254. spurningaþraut: Músíksystur, leikkonur, ein höfuðborg, matsölustaður
Spurningaþrautin

254. spurn­inga­þraut: Mús­íksyst­ur, leik­kon­ur, ein höf­uð­borg, mat­sölustað­ur

Hæhó, hér er hlekk­ur­inn á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað hét höf­und­ur sá, er skóp þá per­sónu er hér að of­an sést, þá gerð hafði ver­ið kvik­mynd eft­ir sögu hans? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Und­ir hvaða nafni er Bruce Wayne þekkt­ast­ur? 2.   En Norma Je­an Baker? 3.   Dia­ne Keaton heit­ir banda­rísk leik­kona sem fékk Ósk­ar­s­verð­laun fyr­ir besta leik...
HJÁLP
Mynd dagsins

HJÁLP

Rauði kross­inn held­ur úti hjálp­ar­lín­unni 1717. Þar starfa 120 sjálf­boða­lið­ar all­an sól­ar­hring­inn, alla daga árs­ins. Ár­ið 2020 tóku þau á móti 24.000 sím­töl­um. Sandra Björk Birg­is­dótt­ir, verk­efna­stjóri Hjálp­arsím­ans, seg­ir spreng­ingu hafa orð­ið í fyrra, eða um 70% aukn­ingu frá ár­inu 2019. „Fólk er kvíð­ið vegna far­ald­urs­ins, einmana og marg­ir í sjálfs­vígs­hug­leið­ing­um. Mesta breyt­ing­in er hve marg­ir hafa hringt á nótt­unni, við höf­um þurft að bæta við mann­skap á næt­ur­vökt­un­um.“
Sjö tilkynningar um aukaverkanir af völdum bólusetningar - Eitt tilfelli mögulega alvarlegt
StreymiUpplýsingafundir um Covid-19

Sjö til­kynn­ing­ar um auka­verk­an­ir af völd­um bólu­setn­ing­ar - Eitt til­felli mögu­lega al­var­legt

Sjö til­kynn­ing­ar hafa borist Lyfja­stofn­un um auka­verk­an­ir af völd­um bólu­setn­ing­ar gegn Covid-19 hér á landi og þar af er ein um mögu­leg­ar al­var­leg­ar af­leið­ing­ar. Ekk­ert er þó ljóst um or­sak­ir þess og mögu­legt sam­band við aðra þætti eins og und­ir­liggj­andi sjúk­dóma.
253. spurningaþraut: Akhenaton, tófú og söngglöð bandarísk fjölskylda
Spurningaþrautin

253. spurn­inga­þraut: Ak­henaton, tófú og söngglöð banda­rísk fjöl­skylda

Hér leyn­ist hlekk­ur á þraut­ina frá í gær, skilj­iði. * Auka­spurn­ing fyrri: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Á ár­un­um 1970-1975 hélt banda­rísk fjöl­skylda úti söng­flokki sex bræðra, auk þess sem Marie syst­ir þeirra var líka söng­kona og kom stöku sinn­um fram með bræðr­um sín­um. Tón­list­in sem fjöl­skyld­an flutti þótti hvorki djúp né fram­sæk­in, held­ur...
252. spurningaþraut: Hversu gömul verður Greta Thunberg í dag, og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

252. spurn­inga­þraut: Hversu göm­ul verð­ur Greta Thun­berg í dag, og fleiri spurn­ing­ar

Hér er þraut­in frá í gær, 2. janú­ar. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er það sem rís hér á hörpudiski upp úr sjón­um, að því er best verð­ur séð? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í dag held­ur upp á 52ja ára af­mæl­ið sitt einn helsti af­reks­mað­ur heims­ins í til­tek­inni grein. Því mið­ur er óljóst hvort hann geri sér fulla grein fyr­ir því sjálf­ur,...
251. spurningaþraut: Ríkissaksóknari, Góðrarvonarhöfði, Abu Bakr og Atahualpa
Spurningaþrautin

251. spurn­inga­þraut: Rík­is­sak­sókn­ari, Góðr­ar­von­ar­höfði, Abu Bakr og Ata­hualpa

Þraut­in frá í gær, ný­árs­dag! * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er úr vin­sælli leik­sýn­ingu frá því fyr­ir nokkr­um ár­um. Sýn­ing­in var gerð eft­ir til­tölu­lega ný­út­kom­inni ís­lenskri skáld­sögu, sem einnig hafði not­ið veru­legra vin­sælda. Þarna má sjá Guð­rúnu S. Gísla­dótt­ur í að­al­hlut­verk­inu, en hún lék eina helj­ar­mikla kerl­ingu sem kom víða við um æv­ina. Hvað hét sýn­ing­in, og þar...

Mest lesið undanfarið ár