Siðanefnd ósammála forystumönnum stjórnarflokkanna um siðsemi aflandsfélaga
FréttirStjórnmálamenn í skattaskjólum

Siðanefnd ósam­mála for­ystu­mönn­um stjórn­ar­flokk­anna um sið­semi af­l­ands­fé­laga

Siðanefnd tek­ur af­ger­andi af­stöðu gegn notk­un af­l­ands­fé­laga. „Kjós­end­ur vænta þess að þeir sýni borg­ara­lega ábyrgð,“ seg­ir nefnd­in um stjórn­mála­menn. Við­horf nefnd­ar­inn­ar eru gjör­ólík þeim sjón­ar­mið­um sem for­ystu­menn rík­is­stjórn­ar Ís­lands og stjórn­ar­flokk­anna hafa hald­ið á lofti.
Panamaskjölin: Eigendur elstu heildverslunar Íslands stunduðu viðskipti gegnum Tortólu
RannsóknPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Eig­end­ur elstu heild­versl­un­ar Ís­lands stund­uðu við­skipti gegn­um Tor­tólu

Erf­ingj­ar heild­söl­unn­ar Ó. John­son og Kaaber, seldu hluta­bréf til Tor­tóla­fé­lags fyr­ir nærri 330 millj­ón­ir króna. Fjög­ur systkini og móð­ir þeirra stýrðu fé­lag­inu sem hét Eliano Mana­gement Corp sem hóf lán­tök­ur upp á mörg hundruð millj­ón­ir króna í bönk­um í Lúx­em­borg. Systkin­in, með­al ann­ars fyrr­ver­andi frétta­mað­ur­inn Helga Guð­rún John­son, neita að tala um Tor­tóla­fé­lag­ið. Skatta­sér­fræð­ing­ur seg­ir veru­legt skatta­hag­ræði kunna að hafa ver­ið af fé­lag­inu.
Fylgi Viðreisnar ört vaxandi
Fréttir

Fylgi Við­reisn­ar ört vax­andi

Fylgi Við­reisn­ar hef­ur auk­ist jafnt og þétt á síð­ustu mán­uð­um og er nú kom­ið upp í 9,1 pró­sent. Lektor í stjórn­mála­fræði seg­ir pláss fyr­ir frjáls­lynd­an hægri­flokk sem muni að lík­ind­um stela fylgi frá Sjálf­stæð­is­flokki, Sam­fylk­ingu og Pír­öt­um. Við­reisn hyggst bjóða fram í öll­um kjör­dæm­um en enn er hins veg­ar með öllu óljóst hverj­ir munu leiða flokk­inn í kom­andi kosn­ing­um.
Jafnast ekkert á við gott stelpupartí
Uppskrift

Jafn­ast ekk­ert á við gott stelpupartí

Sumar­ið er tím­inn, eins og skáld­ið sagði, og þá vilj­um við gjarn­an safna í kring­um okk­ur skemmti­legu fólki og halda sum­arpartí – helst í garð­in­um. Það er þó ekki endi­lega víst að par­tí­ið verði eins flott og við höfð­um hugs­að okk­ur og því ekki úr vegi að leita góðra ráða hjá fólki með sér­þekk­ingu. Marta María Jón­as­dótt­ir, drottn­ing­in af Smartlandi, kann flest­um bet­ur að halda gott partí, auk þess sem hún er eð­al­kokk­ur og var mat­reiðslu­bók henn­ar, MMM, til­nefnd til Gourmand-verð­laun­anna í fyrra.
Hildur Þórðardóttir: „Ég er nýja Ísland“
ViðtalForsetakosningar 2016

Hild­ur Þórð­ar­dótt­ir: „Ég er nýja Ís­land“

Þjóð­fræð­ing­ur­inn og rit­höf­und­ur­inn Hild­ur Þórð­ar­dótt­ir vakti strax at­hygli á sér í for­setafram­boð­inu eft­ir að van­trú á vís­ind­um og óhefð­bundn­ar hug­mynd­ir henn­ar um heil­un og lækn­is­fræði komu við kaun­in á mörg­um. Sýn henn­ar á þessi mál­efni eru þó skilj­an­leg ef skoð­uð í sam­hengi við lit­ríkt lífs­hlaup henn­ar.
Almenningi haldið fjarri þjóðhátíðardagskrá og foreldrum kórbarna vísað burt
FréttirÞjóðhátíð

Al­menn­ingi hald­ið fjarri þjóð­há­tíð­ar­dag­skrá og for­eldr­um kór­barna vís­að burt

For­sæt­is­ráð­herra seg­ist kunna illa við girð­ing­ar og bend­ir á þjóð­há­tíð­ar­nefnd og lög­reglu. Þjóð­há­tíð­ar­nefnd kom hvergi ná­lægt ákvörð­un­um um ör­ygg­is­ráð­staf­an­ir og lög­regla seg­ir af­girta svæð­ið hafa ver­ið stækk­að að beiðni for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins og Al­þing­is.

Mest lesið undanfarið ár