„Menn geta dottið án þess að þekkja þyngdarlögmálið“
Mynd dagsins

„Menn geta dott­ið án þess að þekkja þyngd­ar­lög­mál­ið“

Það stökk á mig bros þeg­ar ég gekk fram­hjá Tóm­asi Guð­munds­syni, þar sem hann sat grímu­klædd­ur á bekk við Tjörn­ina í morg­un. En auð­vit­að hef­ur skáld­ið orð­ið sér úti um grímu, enda erfitt að halda 2ja metra fjar­lægð ef mað­ur tyll­ir sér nið­ur á bekk­inn við hlið hans. Sam­kvæmt Land­lækni er grímu­skylda þar sem ekki er unnt að tryggja 2ja metra ná­lægð­ar­tak­mörk milli ein­stak­linga sem ekki eru í nán­um tengsl­um. Verk­ið af Tóm­asi er eft­ir Höllu Gunn­ars­dótt­ur mynd­höggv­ara og var sett upp ár­ið 2010. *Fyr­ir­sögn­in er spak­mæli eft­ir Tóm­as.
Það er hægt að lækna ótta
Viðtal

Það er hægt að lækna ótta

Sema Erla Ser­d­ar hlaut ný­ver­ið mann­rétt­inda­verð­laun Reykja­vík­ur­borg­ar fyr­ir starf sitt sem formað­ur hjálp­ar­sam­tak­anna Solar­is. Sam­tök­in að­stoða flótta­fólk og hæl­is­leit­end­ur sem koma hing­að til lands. Hún seg­ir sam­tök­in hjálpa hæl­is­leit­end­um að nálg­ast sótt­varn­ar­bún­að, en al­veg eins og okk­ur sé kennt að hata sé hægt að aflæra það.
255. spurningaþraut: Hver af þessum eyjum er sjálfstætt ríki – Galapagos-eyjar, Nauru, Páskaeyja, Pitcairn eða Tahiti?
Spurningaþrautin

255. spurn­inga­þraut: Hver af þess­um eyj­um er sjálf­stætt ríki – Galapagos-eyj­ar, Nauru, Páska­eyja, Pitcairn eða Tahiti?

Þraut­in. Síð­an. Í. Gær. * Fyrri auka­spurn­ing. Hver er hin dapra kona á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er borg­in Þessalónika eða Saloniki? 2.   Hvaða dag­blað var stofn­að í Reykja­vík ár­ið 1910? 3.   Hvaða gyðja í nor­rænni goða­fræði gæt­ir epl­anna, sem tryggja goð­un­um ei­lífa æsku? 4.   Hvað af fót­boltalið­un­um í London hef­ur oft­ast unn­ið enska...
Bleikálóttur, Móvindóttur og allt þar á milli
Mynd dagsins

Bleik­álótt­ur, Móvind­ótt­ur og allt þar á milli

Nýj­ustu töl­ur um hrossa­fjölda hér­lend­is eru frá 2017 en þá voru 64.679 hross í lýð­veld­inu. Ís­lenski hest­ur­inn hef­ur rúm­lega 40 grunn­liti og yf­ir hundrað lita­af­brigði; korgjarp­ur, moldótt­ur, rauð­vind­ótt­ur, tví­stjörnótt­ur, nösótt­ur, dökkjarp­ur, lit­för­ótt­ur sléttu­skjótt­ur o.s.frv. Rauð­ur og brúnn eru þó al­geng­ustu lit­ir ís­lenska hests­ins... en hvað lit­ur­inn heit­ir á þeim fremsta, sem ég mætti á Eyr­ar­bakka nú í morg­un, hef ég ekki hug­mynd um.
254. spurningaþraut: Músíksystur, leikkonur, ein höfuðborg, matsölustaður
Spurningaþrautin

254. spurn­inga­þraut: Mús­íksyst­ur, leik­kon­ur, ein höf­uð­borg, mat­sölustað­ur

Hæhó, hér er hlekk­ur­inn á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað hét höf­und­ur sá, er skóp þá per­sónu er hér að of­an sést, þá gerð hafði ver­ið kvik­mynd eft­ir sögu hans? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Und­ir hvaða nafni er Bruce Wayne þekkt­ast­ur? 2.   En Norma Je­an Baker? 3.   Dia­ne Keaton heit­ir banda­rísk leik­kona sem fékk Ósk­ar­s­verð­laun fyr­ir besta leik...

Mest lesið undanfarið ár