AFP

Agence France-Presse

SÞ saka Ísrael um „aðskilnaðarstefnu“ á Vesturbakkanum
Erlent

SÞ saka Ísra­el um „að­skiln­að­ar­stefnu“ á Vest­ur­bakk­an­um

Í nýrri skýrslu seg­ir mann­rétt­inda­skrif­stofa Sam­ein­uðu þjóð­anna að „kerf­is­bund­in mis­mun­un“ gegn Palestínu­mönn­um á her­numdu palestínsku svæð­un­um hafi „versn­að veru­lega“ á und­an­förn­um ár­um. Mann­rétt­inda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna hef­ur nú í fyrsta sinn lýst fram­ferði Ísra­ela sem að­skiln­að­ar­stefnu.

Mest lesið undanfarið ár