249. spurningaþraut: Síðasta þraut ársins snýst um ýmislegt sem gerðist á árinu 2020
Spurningaþrautin

249. spurn­inga­þraut: Síð­asta þraut árs­ins snýst um ým­is­legt sem gerð­ist á ár­inu 2020

Þraut­in í gær, reyn­ið yð­ur við hana! * Spurn­ing­ar um at­burði árs­ins 2020. Fyrri auka­spurn­ing­in snýst um kon­una á mynd­inni hér að of­an. Hún stóð held­ur bet­ur í ströngu á ár­inu. Hvar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Þann 25. maí var mað­ur drep­inn af lög­regl­unni í Minnesota í Banda­ríkj­un­um og varð sá at­burð­ur til­efni mik­illa mót­mæla. Hvað hét mað­ur­inn? Hér er spurt...
Vara við „verulega neikvæðum“ umhverfisáhrifum af Svartárvirkjun við jaðar hálendisins
Fréttir

Vara við „veru­lega nei­kvæð­um“ um­hverf­isáhrif­um af Svar­tár­virkj­un við jað­ar há­lend­is­ins

„Mik­il nátt­úru­verð­mæti rask­ast veru­lega“, seg­ir í mati Skipu­lags­stofn­un­ar á fyr­ir­hug­aðri Svar­tár­virkj­un á mörk­um Bárð­ar­dals og há­lend­is­ins fyr­ir norð­an. Stofn­un­in var­ar við rösk­un á „ein­um líf­rík­ustu og vatns­mestu lindám lands­ins“ og sér­stæðu lands­lagi með upp­lif­un­ar­gildi. Sam­kvæmt lög­um hefði ekki þurft að gera um­hverf­is­mat. Stofn­un­in seg­ir mats­skýrslu fram­kvæmda­að­il­anna skorta trú­verð­ug­leika.
Suðurflös og úti á Grenjum
Mynd dagsins

Suð­ur­flös og úti á Grenj­um

Í morg­unskím­unni á Akra­nesi stilltu vit­arn­ir tveir á Suð­ur­flös sér upp fyr­ir mynda­töku.  Sá eldri og minni var reist­ur ár­ið 1918, en sá stóri var tek­in í notk­un ár­ið 1947. Næst lá leið­in vest­ur í slipp en þar úti á Grenj­um húk­ir Höfr­ung­ur AK 91, en hann var smíð­að­ur af Skipa­smíða­stöð Þor­geirs & Ell­erts á Akra­nesi fyr­ir út­gerða­fé­lag­ið Har­ald Böðv­ars­son. Sann­kall­að­ur heima­bát­ur, sem hafði mik­ið að­drátt­ar­afl fyr­ir þá sem nutu úti­vist­ar í veð­ur­blíð­unni í morg­un.
Saga höfuðpaursins í Samherjamálinu: Einn ríkasti  maður Namibíu sem talinn var eiga tæpa 9 milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Saga höf­uð­paurs­ins í Sam­herja­mál­inu: Einn rík­asti mað­ur Namib­íu sem tal­inn var eiga tæpa 9 millj­arða

James Hatuikulipi, sak­born­ing­ur í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, er sagð­ur vera helsti arki­tekt við­skipt­anna við ís­lenska út­gerð­ar­fé­lag­ið. Hann hef­ur sank­að að sér eign­um upp á 9 millj­arða króna á liðn­um ára­tug­um og er Sam­herja­mál­ið bara eitt af spill­ing­ar­mál­un­um sem namib­íska blað­ið The Nami­bi­an seg­ir að hann hafi auðg­ast á.
248. spurningaþraut: Golfleikari, gabbró, Rosario, Guðmundur, þá er fátt eitt talið
Spurningaþrautin

248. spurn­inga­þraut: Golfleik­ari, gabbró, Ros­ario, Guð­mund­ur, þá er fátt eitt tal­ið

