Mikilvægt að halda í jákvæðnina
FréttirAðskilin vegna veirunnar

Mik­il­vægt að halda í já­kvæðn­ina

Kjart­an Jarls­son er dval­ar­mað­ur á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Sólvangi. Al­gjört bann við heim­sókn­um að­stand­enda á hjúkr­un­ar­heim­ili vegna COVID-19 far­ald­urs­ins veld­ur því að kona hans, dæt­ur og barna­börn munu ekki geta heim­sótt hann næstu mán­uði, fari svo að bann­ið verði ekki end­ur­skoð­að. Kjart­an læt­ur þetta þó ekki á sig fá og held­ur sem fast­ast í já­kvæðn­ina.
Fær ekki að heimsækja lífsförunaut sinn til 60 ára
FréttirAðskilin vegna veirunnar

Fær ekki að heim­sækja lífs­föru­naut sinn til 60 ára

Birg­ir Guð­jóns­son lækn­ir seg­ir al­gjört heim­sókn­ar­bann við heim­sókn­um að­stand­enda á hjúkr­un­ar­heim­ili vera allt of harka­legt, auk þess sem það sé með öllu raka­laust út frá lækn­is­fræði­leg­um for­send­um. Bann­ið veld­ur því að hann get­ur ekki hitt konu sína, lífs­föru­naut til 60 ára sem er með Alzheimer. Birg­ir seg­ir bann sem þetta koma verst nið­ur á Alzheimer-sjúk­ling­um.
Skeyti frá Feneyjum: Gondólarnir eru hættir að sigla
VettvangurCovid-19

Skeyti frá Fen­eyj­um: Gondól­arn­ir eru hætt­ir að sigla

Í Fen­eyj­um er skelf­ing­ar­ástand vegna kór­óna­veirunn­ar og borg­ar­bú­ar ótt­ast að ferða­manna­iðn­að­ur­inn, lífæð borg­ar­inn­ar, muni aldrei ná sér. Blaða­menn­irn­ir Gabriele Cat­ania og Valent­ina Saini ræddu við borg­ar­búa fyr­ir Stund­ina, með­al ann­ars mann sem smit­að­ist af kór­óna­veirunni og seg­ist hafa há­grát­ið og lið­ið vít­isk­val­ir í veik­ind­un­um.
Líf í sóttkví: Sárast að fá ekki að sjá börnin
ViðtalAðskilin vegna veirunnar

Líf í sótt­kví: Sár­ast að fá ekki að sjá börn­in

Na­tal­ía Ósk Ríkarðs­dótt­ir er ein með fjög­ur börn og þar af eitt fjög­urra mán­aða á með­an eig­in­mað­ur­inn er í sótt­kví. Ír­is Þórs­dótt­ir hitt­ir börn­in að­eins í fjarska, aðr­ir við­mæl­end­ur Stund­ar­inn­ar sem send­ir voru í sótt­kví hitta börn­in jafn­vel ekk­ert með­an á þessu stend­ur. Þeg­ar þetta er skrif­að eru hátt í 4.000 Ís­lend­ing­ar í sótt­kví og þeim fjölg­ar hratt. Við rædd­um við fólk um þá reynslu.

Mest lesið undanfarið ár