„Við höfum ekki tíma til að bíða“
ViðtalFöst á Gaza

„Við höf­um ekki tíma til að bíða“

Ahmad Al-Shag­hanou­bi er 26 ára gam­all. Hann er óvinnu­fær af kvíða, hann sagði upp vinn­unni sinni til tveggja og hálfs árs, því hann gat ekki svar­að fjöl­skyld­unni sinni þeg­ar hún hringdi auk þess sem hann gat ekki ein­beitt sér að vinn­unni vegna þess að hann var hætt­ur að geta sof­ið og borð­að. For­eldr­ar hans, bróð­ir hans og eig­in­kona eru föst á Gaza. Fað­ir hans er veik­ur og þarf lyf sem hann fær ekki.
„Ég veit ekki hvort þau séu lifandi“
ViðtalFöst á Gaza

„Ég veit ekki hvort þau séu lif­andi“

Abd­al­hay H. A. Al­farra veit ekki hvort að börn­in hans tvö, kon­an hans, for­eldr­ar og bróð­ir eru lif­andi en hann hef­ur ekki náð sam­bandi við þau í tvær vik­ur. Hann seg­ir að hann geti ekki lýst til­finn­ing­unni um að vera svona fjarri því þannig að hann sé sorg­mædd­ur eða reið­ur því þau orð séu ekki nógu lýs­andi. Hann hugs­ar um bróð­ir sinn sem er hjá hon­um á Ís­landi og reyn­ir að vera hon­um móð­ir, fað­ir, vin­ur ásamt því að vera bróð­ir.
„Ég segi þeim að vera þolinmóð og að Ísland sé á leiðinni“
ViðtalFöst á Gaza

„Ég segi þeim að vera þol­in­móð og að Ís­land sé á leið­inni“

Sami Shaheen á fimm börn sem eru föst á Gaza, sá yngsti Mohammed er 4 ára. Þau eru ásamt mömmu sinni í Rafah þar sem sprengj­um rign­ir yf­ir, svöng og hrædd. Sami hef­ur misst syst­ur sína og börn­in henn­ar fjög­ur og hef­ur ekki heyrt rödd for­eldra sinna í 120 daga. Sami sagði við börn­in sín að vera þol­in­móð því ein­hver frá Ís­landi væri á leið­inni að ná í þau en þau trúðu hon­um ekki.
„Náttúruverndin á enga rödd í stjórnmálum lengur“
Viðtal

„Nátt­úru­vernd­in á enga rödd í stjórn­mál­um leng­ur“

Græn póli­tík er ekki áber­andi á Al­þingi, að mati Bjarg­ar Evu Er­lends­dótt­ur, sem flutti sig úr stóli fram­kvæmda­stjóra Vinstri grænna til Land­vernd­ar í haust. Í nýja starf­inu tel­ur hún sig geta gert nátt­úru­vernd meira gagn. „Land­vernd er bless­un­ar­lega ekki í rík­is­stjórn­ar­sam­starfi, þar sem hags­mun­ir stór­fyr­ir­tækja eru ráð­andi.“
„Ég biðla til stjórnvalda að sjá Palestínumenn sem fólk“
ViðtalFöst á Gaza

„Ég biðla til stjórn­valda að sjá Palestínu­menn sem fólk“

Ah­med Murtaja á þriggja ára lang­veika dótt­ur og eig­in­konu á Gaza og þær kom­ast ekki út. Dótt­ir hans fær ekki þau lyf sem hún þarf og hún fær ekki lækn­is­þjón­ust­una sem hún þarf. Á með­an þær sitja fast­ar á Gaza búa þær í tjaldi og mat­ur og vatn af svo skorn­um skammti að það stefn­ir lífi þeirra í hættu. Dótt­ir hans heit­ir Sham og upp­á­halds lit­ur­inn henn­ar er blár en Ah­med hef­ur ekki séð hana frá því að hún var hálfs árs.
Áfengi er afleitt svefnmeðal
Viðtal

Áfengi er af­leitt svefn­með­al

Gunn­ar Her­sveinn, heim­spek­ing­ur og rit­höf­und­ur, og Erla Björns­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur og doktor í svefn­rann­sókn­um, velta fyr­ir sér kost­um og ókost­um áfeng­is­lauss lífs­stíls, að­al­lega kost­um samt. Ann­að þeirra hef­ur til­eink­að sér vín­laus­an lífs­stíl en hitt er með­vit­að um fórn­ar­kostn­að­inn við áfeng­isneyslu. En eitt er víst: Áfengi er af­leitt svefn­með­al.
Vertu „jáhrifavaldur“ í eigin lífi
Viðtal

