Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað
Fréttir

Nauð­ung­ar­vist­un­um nær aldrei hafn­að

126 nauð­ung­ar­vist­an­ir voru sam­þykkt­ar af sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á síð­asta ári. Í þrem­ur til­vik­um frá 2016 hef­ur sýslu­mað­ur hafn­að beiðni um nauð­ung­ar­vist­un og í að­eins 3% til­vika var álits trún­að­ar­lækn­is ósk­að. „Nauð­ung­ar­vist­un sit­ur í fólki jafn­vel svo ára­tug­um skipt­ir,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar.
Fyrrverandi héraðsdómari segir Guðlaug Þór hafa misbeitt valdi og jafnvel bakað sér refsiábyrgð
Fréttir

Fyrr­ver­andi hér­aðs­dóm­ari seg­ir Guð­laug Þór hafa mis­beitt valdi og jafn­vel bak­að sér refsi­á­byrgð

Pét­ur Guð­geirs­son, fyrr­ver­andi dóm­ari við Hér­aðs­dóm Reykja­vík­ur, tel­ur ut­an­rík­is­ráð­herra hafa gerst sek­an um ólög­mæta íhlut­un í stjórn­skip­un­ar­mál full­valda rík­is með stuðn­ings­yf­ir­lýs­ing­unni við Ju­an Guaidó í Venesúela. Rétt­ast sé að Guð­laug­ur biðj­ist af­sök­un­ar og segi af sér.
Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­manni vik­ið úr starfi eft­ir að hann leit­aði til stétt­ar­fé­lags­ins

Fyrr­ver­andi starfs­fólk veit­inga­húss og hót­els á Snæ­fellsnesi kvart­ar und­an kjara­brot­um rekstr­ar­stjóra sem borg­aði þeim ekki fyr­ir yf­ir­vinnu. Tveir fyrr­ver­andi starfs­menn segja rekstr­ar­stjór­ann hafa hót­að því að kona hans myndi keyra yf­ir þá. Rekstr­ar­stjór­inn seg­ir að mál­ið sé róg­burð­ur en ját­ar að hann haldi eft­ir síð­asta launa­seðli ann­ars starfs­manns­ins.

Mest lesið undanfarið ár