244. spurningaþraut: Fallegar byggingar, fylgjendur á Instagram og fleira
Spurningaþrautin

244. spurn­inga­þraut: Fal­leg­ar bygg­ing­ar, fylgj­end­ur á In­sta­gram og fleira

Hérna er þraut­in frá í gær, ger­ið svo vel. * Á mynd­inni hér að of­an er fyr­ir­sæta sem átti sín mestu frægð­ar­ár laust fyr­ir 1970, þeg­ar hún var ekki síst fræg fyr­ir hve mjó­sleg­in hún var. Kon­an heit­ir Lesley að skírn­ar­nafni en það vita fá­ir, því all­ir sem þekkja hana á ann­að borð þekkja hana und­ir gælu­nafni. Hvað er gælu­nafn­ið?...
Saman getum við allt
PistillUppgjör 2020

Guðný Jóna Guðmarsdóttir

Sam­an get­um við allt

Guðný Jóna Guð­mars­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur og sjálf­boða­liði Rauða kross­ins, hef­ur tek­ist á við tvenns kon­ar veik­indi á ár­inu með kær­leika og styrk að leið­ar­ljósi. Eig­in­mað­ur henn­ar hef­ur þurft að tak­ast á við al­var­leg veik­indi en þar að auki hef­ur Guðný var­ið nær öll­um sín­um stund­um í Far­sótt­ar­hús­inu þar sem hún hjúkr­ar fólki sýktu af Covid-19.
Léttir að koma heim til Íslands
Viðtal

Létt­ir að koma heim til Ís­lands

Þeg­ar Ólaf­ur Jó­hann Ólafs­son hafði unn­ið sleitu­laust ár­um sam­an sá hann að svona gætu hlut­irn­ir ekki geng­ið. Hann sakn­aði sam­veru með börn­um og konu og hafði ekki tíma fyr­ir skrift­irn­ar. Hann hægði því á tím­an­um og hef­ur lif­að eft­ir því síð­an. Hann seg­ist lík­lega hætt­ur í við­skipt­um og tel­ur senni­legt að nú sé kom­inn sá tími að hann muni ein­göngu rækta ritstörf­in.
243. spurningaþraut: Jóladagsþrautin er hér komin. Dundið við hana í náttfötunum.
Spurningaþrautin

243. spurn­inga­þraut: Jóla­dags­þraut­in er hér kom­in. Dund­ið við hana í nátt­föt­un­um.

Hér er þraut­in frá því í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Á jóla­dag fyr­ir 29 ár­um – 25. des­em­ber 1991 – hélt þessi mað­ur ræðu í sjón­varp­ið í heimalandi sínu. Hér má sjá skjá­skot af ræðu hans. Hvað til­kynnti mað­ur­inn í þeirri ræðu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Just­in Trudeau heit­ir for­sæt­is­ráð­herra í ákveðnu vest­rænu ríki. Hann er fædd­ur á jóla­dag og held­ur...
242. spurningaþraut: Spurningar sem allar snúast um aðfangadag
Spurningaþrautin

242. spurn­inga­þraut: Spurn­ing­ar sem all­ar snú­ast um að­fanga­dag

Hér er hlekk­ur á Þor­láks­messu­spurn­ing­arn­ar. * All­ar spurn­ing­arn­ar í dag snú­ast á ein­hvern hátt um að­fanga­dag. Karl­inn á mynd­inni hér að of­an fædd­ist á að­fanga­dag ár­ið 1868 í bæ sem þá til­heyrði Þýskalandi. Eins og sjá má á mynd­inni var hann skák­mað­ur, og varð heims­meist­ari 1894. Reynd­ar hef­ur eng­inn skák­mað­ur ver­ið heims­meist­ari leng­ur en hann eða í 27 sam­fleytt, allt...
Núll° í loftinu
Mynd dagsins

Núll° í loft­inu

Þó svo loft­hiti væri bara 0°C og sjór­inn í Foss­vog­in­um óvenju kald­ur, að­eins 1,3°C, var á ann­að hundrað manns bú­ið að taka sund­sprett á fyrsta hálf­tím­an­um eft­ir opn­un klukk­an 11:00 í morg­un. Þeir sem stunda sjó­sund reglu­lega segja mestu hætt­una vera hvað sund­ið sé ávana­bind­andi. Fyr­ir þá sem eru að gæla við að prófa þenn­an heilsu­bæt­andi lífs­máta, þá opn­ar aft­ur næst­kom­andi mánu­dag, þann fjórða í jól­um.
Saga gerð úr tárum
MenningJólabókaflóðið 2020

Saga gerð úr tár­um

Bók Elísa­bet­ar Jök­uls­dótt­ur Apríl­sól­arkuldi spratt fram á nokkr­um vik­um en hún hafði ver­ið bú­in að reyna að skrifa hana í tíu ár. Sag­an er um föð­ur­missi, ást, geð­veiki og hugg­un. Elísa­bet seg­ist vera bú­in að bera föð­ursorg­ina með sér í fjöru­tíu ár en með nýju bók­inni hafi hún hnýtt enda­hnút­inn. Henni hafi ver­ið gef­in þessi sorg til að skrifa um hana. Sorg­in sé gjöf.
Julebord
StreymiAuður norðursins

Ju­le­bord

Auð­ur & Arn­björg kryfja mál­efni líð­andi stund­ar og lið­inna alda í sér­ís­lensku samn­or­rænu al­heims­sam­hengi ásamt vel völd­um mis­góð­um gest­um.Í þess­um þætti fá þær til sín Árna Ólaf Jóns­son kokk og sjón­varps­mann og bragða á jóla­mat. Ingi Bjarni Skúla­son húspí­an­isti þátt­ar­ins flyt­ur tón­list­ar­inns­lög. Streym­ið er á veg­um Nor­ræna húss­ins.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu