Frumkvöðlar sem fylgdu eigin sannfæringu
Viðtal

Frum­kvöðl­ar sem fylgdu eig­in sann­fær­ingu

Goð­sagna­kennda til­rauna­kennda rafsveit­in Tan­ger­ine Dream mun koma fram á há­tíð­inni Extreme Chill nú í sept­em­ber. Þessi þýska sveit er án efa einn helsti áhrifa­vald­ur ra­f­rænn­ar og til­rauna­kennd­ar tón­list­ar í dag. Hljóm­sveit­in hef­ur nú fang­að nýja hlust­end­ur, með­al ann­ars með áhrif­um sín­um á tón­list­ina í Net­flix-þátt­un­um Stran­ger Things. Anna Mar­grét Björns­son spjall­aði við Biöncu Froese, sem er ekkja forsprakk­ans Ed­gars Froese.
Fátækt er eins og refsing fyrir glæp sem maður framdi ekki
Viðtal

Fá­tækt er eins og refs­ing fyr­ir glæp sem mað­ur framdi ekki

Lauf­ey Ólafs­dótt­ir ólst upp hjá ein­stæðri móð­ur, hætti í fram­halds­skóla og sinnti ýms­um lág­launa­störf­um, ein með börn á fram­færi. Hún ákvað seinna að ljúka námi en var þá að missa heils­una vegna langvar­andi álags, sem staf­ar með­al ann­ars af fjár­hags­á­hyggj­um. Þar sem hún þekk­ir sorg­ina af því að missa barn neit­ar hún þó að láta fá­tækt­ina koma í veg fyr­ir að hún lifi líf­inu og beit­ir sér fyr­ir fólk í svip­aðri stöðu í gegn­um PEPP, sam­tök fólks í fá­tækt.
Á endanum erum við öll eins
Viðtal

Á end­an­um er­um við öll eins

Candice Aþena Jóns­dótt­ir er trans­kona. Hún var ætt­leidd frá Rúm­en­íu og var lögð í einelti nær alla sína skóla­göngu sem braut hana nið­ur. Hún hef­ur nokkr­um sinn­um reynt að svipta sig lífi. Candice legg­ur áherslu á að á end­an­um sé­um við öll eins og vill að fólk kynni sér hvað það þýð­ir að vera trans. „Mig lang­ar til að hjálpa öðru fólki sem er að ganga í gegn­um þetta með því að segja sögu mína.“
Ákvað að mæta nauðgara sínum
Viðtal

Ákvað að mæta nauðg­ara sín­um

Bryn­hild­ur Yrsa Val­kyrja Guð­munds­dótt­ir á að baki langa sögu af of­beldi, en hún var fyrst beitt kyn­ferð­isof­beldi í æsku og hef­ur síð­an lent í ýmsu sem hún hef­ur þurft að vinna úr. Sam­hliða þeirri vinnu hef­ur hún hlot­ið við­ur­kenn­ing­ar Stíga­móta fyr­ir bar­áttu sína gegn of­beldi. Sem kona kom­in á fimm­tugs­ald­ur taldi hún að nú væri þessi tími að baki, að of­beld­ið til­heyrði for­tíð­inni. Þar til henni var nauðg­að á ný, inni á heim­ili sínu nú í vor. Í þetta sinn brást hún öðru­vísi við en áð­ur og ákvað að mæta nauðg­ara sín­um.
Að virða fyrir sér skúlptúr er eins og að horfa á dans
Viðtal

Að virða fyr­ir sér skúlp­túr er eins og að horfa á dans

Skúlp­túr­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu skipta hundruð­um. Þeir eru af öll­um stærð­um og gerð­um en veg­far­end­ur taka mis­jafn­lega vel eft­ir þeim þeg­ar þeir sinna sín­um dag­legu er­ind­um. Mynd­höggv­ar­inn Carl Bout­ard bauð blaða­manni og ljós­mynd­ara Stund­ar­inn­ar í bíltúr og opn­aði augu þeirra fyr­ir ýmsu for­vitni­legu sem far­ið hafði fram­hjá þeim og ef­laust mörg­um öðr­um á ferð­inni um borg­ar­lands­lag­ið.
„Mér líður eins og ég hafi misst barn“
Viðtal

„Mér líð­ur eins og ég hafi misst barn“

Vík­ing­ur Kristjáns­son sætti rann­sókn í eitt og hálft ár, grun­að­ur um að hafa beitt son sinn kyn­ferð­is­legu of­beldi. Bæði hér­aðssak­sókn­ari og rík­is­sak­sókn­ari felldu mál­ið nið­ur og Barna­hús komst að þeirri nið­ur­stöðu að ekk­ert benti til þess að dreng­ur­inn hefði orð­ið fyr­ir of­beldi. Við­ur­kennt er að al­var­leg­ir ágall­ar voru á með­ferð máls­ins hjá Barna­vernd Reykja­vík­ur. Þrátt fyr­ir að tæpt ár sé síð­an að rann­sókn var felld nið­ur hef­ur Vík­ing­ur ekki enn feng­ið að hitta son sinn á ný.

Mest lesið undanfarið ár