Þetta eru frambjóðendur Pírata
FréttirStjórnmálaflokkar

Þetta eru fram­bjóð­end­ur Pírata

Próf­kjöri Pírata á höf­uð­borg­ar­svæð­inu til Al­þing­is­kosn­inga lauk rétt í þessu og nið­ur­stöð­ur liggja fyr­ir. Fram­bjóð­end­ur flokks­ins í Reykja­vík, í sætaröð, eru:       Birgitta Jóns­dótt­ir  Jón Þór Ólafs­son  Ásta Helga­dótt­ir  Björn Leví Gunn­ars­son  Gunn­ar Hrafn Jóns­son  Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir  Vikt­or Orri Val­garðs­son  Hall­dóra Mo­gensen  Andri Þór Sturlu­son  Sara E. Þórð­ar­dótt­ir Osk­ars­son  Þór Sa­ari  Olga Cilia  Sig­ur­björg Erla Eg­ils­dótt­ir  Katla Hólm Vil­bergs-...
Leynd yfir samskiptunum við skattrannsóknarstjóra
Fréttir

Leynd yf­ir sam­skipt­un­um við skatt­rann­sókn­ar­stjóra

Um­mæli Bjarna Bene­dikts­son­ar um að ráðu­neyt­ið hafi „aldrei gert ágrein­ing um verð­ið“ á skatta­skjóls­gögn­um eru ekki í sam­ræmi við frá­sögn skatt­rann­sókn­ar­stjóra af skil­yrð­um sem sett voru embætt­inu. Fjár­mála­ráðu­neyt­ið hef­ur hvorki svar­að upp­lýs­inga­beiðni Stund­ar­inn­ar um skrif­leg sam­skipti við skatt­rann­sókn­ar­stjóra né fyr­ir­spurn frá Al­þingi um að­komu Bjarna.

Mest lesið undanfarið ár