„Til þess að lifa þurfum við að deyja“
Viðtal

„Til þess að lifa þurf­um við að deyja“

Þau eru upp­eld­is­fræð­ing­ur, lög­fræð­ing­ur, hag­fræð­ing­ur og verk­fræð­ing­ur að mennt, koma vel fyr­ir og bera ekki með sér að vera sér­fræð­ing­ar í glæp­um. Það hafa þau Lilja Sig­urð­ar­dótt­ir, Ragn­ar Jónas­son, Yrsa Sig­urð­ar­dótt­ir og Satu Rä­mö samt gert og sleg­ið í gegn – bæði hér heima og er­lend­is. Þau ræða hinn ful­komna glæp, ótt­ann, dauð­ann og sorg­ina.
Var krabbamein í sýninu?
Viðtal

Var krabba­mein í sýn­inu?

Bylgja Babýlons uppist­and­ari seg­ir ým­is­legt benda til að hún hafi feng­ið ranga grein­ingu úr skimun fyr­ir leg­hálskrabba­meini hjá Krabba­meins­fé­lag­inu ár­ið 2018 líkt og fleiri kon­ur. Hún greind­ist með krabba­mein rúm­um tveim­ur ár­um síð­ar. „Ég vil bara vita hvort það liggi ein­hvers stað­ar sýni úr mér á Ís­landi frá ár­inu 2018 merkt „hreint“ þeg­ar það er í raun og veru krabba­mein í því.“
Virði í gömlum verksmiðjubyggingum
Viðtal

Virði í göml­um verk­smiðju­bygg­ing­um

Bók­in Húsa­kost­ur og hí­býlaprýði sem kom út ár­ið 1939 var inn­blástur­inn að Hí­býla­auði, sem er allt í senn hóp­ur, sam­starfs­vett­vang­ur og verk­efni. Anna María Boga­dótt­ir arki­tekt seg­ir það bæði áskor­un og tæki­færi að tengja strand­byggð­ina við byggð­ina sem fyr­ir er í ná­gren­inni. Passa þurfi vel upp á sjón­lín­ur, nátt­úru­gæði og eldri bygg­ing­ar, sem eru upp­lagð­ar til end­ur­nýt­ing­ar.
Bakar kleinur fyrir bágstadda á Gaza – „Getum öll hjálpað“
ViðtalRaddir Gaza

Bak­ar klein­ur fyr­ir bág­stadda á Gaza – „Get­um öll hjálp­að“

Að horfa upp á stríð get­ur ver­ið yf­ir­þyrm­andi og haft í för með sér mikla van­mátt­ar­kennd. Þrátt fyr­ir það finn­ur fólk leið­ir til að gefa af sér með óvenju­leg­um hætti. Sig­ríð­ur Rósa Sig­urð­ar­dótt­ir er ein þeirra og styð­ur við og styrk­ir fólk á Gaza með því að selja klein­ur. Hún seg­ist forð­ast það að horfa á frétt­ir af ástand­inu og skil­ur ekki hvers vegna ekki sé grip­ið til að­gerða til að stöðva stríð­ið – en hún impr­ar á því að all­ir geti lagt hönd á plóg til að hjálpa.

Mest lesið undanfarið ár