Vertu „já­hrifa­vald­ur“ í eig­in lífi

Nær all­ar lífs­ákvarð­an­ir hafa áhrif á heils­una. Erla Guð­munds­dótt­ir íþrótta­fræð­ing­ur hvet­ur fólk til að vera já­hrifa­vald­ur í eig­in lífi (já, já­hrifa­vald­ur, ekki áhrifa­vald­ur) með því að taka ákvarð­an­ir sem hafa já­kvæð áhrif á heils­una. Ein slík, að fagna 365 hreyfi­dög­um í Himna­stig­an­um í Kópa­vogi, hafa eflt heilsu Erlu og haft hvetj­andi áhrif á aðra.
Stríð magna upp menningarátök
Viðtal

Stríð magna upp menn­ingar­átök

Magnús Þorkell Bern­harðs­son, pró­fess­or í sögu Mið-Aust­ur­landa í Banda­ríkj­un­um, lýs­ir því hvernig menn­ingar­átök­in hafa stig­magn­ast þar í landi, sam­hliða stig­mögn­un stríðs­ins fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs. Í Banda­ríkj­un­um snú­ast deil­urn­ar með­al ann­ars um að gagn­rýni á Ísra­el sé lögð að jöfnu við gyð­inga­hat­ur, eins og í Þýskalandi og víð­ar í Evr­ópu. Hér er um­ræð­an svip­uð, um að mót­mæl­in gegn stríðs­átök­un­um hafi geng­ið of langt þótt deil­an snú­ist helst um hvernig tek­ið sé á út­lend­inga­mál­um.
Mest ein máltíð á dag og fólk hrynur niður úr hungri
ViðtalÁrásir á Gaza

Mest ein mál­tíð á dag og fólk hryn­ur nið­ur úr hungri

Íbú­ar á Gasa eru farn­ir að deyja úr hungri. Flest­ir borða í mesta lagi eina mál­tíð á dag. Á sama tíma sitja vöru­bíl­ar með gnægð mat­ar fast­ir hinum meg­in við landa­mæri svæð­is­ins og kom­ast ekki inn. Að­geng­ið er slæmt en fjár­magn vant­ar líka. Þetta seg­ir yf­ir­mað­ur hjá mat­væla­áætl­un Sam­ein­uðu þjóð­anna sem kom hing­að til lands í síð­ustu viku til þess að óska frek­ari að­stoð­ar ís­lenskra stjórn­valda og fyr­ir­tækja.
„Ég er fórnarlamb pólitískra ofsókna“
Viðtal

„Ég er fórn­ar­lamb póli­tískra of­sókna“

Yuri Kar­ina Bouqu­ette De Al­vara­do frá Venesúela er um­sækj­andi um póli­tíska vernd á Ís­landi. Hún og eig­in­mað­ur henn­ar hafa feng­ið synj­un við um­sókn sinni. Hún lýs­ir því hvernig Venesúela er orð­ið að al­ræð­is­ríki og að hún hafi fund­ið það á eig­in skinni eft­ir að hafa ver­ið starf­andi í stjórn­ar­and­stöðu­flokkn­um Pri­mero Justicia þar sem hún fékk borg­ar­stjóra í land­inu upp á móti sér.
„Mig hryllir við að kynvitund mín sé notuð sem afsökun til að útrýma þjóð“
Viðtal

„Mig hryll­ir við að kyn­vit­und mín sé not­uð sem af­sök­un til að út­rýma þjóð“

Í tjaldi á Aust­ur­velli rík­ir menn­ing­ar­frið­ur sem marg­ir hefðu tal­ið ólík­leg­an. Palestínu­menn sem biðla til stjórn­valda um fjöl­skyldusam­ein­ingu mynda djúp vináttu­bönd við ís­lenskt kynseg­in fólk. Á milli þeirra rík­ir gagn­kvæm­ur skiln­ing­ur og stuðn­ing­ur. Hóp­ar sem í fljótu bragði virð­ast ólík­ir mæta sömu hat­ur­söfl­un­um. Árel­ía Blóm­kvist Hilm­ars­dótt­ir og Sunna Ax­els ræddu um vin­skap­inn og reynslu sína af for­dóm­um í vest­rænu sam­fé­lagi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu