Sálarsystur
Myndir

Sál­ar­syst­ur

Inn­an um ilm­andi birki­trén í litl­um kofa í Kjós­inni dvelja tvær kon­ur, Ág­ústa Kol­brún og Sara María Júlíu­dótt­ir. Þær er bestu vin­kon­ur og hafa bú­ið sam­an í um eitt ár, lengst af í bú­stað uppi í Heið­mörk, þar sem þær þurftu að sækja sér vatn í læk­inn á hverj­um degi. Þeim lík­ar vel við að búa í tengsl­um við nátt­úr­una og fá mik­inn inn­blást­ur það­an í líf sitt. Þær eru nán­ar vin­kon­ur, nán­ari en geng­ur og ger­ist, en þær lýsa sam­bandi sínu sem ástar­sam­bandi án þess að vera neitt kyn­ferð­is­legt, þær séu sál­ar­fé­lag­ar á ná­inn hátt. Hægt er að tengj­ast þeim á Face­book eða gegn­um: For­ynja á In­sta­gram.
„Ég er ekki kona“
MyndirTrans fólk

„Ég er ekki kona“

Prod­hi Man­isha er pan­kyn­hneigð­ur trans­mað­ur sem jafn­framt er húm­an­isti ut­an trú­fé­lags. Þessi ein­kenni hans voru grund­völl­ur þess að hon­um var veitt staða flótta­manns á Ís­landi. Hann var skráð­ur karl­mað­ur hjá Út­lend­inga­stofn­un á með­an hann hafði stöðu hæl­is­leit­anda en það breytt­ist þeg­ar hon­um var veitt hæli. Nú stend­ur ekki leng­ur karl á skil­ríkj­un­um hans, held­ur kona. Það seg­ir hann seg­ir ólýs­an­lega sárs­auka­fullt eft­ir alla hans bar­áttu. Hann leit­ar nú rétt­ar síns.
Reykjavík 104,5: Íslenska flóttafólkið í Laugardalnum
Myndir

Reykja­vík 104,5: Ís­lenska flótta­fólk­ið í Laug­ar­daln­um

Tjald­bú­arn­ir í Laug­ar­dal standa sam­an í bar­átt­unni fyr­ir mann­sæm­andi lífi. Einn flutti í tjald eft­ir hjarta­áfall, ann­ar skildi við kon­una, þriðji valdi hund­inn fram yf­ir her­berg­ið og flutti í jepp­ann sinn, fjórði lenti í slysi og missti hús­ið á nauð­ung­ar­upp­boði, enn önn­ur vék fyr­ir fjöl­skyldu úr íbúð og loks eru það þeir sem hríf­ast ein­fald­lega af þessu nýja sam­fé­lagi ís­lenskra flótta­manna í hjarta höf­uð­borg­ar­inn­ar.

Mest lesið undanfarið ár