Uppskriftir mannfræðingsins
Uppskrift

Upp­skrift­ir mann­fræð­ings­ins

Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir mann­fræð­ing­ur gerð­ist græn­met­isneyt­andi fyr­ir ör­fá­um ár­um og gef­ur hér upp­skrift­ir að góð­um og holl­um rétt­um. „Það var ekki fyrr en rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar sem ég tók skref­ið að fullu og gerð­ist veg­an (e. grænkeri) og sneiði ég nú hjá öll­um dýra­af­urð­um. Þannig forð­ast ég hag­nýt­ingu gagn­vart dýr­um.“

Mest lesið undanfarið ár