Hlekk­ur hér á þraut­ina frá í gær. * Auka­spurn­ing­ar. Kon­an á mynd­inni hér að of­an var fræg­ur ljós­mynd­ari með meiru. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í dag held­ur upp á 45 ára af­mæli sitt einn fræg­asti golfleik­ari heims­ins. Hann hef­ur ver­ið oft­ar í efsta sæti golfl­ist­ans en nokk­ur ann­ar og vann á ár­um áð­ur ótrú­lega sigra á golf­vell­in­um. Síð­ustu...
Innihaldslýsing
Mynd dagsins

Inni­halds­lýs­ing

Dag­ur­inn í dag er mik­ill gleði­dag­ur, nú þeg­ar fyrstu ein­stak­ling­arn­ir eru bólu­sett­ir með nýja bólu­efn­inu frá Pfizers / Bi­ontechs. Inni­halds­lýs­ing­in hljóð­ar svona : ((4-hydrox­i­butyl)az­and­iyl) bis (hex­an-6,1 -diyl) bis (2-hexyldekanoat)(ALC-0315) 2-((polyety­lenglykol)-2000) -N,N-ditetra­decylacetamid (ALC-0159)1,2-diste­aroyl-sn-glycero-3-fos­fo­kol­in (DSPC), Ko­lesterol, Kalium­klorid, Kaliumdi­vatefos­fat, Natrium­klorid, Din­at­rium­fos­fat­di­hydrat, Sackaros, og vatn. Heim­ild; SVT.
247. spurningaþraut: Hvaða Elísabet einsetti sér að taka engan af lífi?
Spurningaþrautin

247. spurn­inga­þraut: Hvaða Elísa­bet ein­setti sér að taka eng­an af lífi?

Jú, hér er þraut­in síð­an í gær. Gleymd­irðu henni? * Fyrri auka­spurn­ing: Hluti af hvaða stór­borg sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.    Ár­ið 1741 hrifs­aði kona nokk­ur til sín völd­in í ætt­landi sínu. Hún ríkti síð­an í 21 ár í land­inu og var bæði virt og vel met­in. Hún er fræg í sög­unni fyr­ir þá ákvörð­un...
Tónleikar: Enginn standard spuni
StreymiJazz í Salnum streymir fram

Tón­leik­ar: Eng­inn stand­ard spuni

Á þess­um þriðju og næst­síð­ustu Jazz í Saln­um streym­ir fram tón­leik­um verð­ur flutt­ur eng­inn stand­ard spuni af munn­hörpu­leik­ar­an­um Þor­leifi Gauki Dav­íðs­syni og pí­anó­leik­ar­an­um Dav­íð Þór Jóns­syni. Þeir slógu í gegn á opn­un­ar­kvöldi Jazzhá­tíð­ar Reykja­vík­ur 2018. List­rænn stjórn­andi og skipu­leggj­andi Jazz í Saln­um – streym­ir fram er Sunna Gunn­laugs­dótt­ir og er verk­efn­ið styrkt af Lista- og menn­ing­ar­ráði Kópa­vogs og Tón­list­ar­sjóði. Streym­ið hefst klukk­an 20.
Brexit-samningurinn: Óbærilegur léttleiki útgöngunnar
Kristján Kristjánsson
Pistill

Kristján Kristjánsson

Brex­it-samn­ing­ur­inn: Óbæri­leg­ur létt­leiki út­göng­unn­ar

Létt­leiki er ríkj­andi í Bretlandi við raun­gerv­ingu Brex­it, þótt kjós­end­ur séu ekki að fá það sem þeir vildu með Brex­it-kosn­ing­unni. Kristján Kristjáns­son, pró­fess­ors í heim­speki við Há­skól­ann í Bir­ming­ham, skrif­ar um ann­marka lýð­ræð­is­ins og breska menn­ingu sem nú að­skil­ur sig áþreif­an­lega frá þeirri sam­evr­ópsku.

Mest lesið undanfarið ár