251. spurningaþraut: Ríkissaksóknari, Góðrarvonarhöfði, Abu Bakr og Atahualpa
Spurningaþrautin

251. spurn­inga­þraut: Rík­is­sak­sókn­ari, Góðr­ar­von­ar­höfði, Abu Bakr og Ata­hualpa

Þraut­in frá í gær, ný­árs­dag! * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er úr vin­sælli leik­sýn­ingu frá því fyr­ir nokkr­um ár­um. Sýn­ing­in var gerð eft­ir til­tölu­lega ný­út­kom­inni ís­lenskri skáld­sögu, sem einnig hafði not­ið veru­legra vin­sælda. Þarna má sjá Guð­rúnu S. Gísla­dótt­ur í að­al­hlut­verk­inu, en hún lék eina helj­ar­mikla kerl­ingu sem kom víða við um æv­ina. Hvað hét sýn­ing­in, og þar...
250. spurningaþraut: Hvað hefur gerst á nýársdag?
Spurningaþrautin

250. spurn­inga­þraut: Hvað hef­ur gerst á ný­árs­dag?

Hér er hlekk­ur á þraut­ina á frá í fyrra! * Gleði­legt nýtt ár. Í til­efni dags­ins snú­ast all­ar sprurn­ing­ar dags­ins um ým­is­legt sem gerst hef­ur 1. janú­ar í gegn­um tíð­ina. Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an á mynd­inni hér að of­an er vænt­an­lega ein­mitt núna að opna pakk­ana sem sam­býl­is­mað­ur henn­ar Xa­vier Gi­ocanti fær­ir henni á 65 ára af­mæl­inu, nú, eða þá syn­irn­ir...
Árið 2020 var erfitt, en var 1920 einhver barnaleikur?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ár­ið 2020 var erfitt, en var 1920 ein­hver barna­leik­ur?

Í ág­úst 2013 bað Mika­el Torfa­son rit­stjóri Frétta­blaðs­ins mig að skrifa viku­lega pistla í blað­ið um sögu­leg efni. Þarna varð til greina­flokk­ur­inn Flækj­u­sög­ur, sem ég hef haft mikla ánægju af að halda úti og vona að les­end­ur hafi einnig gam­an af.  Í nóv­em­ber 2015 fluttu Flækj­u­sög­urn­ar heim­ili sitt og varn­ar­þing yf­ir á Stund­ina, sem hef­ur hýst þær síð­an, og á...
249. spurningaþraut: Síðasta þraut ársins snýst um ýmislegt sem gerðist á árinu 2020
Spurningaþrautin

249. spurn­inga­þraut: Síð­asta þraut árs­ins snýst um ým­is­legt sem gerð­ist á ár­inu 2020

Þraut­in í gær, reyn­ið yð­ur við hana! * Spurn­ing­ar um at­burði árs­ins 2020. Fyrri auka­spurn­ing­in snýst um kon­una á mynd­inni hér að of­an. Hún stóð held­ur bet­ur í ströngu á ár­inu. Hvar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Þann 25. maí var mað­ur drep­inn af lög­regl­unni í Minnesota í Banda­ríkj­un­um og varð sá at­burð­ur til­efni mik­illa mót­mæla. Hvað hét mað­ur­inn? Hér er spurt...
Vara við „verulega neikvæðum“ umhverfisáhrifum af Svartárvirkjun við jaðar hálendisins
Fréttir

Vara við „veru­lega nei­kvæð­um“ um­hverf­isáhrif­um af Svar­tár­virkj­un við jað­ar há­lend­is­ins

„Mik­il nátt­úru­verð­mæti rask­ast veru­lega“, seg­ir í mati Skipu­lags­stofn­un­ar á fyr­ir­hug­aðri Svar­tár­virkj­un á mörk­um Bárð­ar­dals og há­lend­is­ins fyr­ir norð­an. Stofn­un­in var­ar við rösk­un á „ein­um líf­rík­ustu og vatns­mestu lindám lands­ins“ og sér­stæðu lands­lagi með upp­lif­un­ar­gildi. Sam­kvæmt lög­um hefði ekki þurft að gera um­hverf­is­mat. Stofn­un­in seg­ir mats­skýrslu fram­kvæmda­að­il­anna skorta trú­verð­ug­leika.
Suðurflös og úti á Grenjum
Mynd dagsins

Suð­ur­flös og úti á Grenj­um

Í morg­unskím­unni á Akra­nesi stilltu vit­arn­ir tveir á Suð­ur­flös sér upp fyr­ir mynda­töku.  Sá eldri og minni var reist­ur ár­ið 1918, en sá stóri var tek­in í notk­un ár­ið 1947. Næst lá leið­in vest­ur í slipp en þar úti á Grenj­um húk­ir Höfr­ung­ur AK 91, en hann var smíð­að­ur af Skipa­smíða­stöð Þor­geirs & Ell­erts á Akra­nesi fyr­ir út­gerða­fé­lag­ið Har­ald Böðv­ars­son. Sann­kall­að­ur heima­bát­ur, sem hafði mik­ið að­drátt­ar­afl fyr­ir þá sem nutu úti­vist­ar í veð­ur­blíð­unni í morg­un.
Saga höfuðpaursins í Samherjamálinu: Einn ríkasti  maður Namibíu sem talinn var eiga tæpa 9 milljarða
FréttirSamherjaskjölin

Saga höf­uð­paurs­ins í Sam­herja­mál­inu: Einn rík­asti mað­ur Namib­íu sem tal­inn var eiga tæpa 9 millj­arða

James Hatuikulipi, sak­born­ing­ur í Sam­herja­mál­inu í Namib­íu, er sagð­ur vera helsti arki­tekt við­skipt­anna við ís­lenska út­gerð­ar­fé­lag­ið. Hann hef­ur sank­að að sér eign­um upp á 9 millj­arða króna á liðn­um ára­tug­um og er Sam­herja­mál­ið bara eitt af spill­ing­ar­mál­un­um sem namib­íska blað­ið The Nami­bi­an seg­ir að hann hafi auðg­ast á.

Mest lesið undanfarið ár