Starfsmanni vikið úr starfi eftir að hann leitaði til stéttarfélagsins
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Starfs­manni vik­ið úr starfi eft­ir að hann leit­aði til stétt­ar­fé­lags­ins

Fyrr­ver­andi starfs­fólk veit­inga­húss og hót­els á Snæ­fellsnesi kvart­ar und­an kjara­brot­um rekstr­ar­stjóra sem borg­aði þeim ekki fyr­ir yf­ir­vinnu. Tveir fyrr­ver­andi starfs­menn segja rekstr­ar­stjór­ann hafa hót­að því að kona hans myndi keyra yf­ir þá. Rekstr­ar­stjór­inn seg­ir að mál­ið sé róg­burð­ur en ját­ar að hann haldi eft­ir síð­asta launa­seðli ann­ars starfs­manns­ins.
Eigandi Hrauns fullyrðir ranglega að Matvís hafi yfirfarið kjaramál og segist fórnarlamb hatursorðræðu
Fréttir

Eig­andi Hrauns full­yrð­ir rang­lega að Mat­vís hafi yf­ir­far­ið kjara­mál og seg­ist fórn­ar­lamb hat­ursorð­ræðu

Jón Krist­inn Ásmunds­son, eig­andi veit­inga­stað­ar­ins Hrauns, seg­ist vera fórn­ar­lamb hat­ursorð­ræðu vegna um­ræðu um launa­kjör starfs­manna hjá fyr­ir­tæk­inu. Hann full­yrð­ir að Mat­vís hafi lagt bless­un sína yf­ir kjara­mál veit­inga­stað­ar­ins en stétt­ar­fé­lag­ið hafn­ar því að hafa far­ið yf­ir mál­ið.
Eignarhaldi fjölskyldu Hreiðars Más í sjóði Stefnis leynt í gegnum skattaskjól
FréttirViðskiptafléttur

Eign­ar­haldi fjöl­skyldu Hreið­ars Más í sjóði Stefn­is leynt í gegn­um skatta­skjól

Ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki Hreið­ars Más Sig­urðs­son­ar og tengdra að­ila hef­ur síð­ast­lið­in ár ver­ið í eigu Tor­tóla­fé­lags sem eig­in­kona hans á. Sjóð­ur í stýr­ingu Stefn­is, dótt­ur­fé­lags Ari­on banka, var form­leg­ur hlut­hafi en á bak við hann er Tor­tólu­fé­lag. Fram­kvæmda­stjóri Stefn­is seg­ir að fyr­ir­tæk­ið hafi ekki vit­að hver hlut­hafi sjóðs­ins var.
Vilja nýta dagskrárvaldið í Eurovision til að gagnrýna stefnu Ísraelsríkis
Fréttir

Vilja nýta dag­skrár­vald­ið í Eurovisi­on til að gagn­rýna stefnu Ísra­els­rík­is

Með­lim­ir Hat­ara segja frá­leitt að Ís­land taki þátt í Eurovisi­on þeg­ar keppn­in er hald­in í ríki sem traðk­ar á mann­rétt­ind­um. Úr því sem kom­ið er verði þó Ís­lend­ing­ar að nota dag­skrár­vald sitt til að vekja at­hygli á póli­tísku inn­taki keppn­inn­ar og fram­göngu Ísra­els­rík­is. „Kannski verð­um við rekn­ir úr keppn­inni fyr­ir vik­ið en það væri í sjálfu sér al­veg jafn af­hjúp­andi og hver sá gjörn­ing­ur sem okk­ur dett­ur í hug að fram­kvæma á svið­inu.“
Rýmka frelsið til að rógbera og smána hópa á grundvelli kynþáttar og kynhneigðar
Fréttir

Rýmka frels­ið til að róg­bera og smána hópa á grund­velli kyn­þátt­ar og kyn­hneigð­ar

Sam­kvæmt frum­varpi Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra verð­ur ekki leng­ur refsi­vert að níða og nið­ur­lægja minni­hluta­hópa á Ís­landi nema slík tján­ing þyki „til þess fall­in að hvetja til eða kynda und­ir hatri, of­beldi eða mis­mun­un“. Í grein­ar­gerð er bent á að með frum­varp­inu hefði mátt koma í veg fyr­ir að fólki væri refs­að fyr­ir að út­húða sam­kyn­hneigð­um ár­ið 2017.

Mest lesið undanfarið ár