Hjúkrunarfræðingur getur ekki séð fyrir barni án aukavinnu
FréttirKjaramál

Hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur get­ur ekki séð fyr­ir barni án auka­vinnu

Grunn­laun hjúkr­un­ar­fræð­inga á Land­spít­al­an­um duga ekki fyr­ir lág­marks­neyslu ein­stæð­ings með barn sam­kvæmt form­leg­um við­mið­um vel­ferð­ar­ráðu­neyt­is­ins. Eft­ir fjög­urra ára há­skóla­nám þurfa hjúkr­un­ar­fræð­ing­ar að vinna auka­lega á kvöld­in, næt­urn­ar og um helg­ar til að lifa á lág­marks­neyslu.
Churchill: Eindregið fylgjandi eiturgasárásum gegn „ósiðmenntuðum ættbálkum“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Churchill: Ein­dreg­ið fylgj­andi eit­urga­sárás­um gegn „ósið­mennt­uð­um ætt­bálk­um“

Winst­on Churchill for­sæt­is­ráð­herra Breta var her­skár mað­ur og sá ekk­ert at­huga­vert við eit­urgas- og efna­vopna­árás­ir. Hann lét gera slík­ar árás­ir í Rússlandi og heim­il­aði þær í Ír­ak, þótt lík­lega hafi ekki orð­ið af þeim þá. Ill­ugi Jök­uls­son seg­ir þessa ófögru sögu.
Lögmannafélagið telur hert lög Sigríðar brjóta á mannréttindum flóttafólks
FréttirFlóttamenn

Lög­manna­fé­lag­ið tel­ur hert lög Sig­ríð­ar brjóta á mann­rétt­ind­um flótta­fólks

„Óheim­ilt er með öllu að rétt­læta brot á mann­rétt­ind­um með til­vís­un í fjár­skort,“ seg­ir í um­sögn Lög­manna­fé­lags Ís­lands um um­deilt frum­varp Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra sem kveð­ur á um að hægt sé að vísa fólki strax úr landi sé um­sókn þeirra met­in „ber­sýni­lega til­hæfu­laus“ og um­sækj­andi komi frá „ör­uggu ríki“.
Misskiptingin eykst á feikihraða og ógnar lýðræðinu
ErlentAlþjóðamál

Mis­skipt­ing­in eykst á feik­i­hraða og ógn­ar lýð­ræð­inu

Sex ein­stak­ling­ar eiga nú jafn mik­ið og helm­ing­ur mann­kyns. Auð­ur­inn sóp­ast frá þeim sem minnst eiga og safn­ast á hend­ur hinna fáu sem eiga mest. Sér­fræð­ing­ar ótt­ast að hin sí­vax­andi mis­skipt­ing ýti enn frek­ar und­ir sókn hægri po­púl­ista á Vest­ur­lönd­um. Mis­skipt­ing­in minnst í þeim ríkj­um þar sem efna­hags­legt lýð­ræði er mest.

Mest lesið undanfarið ár