Bjarni: „Ég hef hvergi sagt að geðlyf virki ekki eða að lyfjagjöf sé líkt og að vökva dáið blóm“
Fréttir

Bjarni: „Ég hef hvergi sagt að geð­lyf virki ekki eða að lyfja­gjöf sé líkt og að vökva dá­ið blóm“

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu í gær­kvöldi þar sem hann þver­tek­ur fyr­ir að hafa sagt að geð­lyf virki ekki eða að lyfja­gjöf sé líkt og að vökva dá­ið blóm. Yf­ir­lýs­ing­in kem­ur í kjöl­far um­ræðu sem skap­að­ist á Twitter í gær vegna mynd­bands af Bjarna þar sem hann er sagð­ur líkja notk­un geð­lyfja við að reyna að vökva dá­ið blóm.
Formaður þingnefndar ver kaup vogunarsjóða á Arion banka - konan hans yfirmaður í bankanum
Fréttir

Formað­ur þing­nefnd­ar ver kaup vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka - kon­an hans yf­ir­mað­ur í bank­an­um

Óli Björn Kára­son, formað­ur efna­hags- og við­skipta­nefnd­ar Al­þing­is, seg­ir að eign­ar­hald í skatta­skjóli sé ekki lög­brot og bið­ur Sig­mund Dav­íð Gunn­laugs­son að vera já­kvæð­ur yf­ir kaup­um vog­un­ar­sjóða á Ari­on banka. Eig­in­kona Óla Björns er hins veg­ar í fram­kvæmda­stjórn bank­ans og einn æðsti stjórn­andi hans.
Konur hættu eftirmeðferð við krabbameini vegna læknaskorts
Fréttir

Kon­ur hættu eft­ir­með­ferð við krabba­meini vegna lækna­skorts

Þær kon­ur sem hafa und­ir­geng­ist með­ferð við brjóstakrabba­meini hafa þurft að fresta lækni­svið­tali í allt að ár vegna skorts á lækn­um. Land­spít­al­inn hef­ur nú skert þjón­ust­una og til­kynnt kon­un­um að þær fái sím­tal við hjúk­un­ar­fræð­ing í stað lækni­svið­tals. Aldrei hafa ver­ið færri krabba­meins­lækn­ar starf­andi á Ís­landi frá því að krabba­meins­lækn­ing­ar urðu til sem sér­grein upp úr 1980.
Spyr hvort komið hafi verið í veg fyrir hagsmunaárekstra ráðherra vegna samkomulags við aflandskrónueigendur
FréttirACD-ríkisstjórnin

Spyr hvort kom­ið hafi ver­ið í veg fyr­ir hags­muna­árekstra ráð­herra vegna sam­komu­lags við af­l­andskrónu­eig­end­ur

Björn Val­ur Gísla­son vara­formað­ur Vinstri grænna vill vita hvort Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra hafi spurt ráð­herra rík­is­stjórn­ar­inn­ar um hugs­an­leg fjár­hags­leg hags­muna­tengsl vegna sam­komu­lags við eig­end­ur af­l­andskróna og breyt­inga á regl­um um fjár­magns­flutn­inga.
Greiningardeild Arion banka: Bankaskatturinn ein af ástæðum þess hve vextir eru háir
Fréttir

Grein­ing­ar­deild Ari­on banka: Banka­skatt­ur­inn ein af ástæð­um þess hve vext­ir eru há­ir

Sér­staki skatt­ur­inn á fjár­mála­fyr­ir­tæki var lög­fest­ur ár­ið 2010 en víkk­að­ur út og hækk­að­ur um­tals­vert í tíð síð­ustu rík­is­stjórn­ar til að standa und­ir 80 millj­arða rík­is­út­gjöld­um vegna höf­uð­stóls­lækk­un­ar verð­tryggðra hús­næð­is­lána. Grein­ing­ar­deild Ari­on banka full­yrð­ir að skatt­ur­inn hafi þrýst upp út­lána­vöxt­um bank­anna.
Byggingargeirinn ýtir undir hækkandi fasteignaverð
FréttirHúsnæðismál

Bygg­ing­ar­geir­inn ýt­ir und­ir hækk­andi fast­eigna­verð

Bygg­ing­ar­geir­inn er ekki í stakk bú­inn til að mæta þeim skorti sem mynd­ast hef­ur á hús­næð­is­mark­aði frá hruni. Þrátt fyr­ir auk­in um­svif í geir­an­um er ekki nægi­lega mik­ið fjár­fest í ný­bygg­ing­um og mik­il vönt­un á ið­mennt­uðu fólki. Áætl­að er að til þess að koma jafn­vægi á fast­eigna­verð þurfi í minnsta lagi að byggja 2 þús­und nýj­ar íbúð­ir á ári, fram til árs­loka 2019.

Mest lesið undanfarið ár