Flutti til Afríku til að láta æskudrauminn rætast
Viðtal

Flutti til Afr­íku til að láta æsku­draum­inn ræt­ast

Allt frá því að Anna Þóra Bald­urs­dótt­ir var sjálf barn að aldri og sá fá­tæk afr­ísk börn í sjón­varp­inu hef­ur hún átt sér draum um að fara til Afr­íku að sinna hjálp­ar­starfi. Hún lét þann draum ræt­ast þeg­ar hún var við nám í Há­skóla Ís­lands og það varð ekki aft­ur snú­ið. Hún flutti út þar sem hún hef­ur ver­ið und­an­far­ið ár að und­ir­búa stofn­un heim­il­is fyr­ir ólétt­ar ung­lings­stúlk­ur og börn­in þeirra.
Sígauninn sem átti apa
Viðtal

Sígaun­inn sem átti apa

Örn Elías Guð­munds­son, Mug­i­son, var að senda frá sér sína fimmtu plötu og þá fyrstu í fimm ár, Enjoy! Þrátt fyr­ir að vera alltaf kynnt­ur sem Ís­firð­ing­ur­inn Mug­i­son er Örn fædd­ur í Reykja­vík, al­inn upp víða um heim og hef­ur aldrei haft fasta bú­setu á Ísa­firði. Íþrótt­ir áttu hug hans all­an sem barns en fimmtán ára gam­all valdi hann sér mentor sem hann bað að kenna sér að vera lista­mað­ur, snar­hætti í íþrótt­un­um, byrj­aði að reykja og drekka, semja ljóð og tónlist og hef­ur aldrei lit­ið um öxl síð­an.
Hætti við uppgjöfina eftir lömun og fór í svifflug, ferðast um heiminn og málar myndir
Viðtal

Hætti við upp­gjöf­ina eft­ir löm­un og fór í svifflug, ferð­ast um heim­inn og mál­ar mynd­ir

Brand­ur Bjarna­son Karls­son er frum­kvöð­ull, lista­mað­ur og bar­áttu­mað­ur fyr­ir rétt­ind­um fatl­aðra. Hann ferð­ast um heim­inn, þrátt fyr­ir lé­legt að­gengi, mál­ar með munn­in­um og stjórn­ar tölvu með aug­un­um. Kæru­leysi og bjart­sýni ein­kenn­ir þenn­an unga mann sem hef­ur lært þá dýr­mætu lex­íu að eng­inn kemst af án að­stoð­ar annarra.
Arfleifðin, ofbeldið og húmorinn
Viðtal

Arf­leifð­in, of­beld­ið og húm­or­inn

Lit­ríkt líf Sig­ríð­ar Hall­dórs­dótt­ur frá Gljúfra­steini hef­ur gert hana að þeirri konu sem hún er í dag, sterk, sjálf­stæð kona sem þarf ekki á neinni sam­búð að halda til að eiga í inni­legu ástar­sam­bandi og neit­ar að taka sér stöðu fórn­ar­lambs þeg­ar hún seg­ir frá heim­il­isof­beldi og bar­smíð­um. Sjálf hef­ur hún gert sín mis­tök og sér mest eft­ir því að hafa sleg­ið börn­in, í þreytu og basli þess tíma, ein­stæð móð­ir með fjög­ur börn sem þótti gott að fá sér í glas. Hún seg­ir hér sögu sína og frá því hvernig gjald­þrot­ið varð til þess að hún gat ris­ið upp á ný. Ef það er eitt­hvað sem hún hef­ur lært af líf­inu þá er það að geta glaðst yf­ir litlu og hleg­ið að sem flestu.
Gefum gömlu strákunum frí
Viðtal

Gef­um gömlu strák­un­um frí

Hún læt­ur sem hún viti ekki af því að hún hafi kom­ist á eft­ir­launa­ald­ur fyr­ir nokkr­um ár­um og gegn­ir enn þá tveim­ur störf­um, rétt eins og hún hef­ur gert alla ævi. Eva Joly – eða Gro eins og henn­ar nán­ustu kalla hana – berst gegn skattaund­an­skot­um auð­manna og stór­fyr­ir­tækja, bæði sem þing­mað­ur á Evr­ópu­þing­inu og lög­mað­ur. Hún seg­ir nauð­syn­legt að al­menn­ing­ur geri sér grein fyr­ir að hann eigi í stríði gegn spill­ingu.
Telur nauðsynlegt að koma á fót dýralögreglu
ViðtalDýraníð

Tel­ur nauð­syn­legt að koma á fót dýra­lög­reglu

Frest­ir til að fram­fylgja lög­um um vel­ferð dýra geta tak­mark­að virkni þeirra í fjölda ára eða jafn­vel ára­tugi. Þeir vinna gegn til­gangi lag­anna, oft með hrika­leg­um af­leið­ing­um fyr­ir dýr­in sem þeim er ætl­að að vernda. Þetta seg­ir Al­ex­andra Jó­hann­es­dótt­ir lög­fræð­ing­ur, sem skoð­að hef­ur lög­in og eft­ir­fylgni með þeim of­an í kjöl­inn.
Pólitík, mótmæli og forboðin ást
Viðtal

Póli­tík, mót­mæli og for­boð­in ást

Blaða­kon­an Snærós Sindra­dótt­ir er skel­egg, ung kona, frjáls­lynd­ur femín­isti með sterk­ar skoð­an­ir. Hún var að­eins tólf ára göm­ul þeg­ar hún skráði sig í stjórn­mála­flokk og var um tíð mjög virk í grasrót­ar­starfi flokks­ins. Ástar­sam­band henn­ar við kvænt­an mann olli hins veg­ar spennu inn­an flokks­ins sem átti þátt í því að Snærós sagði skil­ið við póli­tík – í bili. Í sum­ar gift­ist hún þess­um sama manni, Frey Rögn­valds­syni blaða­manni, og sam­an eiga þau tveggja ára dótt­ur, Urði Völu. Snærós ræð­ir hér um for­boðn­ar ást­ir, mót­mæli, hand­töku, kæru og skoð­ana­frels­ið sem hún fann við að hætta í stjórn­mál­um.

Mest lesið undanfarið ár