Harvard tekur afstöðu gegn Trump – milljarða fjármögnun skólans fryst
Erlent

Har­vard tek­ur af­stöðu gegn Trump – millj­arða fjár­mögn­un skól­ans fryst

Virt­asti há­skóli Banda­ríkj­anna, Har­vard, tefldi millj­örð­um dala í rík­is­stuðn­ingi í tví­sýnu þeg­ar hann hafn­aði víð­tæk­um kröf­um rík­is­stjórn­ar Don­alds Trump. Kröf­urn­ar voru sagð­ar gerð­ar til þess að sporna við gyð­inga­h­atri á há­skóla­svæð­um. Kröf­urn­ar snúa að stjórn­ar­hátt­um, ráðn­ing­um og inn­töku­ferli skól­ans.
Mótmæla handtöku borgarstjóra Istanbúl: „Lýðræðinu stórlega ógnað“
Skýring

Mót­mæla hand­töku borg­ar­stjóra Ist­an­búl: „Lýð­ræð­inu stór­lega ógn­að“

Borg­ar­stjóri Reykja­vík­ur tek­ur þátt í áskor­un borg­ar­stjóra í Evr­ópu til tyrk­neskra yf­ir­valda vegna hand­töku borg­ar­stjór­ans í Ist­an­búl, Ekrem Imamoglu. Á sunnu­dag átti að til­kynna Imamoglu sem for­setafram­bjóð­anda Lýð­ræð­is­flokks fólks­ins fyr­ir næstu for­seta­kosn­ing­ar ár­ið 2028. Flokk­ur­inn hef­ur lýst að­gerð­un­um sem póli­tískri vald­aránstilraun und­ir for­ystu Er­dog­ans, for­seta Tyrk­lands.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu