Að hlúa að samfélagi, sjálfum okkur og umhverfinu
ViðtalHús & Hillbilly

Að hlúa að sam­fé­lagi, sjálf­um okk­ur og um­hverf­inu

Tinna Guð­munds­dótt­ir mynd­list­ar­mað­ur mætti geislandi hress í ullarpeysu, ull­ar­sokk­um og gúmmítútt­um (og öðr­um föt­um líka), á fund Hill­billy í Héð­ins­hús­inu. „Ullarpeys­an er orð­in að my second skin, mamma prjón­ar,“ seg­ir Tinna, vill­ing­ur úr Breið­holt­inu. Hún fædd­ist að vísu í Vest­manna­eyj­um og hef­ur bú­ið síð­asta ára­tug á Seyð­is­firði þar sem hún var for­stöðu­mað­ur í mynd­list­ar­mið­stöð­inni Skaft­fell. Tinna ræð­ir við Hill­billy um list­ina og líf­ið á Seyð­is­firði og aur­skrið­urn­ar sem þjóð­in fylgd­ist með.
Veiga afþakkaði fjórar milljónir: „Ég ætla að standa með náttúrunni“
ViðtalLaxeldi

Veiga af­þakk­aði fjór­ar millj­ón­ir: „Ég ætla að standa með nátt­úr­unni“

Veiga Grét­ars­dótt­ir kaj­akræð­ari varð lands­þekkt þeg­ar hún leið­rétti kyn sitt og réri rang­sæl­is í kring­um Ís­land. Hún er einn af há­vær­ari gagn­rýn­end­um lax­eld­is á Vest­fjörð­um og hef­ur birt mynd­ir af af­skræmd­um eld­islöx­um. Í við­tali við Stund­ina ræð­ir hún um nýtt mynd­band sem hún tók und­ir eldisk­ví­um í Dýra­firði, bar­áttu sína gegn lax­eld­inu og hvernig það er að vera gagn­rýn­in rödd í litlu sam­fé­lagi fyr­ir vest­an.
„Þetta er svona hjá Birni bónda í Suðursveit“
ViðtalHús & Hillbilly

„Þetta er svona hjá Birni bónda í Suð­ur­sveit“

Nú stend­ur yf­ir fjórða einka­sýn­ing Evu Schram, mynd­list­ar­sýn­ing sem ber heit­ið 518 auka­næt­ur, í Galle­rí Port á Lauga­vegi 32. Eva hef­ur kom­ið víða við. Fyr­ir ut­an ljós­mynda­nám, lærði hún tungu­mála- og þýð­inga­fræði við Há­skóla Ís­lands og lauk leið­sögu­manna­námi sem hún seg­ir hafa styrkt tengsl­in við nátt­úru Ís­lands.
Íslenskur Moskvubúi endurómar sjónarmið Pútíns um Úkraínu: „Mælirinn var fullur“
ViðtalÚkraínustríðið

Ís­lensk­ur Moskvu­búi enduróm­ar sjón­ar­mið Pútíns um Úkraínu: „Mæl­ir­inn var full­ur“

Jón­as Tryggva­son, fram­kvæmda­stjóri sem býr í Moskvu og stýr­ir lyfja­fyr­ir­tæki, seg­ist skilja af hverju Rúss­ar réð­ust inn í Úkraínu. Jón­as lærði í Sov­ét­ríkj­un­um sál­ugu og hef­ur bú­ið í Rússlandi um ára­bil. Hann seg­ir að hann telji að ein­ung­is tímaspurs­mál sé hvenær Rúss­land leggi und­ir sig Úkraínu með hervaldi en von­ar að Úkraínu­menn leggi nið­ur vopn til að koma í veg fyr­ir mann­fall.
Börnin óttuðust talíbana á Íslandi og þorðu ekki út í myrkrið
Viðtal

Börn­in ótt­uð­ust talíbana á Ís­landi og þorðu ekki út í myrkr­ið

Latifa Hamidi og fjöl­skylda henn­ar sem gerðu mis­heppn­aða til­raun til að flýja frá Kabúl um viku eft­ir að talíban­ar réð­ust inn í borg­ina eru kom­in í skjól á Ís­landi. Með í för var litli dreng­ur­inn sem varð eft­ir í Af­gan­ist­an þeg­ar for­eldr­arn­ir flúðu hing­að. Ást­vin­ir úti eru í lífs­hættu og börn­in ótt­uð­ust að fara út í ís­lenskra myrkr­ið því þau voru hrædd um að þar gætu leynst talíban­ar. Hung­urs­neyð vof­ir yf­ir í Af­gan­ist­an og hús­hit­un er af skorn­um skammti. „Fólk er svangt og því er kalt,“ seg­ir Latifa.
„Þessi ótti upp á líf og dauða var raunverulegur“
Viðtal

„Þessi ótti upp á líf og dauða var raun­veru­leg­ur“

Leik­stjór­inn Guð­mund­ur Arn­ar Guð­munds­son átti stórt líf sem ung­ling­ur þar sem slags­mál­in voru upp á líf og dauða og full­orðna fólk­ið varð einskis víst. Hann not­ar drauma sína sem inn­blást­ur fyr­ir alda­móta­sög­ur um unga drengi sem berj­ast við stór­ar til­finn­ing­ar. Stund­in ræddi við hann um nýj­ustu kvik­mynd hans, Ber­d­reymi, á milli æv­in­týra á Berl­inale há­tíð­inni.
Örlög jaðarsettra Íslendinga: „Maður finnur nánast fyrir líkamlegu ógeði“
Viðtal

Ör­lög jað­ar­settra Ís­lend­inga: „Mað­ur finn­ur nán­ast fyr­ir lík­am­legu ógeði“

Sex sagn­fræð­ing­ar hafa gef­ið út bók með heim­ild­um um jað­ar­setta Ís­lend­inga á öld­um áð­ur. Um er að ræða lýs­ing­ar á lífs­hlaupi fólks sem var á ein­hvern hátt fatl­að, and­lega eða lík­am­lega, og lenti jafn­vel í einelti og stríðni. Tveir af sagn­fræð­ing­un­um, Sig­urð­ur Gylfi Magnús­son og Sól­veig Ólafs­dótt­ir, segja að með auk­inni og bættri með­vit­und um fatl­að fólk og stofn­ana­væð­ingu sam­fé­lags­ins hafi jað­ar­sett fólk feng­ið meira skjól en á fyrri öld­um.
„Strákar sem mér hefði aldrei dottið í hug að væru að stunda þetta“
Viðtal

„Strák­ar sem mér hefði aldrei dott­ið í hug að væru að stunda þetta“

Krist­björg Mekkín Helga­dótt­ir varð fyr­ir sta­f­rænu kyn­ferð­isof­beldi ný­byrj­uð í mennta­skóla. Hún fékk ábend­ingu frá vini sín­um að mynd sem hún hafði að­eins ætl­að kær­asta sín­um væri kom­in í dreif­ingu. Frá þeirri stundu hef­ur Krist­björg fylgst með síð­um þar sem slík­ar mynd­ir fara í dreif­ingu, lát­ið þo­lend­ur vita og hvatt þá til að hafa sam­band við lög­regl­una, en þeir sem dreifi þeim séu bara „strák­ar úti í bæ“.

Mest lesið undanfarið ár