Bjarni: Ekki auðséð að kórónaveiran hafi grundvallaráhrif á stöðu þeirra fátækustu
FréttirCovid-19

Bjarni: Ekki auð­séð að kór­óna­veir­an hafi grund­vallaráhrif á stöðu þeirra fá­tæk­ustu

„Við verð­um að átta okk­ur á því að þeir sem eru bún­ir að lifa lengi á 221.000 kr. út­borg­að eru við­kvæm­ast­ir fyr­ir þess­ari veiru,“ sagði Guð­mund­ur Ingi Krist­ins­son á Al­þingi í dag, en fjár­mála­ráð­herra sagði ekki hafa ver­ið „far­ið inn í bóta­kerfi al­manna­trygg­inga“ við und­ir­bún­ing að­gerða vegna efna­hags­áhrifa heims­far­ald­urs­ins.
Hárgreiðslustofum lokað: „Við setjum bara upp nýja tísku“
FréttirCovid-19

Hár­greiðslu­stof­um lok­að: „Við setj­um bara upp nýja tísku“

„Ekki átti mað­ur von á að upp­lifa þetta,“ seg­ir Hrafn­hild­ur Arn­ar­dótt­ir hár­greiðslu­meist­ari sem á og rek­ur hár­greiðslu­stof­una Greið­una á Háa­leit­is­braut. Stof­unni verð­ur lok­að á mið­nætti í kvöld, eins og öll­um öðr­um há­greiðslu­stof­um á land­inu, og verða lok­uð að minnsta kosti fram yf­ir páska vegna herts sam­komu­banns til að stemma stigu við út­breiðslu COVID-19 veirunn­ar.
Starfshlutfall lækkað í samráði við Flugfreyjufélagið: „Þökkum fyrir“
FréttirCovid-19

Starfs­hlut­fall lækk­að í sam­ráði við Flug­freyju­fé­lag­ið: „Þökk­um fyr­ir“

Guð­laug Lín­ey Jó­hanns­dótt­ir, starf­andi formað­ur Flug­freyju­fé­lags Ís­lands, seg­ist þakk­lát Icelanda­ir fyr­ir að hafa far­ið þá leið að lækka starfs­hlut­fall flug­freyja og -þjóna í stað þess að ráð­ast í upp­sagn­ir þeirra. Hún seg­ir að áþekk­ar leið­ir verði farn­ar hjá Air Ice­land Conn­ect.

Mest lesið undanfarið ár