars­dótt­ir: Lét Katrínu og ut­an­rík­is­ráðu­neyt­ið vita í gær

Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra seg­ir að skipt­ar skoð­an­ir hafi ver­ið í rík­is­stjórn um þá ákvörð­un henn­ar að fresta hval­veiði­ver­tíð­inni til 31. ág­úst. Í sam­tali við Heim­ild­ina seg­ir hún ekki óeðli­legt að leyf­is­haf­inn Hval­ur hf. geri ágrein­ing við ákvörð­un­ina, en tel­ur með­al­hófs gætt af hálfu ráðu­neyt­is­ins.

Mest lesið undanfarið ár