AFP

Agence France-Presse

Machado úr felum og heitir því að binda enda á „harðstjórn“ í Venesúela
Erlent

Machado úr fel­um og heit­ir því að binda enda á „harð­stjórn“ í Venesúela

„Ég kom til að taka við verð­laun­un­um fyr­ir hönd venesú­elsku þjóð­ar­inn­ar og ég mun fara með þau aft­ur til Venesúela þeg­ar rétti tím­inn kem­ur,“ sagði Nó­bels­verð­launa­haf­inn María Cor­ina Machado í morg­un. Óvíst var hvort hún myndi ferð­ast til Ósló­ar til að taka við verð­laun­un­um en hún hef­ur ver­ið í fel­um síð­an í janú­ar.

Mest lesið undanfarið ár