Ráðherrann sem fer aftur og aftur með staðlausa stafi
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillACD-ríkisstjórnin

Jóhann Páll Jóhannsson

Ráð­herr­ann sem fer aft­ur og aft­ur með stað­lausa stafi

Í stað þess að vera þátt­tak­andi í heil­brigðu sam­tali um vel­ferð­ar­mál virð­ist Þor­steinn Víg­lunds­son hafa tek­ið sér það hlut­verk að villa um fyr­ir fólki – bjaga og skekkja um­ræð­una um fjár­hag Land­spít­al­ans og kjör líf­eyr­is­þega. Er þing­mönn­um al­veg sama þótt ráð­herra hegði sér svona?
Það eina sem mér datt í hug var: Vá!
Illugi Jökulsson
PistillDagbók frá Kaupmannahöfn

Illugi Jökulsson

Það eina sem mér datt í hug var: Vá!

Ég verð næstu vik­urn­ar í Jóns­húsi í Kaup­manna­höfn. Ég sótti um vist hér með því að skila heil­l­angri um­sókn þar sem ég sagð­ist ætla að leita að, rann­saka og þýða sjálfsævi­sögu séra Ól­afs Gísla­son­ar prests á 18du öld.  Hann var að vísu bara neð­an­máls­grein í sögu 18du ald­ar­inn­ar en það má þó tengja hann við margt og mik­ið, deil­ur helstu höfð­ingja,...
Þrjár rangfærslur Þorsteins Víglundssonar í embætti ráðherra
Fréttir

Þrjár rang­færsl­ur Þor­steins Víg­lunds­son­ar í embætti ráð­herra

Þor­steinn Víg­lunds­son, fé­lags- og jafn­rétt­is­mála­ráð­herra, hef­ur í þrígang síð­an í lok apríl ver­ið stað­inn að rang­færsl­um. Fyrst setti hann fram rang­ar töl­ur um út­gjöld Land­spít­al­ans í við­tali við Morg­un­blað­ið. Svo hélt Þor­steinn því rang­lega fram í tölvu­pósti til þing­manna og fram­kvæmda­stjóra Staðla­ráðs að stað­all ráðs­ins væri op­in­ber eign. Nú síð­ast fór Þor­steinn með rangt mál um kjör líf­eyr­is­þega. Í ekk­ert skipti hef­ur Þor­steinn leið­rétt sig eða beðist af­sök­un­ar á rang­herm­inu.
Jón Steinar segir að þolendum Róberts myndi líða betur ef þeir fyrirgæfu brotin
Fréttir

Jón Stein­ar seg­ir að þo­lend­um Ró­berts myndi líða bet­ur ef þeir fyr­ir­gæfu brot­in

Jón Stein­ar Gunn­laugs­son seg­ir að þo­lend­um kyn­ferð­is­glæpa líði bet­ur ef þeir fyr­ir­gefa brot­in í stað þess að „ganga sinn ævi­veg upp­full­ir af hatri“. Fólk eigi að skamm­ast sín fyr­ir fram­göngu sína gagn­vart Ró­berti Dow­ney og láta hann í friði. Svo virð­ist sem það sé jafn­vel betra að tapa dóms­mál­um sem tengj­ast kyn­ferð­is­brot­um vegna við­bragða al­menn­ings. Sjálf­ur hafi hann ver­ið sak­að­ur um ann­ar­leg­ar hvat­ir gagn­vart ung­lings­stúlk­um í um­fjöll­un um mál­ið.
Einkarekin heilsugæsla tekur starfsfólk frá þeirri opinberu
Fréttir

Einka­rek­in heilsu­gæsla tek­ur starfs­fólk frá þeirri op­in­beru

Lof­orð um að frek­ari einka­væð­ing í heilsu­gæsl­unni myndi skila ís­lensk­um lækn­um heim hafa ekki stað­ist. Tvær nýj­ar einka­rekn­ar stöðv­ar taka til starfa á höf­uð­borg­ar­svæð­inu í sum­ar og eru þær að mestu mann­að­ar fyrr­ver­andi starfs­fólki op­in­berra heilsu­gæslu­stöðva. Þá ákvað rík­is­stjórn­in að leiða ekki í lög arð­greiðslu­bann af rekstri heilsu­gæslu­stöðva en gera það að samn­ings­skil­mál­um sem end­ur­skoð­að­ir verða eft­ir rúm fjög­ur ár.

Mest lesið undanfarið ár