Íslenski flautukórinn spilar verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson
Viðtal

Ís­lenski flautu­kór­inn spil­ar verk eft­ir Þor­kel Sig­ur­björns­son

Ís­lenski flautu­kór­inn held­ur tón­leika í Nor­ræna hús­inu sunnu­dag­inn 22. apríl kl. 15.15 og er yf­ir­skrift þeirra Í minn­ingu Þor­kels Sig­ur­björns­son­ar. „Það er ótrú­lega gam­an að flytja þessi verk eft­ir Þor­kel,“ seg­ir Haf­dís Vig­fús­dótt­ir flautu­leik­ari, en hún er einn stjórn­ar­með­lima Ís­lenska flautu­kórs­ins.
Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum
Úttekt

Kerf­ið ger­ir ekki ráð fyr­ir fötl­uð­um for­eldr­um

Víða er van­þekk­ing á stöðu fatl­aðra for­eldra, seg­ir pró­fess­or í fötl­un­ar­fræði. Fatl­að­ir for­eldr­ar í sam­búð segja kerf­ið gera ráð fyr­ir að mak­ar þeirra sinni for­eldra­hlut­verk­inu. Al­þjóð­leg­ar rann­sókn­ir benda til þess að fatl­að­ir for­eldr­ar séu hlut­falls­lega lík­legri til þess að vera svipt­ir for­sjá barna sinna en aðr­ir for­eldr­ar.
Deilan um útboð Isavia: 230 milljóna gróði af verslun 66° Norður í Leifsstöð
FréttirÚtboð í Leifsstöð

Deil­an um út­boð Isa­via: 230 millj­óna gróði af versl­un 66° Norð­ur í Leifs­stöð

Tvö mál vegna út­boðs­ins um­deilda á versl­un­ar­rým­inu í Leifs­stöð ár­ið 2014 eru enn­þá fyr­ir dóm­stól­um. Drífa ehf., Icewe­ar, rek­ur sitt mál fyr­ir dóm­stól­um og Kaffitár reyn­ir að fá upp­lýs­ing­ar um út­boð­ið eft­ir op­in­ber­um leið­um. Á með­an græða fyr­ir­tæk­in, sem Drífa og Kaffitár áttu í sam­keppni við, á tá á fingri í Leifs­stöð ár eft­ir ár.

Mest lesið undanfarið ár