Háhýsi á háabakka
Mynd dagsins

Há­hýsi á háa­bakka

Fyrr á ár­inu flutti Haf­rann­sókn­ar­stofn­un í nýtt timb­ur­hús við Háa­bakka í Hafn­ar­fjarð­ar­höfn. Hús­ið er það stærsta á land­inu, hvorki meira né minna en 4.100 fer­metr­ar að stærð og fimm hæða hátt. Möl er not­uð milli hæða, bæði til að þyngja bygg­ing­una og hljóð­ein­angra í leið­inni. Í þessu nýja húsi fá hátt í 200 starfs­menn Hafró full­komna skrif­stofu og rann­sókn­ar­að­stöðu auk þess að hýsa Sjáv­ar­út­vegs­skóla Þró­un­ar­sam­vinnu­mið­stöðv­ar UNESCO á Ís­landi.
246. spurningaþraut: Auður djúpúðga, Draumráðningar, bræður tveir og píramídalaga fjall
Spurningaþrautin

246. spurn­inga­þraut: Auð­ur djú­púð­ga, Draum­ráðn­ing­ar, bræð­ur tveir og píra­mída­laga fjall

Æjá, hérna er hlekk­ur á þraut­ina síð­an í gær! * Hér er fyrri auka­spurn­ing: Hvað heita þeir kátu fé­lag­ar sem sjást á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fransk­ir bræð­ur, Augu­ste og Lou­is Lumière, gerð­ust ár­ið 1895 mikl­ir braut­ryðj­end­ur í ákveð­inni tækni sem var þá að ryðja sér til rúms og olli að lok­um al­gjörri bylt­ingu í sam­fé­lag­inu. Út á...
Úrræði örvirkja
Didda Jónsdóttir
PistillUppgjör 2020

Didda Jónsdóttir

Úr­ræði ör­virkja

Sig­ur­laug Didda Jóns­dótt­ir skáld, eða Didda eins og hún er köll­uð af flest­um, hef­ur unn­ið sem sjálf­boða­liði í Hóla­valla­kirkju­garði á ár­inu. Þar tín­ir hún upp síga­rett­ustubba og þus­ar við unga fólk­ið sem kem­ur þang­að til að reykja síga­rett­ur og fatta líf­ið, en sem ung­ling­ur var hún ein þeirra. Hún hef­ur hætt að reykja en hætt­ir aldrei að reyna að fatta líf­ið.
245. spurningaþraut: „Afmælisbarn dagsins fæddist 1571 í smábæ í Þýskalandi“
Spurningaþrautin

245. spurn­inga­þraut: „Af­mæl­is­barn dags­ins fædd­ist 1571 í smá­bæ í Þýskalandi“

Nú er kom­inn þriðji í jól­um, þótt sá dag­ur sé kannski ekki til form­lega. En þraut­in ann­an í jól­um, hér er hana að finna! * Auka­spurn­ing­ar fyrst. Sú fyrri: Í hvaða borg er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Af­mæl­is­barn dags­ins fædd­ist á þess­um degi ár­ið 1571 í smá­bæ í Þýskalandi. Hann varð stór­merk­ur vís­inda­mað­ur og er einkum...
244. spurningaþraut: Fallegar byggingar, fylgjendur á Instagram og fleira
Spurningaþrautin

244. spurn­inga­þraut: Fal­leg­ar bygg­ing­ar, fylgj­end­ur á In­sta­gram og fleira

Hérna er þraut­in frá í gær, ger­ið svo vel. * Á mynd­inni hér að of­an er fyr­ir­sæta sem átti sín mestu frægð­ar­ár laust fyr­ir 1970, þeg­ar hún var ekki síst fræg fyr­ir hve mjó­sleg­in hún var. Kon­an heit­ir Lesley að skírn­ar­nafni en það vita fá­ir, því all­ir sem þekkja hana á ann­að borð þekkja hana und­ir gælu­nafni. Hvað er gælu­nafn­ið?...
Saman getum við allt
PistillUppgjör 2020

Guðný Jóna Guðmarsdóttir

Sam­an get­um við allt

Guðný Jóna Guð­mars­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur og sjálf­boða­liði Rauða kross­ins, hef­ur tek­ist á við tvenns kon­ar veik­indi á ár­inu með kær­leika og styrk að leið­ar­ljósi. Eig­in­mað­ur henn­ar hef­ur þurft að tak­ast á við al­var­leg veik­indi en þar að auki hef­ur Guðný var­ið nær öll­um sín­um stund­um í Far­sótt­ar­hús­inu þar sem hún hjúkr­ar fólki sýktu af Covid-19.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu