Þingmaður Pírata sakar Bjarna um misbeitingu valds og vill að hann segi af sér
FréttirACD-ríkisstjórnin

Þing­mað­ur Pírata sak­ar Bjarna um mis­beit­ingu valds og vill að hann segi af sér

„Er það ekki mis­beit­ing valds þeg­ar ráð­herra sem sund­aði við­skipti í gegn­um skatta­skjól ákveð­ur að fela skýrslu um við­skipti Ís­lend­inga í gegn­um skatta­skjól rétt fyr­ir kosn­ing­ar sem var flýtt vegna skatta­skjólsvið­skipta?“ spurði Björn Leví Gunn­ars­son í sér­stakri um­ræðu á Al­þingi í dag.
Ofbeldisfangar án betrunar: „Hérna eru menn með vandamál“
ÚttektFangelsismál

Of­beld­is­fang­ar án betr­un­ar: „Hérna eru menn með vanda­mál“

„Er sál­fræð­ing­ur að vinna hér?“ spurði fangi á Litla-Hrauni þeg­ar hann var innt­ur eft­ir því hvort og þá hvenær hann hefði feng­ið sál­fræði­við­tal. Einn sál­fræð­ing­ur sinn­ir 180 föng­um sem afplána dóma á Ís­landi og ekk­ert sér­hæft úr­ræði er fyr­ir fanga sem sitja inni fyr­ir lík­ams­árás­ir. Fang­arn­ir sögð­ust þó myndu þiggja slíka að­stoð ef hún væri mark­viss og í boði.
Hvorki ummæli né skýringar ráðherra standast skoðun
FréttirACD-ríkisstjórnin

Hvorki um­mæli né skýr­ing­ar ráð­herra stand­ast skoð­un

Nefnd ráðu­neyt­is­ins hef­ur ekki feng­ið til­mæli, fyr­ir­mæli, leið­sögn eða leið­bein­ing­ar af neinu tagi vegna stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar um að ekki verði veitt­ar íviln­an­ir til meng­andi stór­iðju­verk­efna. Orð sem Björt Ólafs­dótt­ir lét falla á Al­þingi þann 9. fe­brú­ar eiga sér ekki stoð í raun­veru­leik­an­um.

Mest lesið undanfarið ár