Fagnaði fertugsafmælinu með því að hækka stýrivexti
Viðtal

Fagn­aði fer­tugsaf­mæl­inu með því að hækka stýri­vexti

Ás­gerð­ur Ósk Pét­urs­dótt­ir hef­ur pælt í pen­ing­um frá því að hún man eft­ir sér. Ás­gerð­ur var ekki há í loft­inu þeg­ar hún spurði mömmu sína hvað­an pen­ing­arn­ir kæmu. Svar­ið var Seðla­bank­inn. „Þar ætla ég að vinna þeg­ar ég verð stór,“ sagði Ás­gerð­ur. Og við það stóð hún. Ás­gerð­ur er yngst allra sem set­ið hafa í pen­inga­stefnu­nefnd og starf seðla­banka­stjóra heill­ar.
Leituðu að öruggasta stað í heimi og fundu hann á Íslandi
Viðtal

Leit­uðu að ör­ugg­asta stað í heimi og fundu hann á Ís­landi

„Þetta er ekki leik­ur. Að rífa sig upp með rót­um og yf­ir­gefa heima­land­ið ger­ir eng­inn nema af nauð­syn,“ seg­ir Ab­ir, sem flúði frá Sýr­landi til Ís­lands ásamt bróð­ur sín­um, Tarek. Út­lend­inga­stofn­un hef­ur synj­að þeim um vernd en leit aldrei til að­stæðna í Sýr­landi í um­fjöll­un sinni held­ur í Venesúela, þar sem systkin­in eru fædd en flúðu frá fyr­ir mörg­um ár­um.
„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tímabundið“
Viðtal

„Ég hélt alltaf að þetta væri svo tíma­bund­ið“

Una Rún­ars­dótt­ir festi vext­ina á hús­næð­is­lán­inu sína fyr­ir tveim­ur ár­um síð­an og á því von á því að þeir losni vor­ið 2024. Fram til þessa, nýj­ustu frétta um stýri­vaxta­hækk­an­ir, upp­lifði hún vaxta­hækk­an­ir og verð­bólg­una sem tíma­bund­ið ástand og hélt því að væri bú­ið að leysa úr stöð­unni þeg­ar vext­irn­ir myndu losna. Nú er hún ekki svo viss um að svo verði raun­in og hræð­ist því að þurfa selja heim­il­ið næsta vor.
Einni bílaviðgerð frá vandræðum
ViðtalLífskjarakrísan

Einni bíla­við­gerð frá vand­ræð­um

Af­borg­an­ir allra lána hafa hækk­að á síð­ustu miss­er­um og hef­ur það knú­ið Sig­trygg Ara Jó­hanns­son ljós­mynd­ara til að skoða af al­vöru að flytja bú­ferl­um til ann­ars lands til að kom­ast í skjól. „Ég átta mig á því að það er ekki eins og happ­drætt­is­vinn­ing­ur að flytja í ann­að land,“ seg­ir hann, „en ein­hverju er hægt að fórna fyr­ir stöð­ug­leika.“
Fjármagnið liggur enn í „vösum karlmannanna“
Viðtal

Fjár­magn­ið ligg­ur enn í „vös­um karl­mann­anna“

Mitt í iðu menn­ing­ar og lista í Berlín er galle­rí sem ber nafn sem hljóm­ar kunn­ug­lega í eyr­um Ís­lend­inga – og er dem­ant­ur fyr­ir list­unn­end­ur sem eiga þar leið um. Nú stend­ur þar yf­ir sýn­ing Guðnýj­ar Guð­munds­dótt­ur en nafna henn­ar er ein­mitt eig­andi galle­rís­ins, hún Guðný Þóra Guð­munds­dótt­ir. Heim­ild­in hitti þær nöfn­ur á fal­leg­um vor­degi í Berlín, með­al ann­ars til að spjalla um mynd­list­ina og hvernig það er að vera kona í þeim karllæga heimi.
Endurnýtir heilu byggingarnar
Viðtal

End­ur­nýt­ir heilu bygg­ing­arn­ar

„Þið þurf­ið ekki að flytja inn efni úr öll­um heims­horn­um, þið þurf­ið bara að fókusera á það sem þið haf­ið hér,“ seg­ir danski arki­tekt­inn And­ers Lenda­ger. Lenda­ger var frum­mæl­andi á mál­stofu um sjálf­bærni í mann­virkja­gerð á veg­um Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar. Hann hef­ur end­ur­nýtt heilu bygg­ing­arn­ar og að­ferð­ir hans hafa vak­ið tölu­verða at­hygli.
„Er búinn að vera að skrifa síðan ég var sex ára“
Viðtal

„Er bú­inn að vera að skrifa síð­an ég var sex ára“

Ár­ang­ur rit­höf­und­ar­ins Ragn­ars Jónas­son­ar á al­þjóða­sen­unni er svo mik­ið æv­in­týri að fæst­ir hér gera sér í hug­ar­lund hversu ótrú­leg­ur hann er. Ragn­ar var ný­lega kos­inn vara­formað­ur RSÍ og feng­ur fyr­ir Rit­höf­unda­sam­band­ið að fá inn­sýn í reynslu hans í samn­inga­gerð er­lend­is og hér heima en hann er jafn­framt lög­fræð­ing­ur sem hef­ur lengi starf­að í fjár­mála­heim­in­um.
Slagurinn um hvort Nesið eigi bara að vera fyrir Seltirninga
ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Slag­ur­inn um hvort Nes­ið eigi bara að vera fyr­ir Seltirn­inga

Guð­mund­ur Ari Sig­ur­jóns­son, odd­viti Sam­fylk­ing­ar­inn­ar á Seltjarn­ar­nesi, seg­ir að sveit­ar­fé­lag­ið sé í áð­ur óþekktri krísu vegna þess að það á ekki leng­ur lóð­ir til að selja. Ekki ná­ist sátt um það hvort bær­inn eigi að standa vörð um op­in­bera þjón­ustu eða vera lág­skatta­sam­fé­lag með skerta þjón­ustu. Hann lýs­ir því hvernig minni­hluti hægri sinn­aðra sjálf­stæð­is­manna hafi mik­il völd og áhrif í bæn­um.
Ásgerður um baráttuna við háværa minnihlutann sem vill rukka 4500 í sund
ViðtalElítusamfélagið á Nesinu

Ás­gerð­ur um bar­átt­una við há­væra minni­hlut­ann sem vill rukka 4500 í sund

Ás­gerð­ur Hall­dórs­dótt­ir, sem var bæj­ar­stjóri á Seltjarn­ar­nesi í 13 ár, seg­ir ákveð­inn arm sjálf­stæð­is­manna á Seltjarn­ar­nesi hafa í gegn­um tíð­ina beitt sér fyr­ir því að lág­marka kostn­að­ar­þátt­töku bæj­ar­fé­lags­ins í op­in­berri þjón­ustu. Hún nefn­ir sem dæmi hug­mynd­ir um að rukka bæj­ar­búa um kostn­að­ar­verð fyr­ir að­gang að sund­laug­inni og leik­skóla­pláss, sem væri um 310 þús­und á mán­uði.
Borgarlínan rími við vatnsveituna og hitaveituna
Allt af létta

Borg­ar­lín­an rími við vatns­veit­una og hita­veit­una

Hróker­ing­ar urðu inn­an Vega­gerð­ar­inn­ar fyr­ir skemmstu. Arn­dís Ósk Ólafs­dótt­ir Arn­alds, sem leitt hafði Verk­efna­stofu Borg­ar­línu í rúmt ár, var ráð­in fram­kvæmda­stjóri mann­virkja­sviðs Vega­gerð­ar­inn­ar. Í kjöl­far­ið var til­kynnt að Ás­dís Krist­ins­dótt­ir tæki tíma­bund­ið við sem for­stöðu­mað­ur Verk­efna­stofu Borg­ar­línu.
Hættan í Súðavík skjalfest áratug fyrr af sérfræðingi Veðurstofu
ViðtalSúðavíkurflóðið

Hætt­an í Súða­vík skjalfest ára­tug fyrr af sér­fræð­ingi Veð­ur­stofu

Vinnu­gögn snjóflóða­sér­fræð­ings sem starf­aði á Veð­ur­stof­unni til 1984 sýna að snjóflóða­hætta í Súða­vík var mun meiri á því svæði sem seinna var sagt hættu­laust en fór und­ir snjóflóð ár­ið 1995. Höf­und­ur þess furð­ar sig á því að yf­ir­völd hafi sett fram hættumat, sem stang­að­ist á við þeirra eig­in gögn.

Mest lesið undanfarið ár