Máttur morgunhananna
Viðtal

Mátt­ur morg­un­han­anna

Til­hugs­un­in um að stilla vekj­ara­klukk­una klukk­an 5:00 er kannski ekki heill­andi. En ávinn­ing­ur­inn get­ur ver­ið stór­kost­leg­ur. Það segja að minnsta kosti morg­un­han­arn­ir. Hreyf­ing, hug­leiðsla og smá sjálfs­rækt geta gert gæfumun­inn. „Trikk­ið er að fara á fæt­ur áð­ur en haus­inn fer að segja þér eitt­hvað ann­að,“ seg­ir morg­un­han­inn Dag­björt Rún­ars­dótt­ir.
Ferðasagan: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóðlátan Hafnarfjörð
Viðtal

Ferða­sag­an: Frá sprengjuregni á Gaza í hljóð­lát­an Hafn­ar­fjörð

Fyr­ir ör­fá­um vik­um bjuggu Abeer Herzallah og dæt­ur henn­ar þrjár í tjaldi í Rafah. Há­vað­inn í sprengj­um var orð­inn al­vana­leg­ur og þeim fannst dauð­inn nálg­ast. Svo breytt­ist allt við skila­boð­in: „Þið er­uð komn­ar með leyfi til að fara héð­an.“ Það var kom­inn tími á ferða­lag til Ís­lands, til eig­in­manns­ins sem Abeer hafði ekki hitt í tvö ár.
Fólkið sem hefur ekki fengið fjölskyldusameiningu bíður í von og ótta
Viðtal

Fólk­ið sem hef­ur ekki feng­ið fjöl­skyldusam­ein­ingu bíð­ur í von og ótta

Ah­med Omr­an er sex­tán ára dreng­ur frá Palestínu sem hef­ur ekki getað sótt um fjöl­skyldusam­ein­ingu því sjálf­ur fékk hann ekki vernd fyrr en í gær. Fað­ir hans er sótt­varn­ar­lækn­ir á Gaza. Um 200 um­sókn­ir um dval­ar­leyfi fyr­ir palestínska rík­is­borg­ara á grund­velli fjöl­skyldusam­ein­ing­ar eru óaf­greidd­ar. Fat­ma Al­bayyouk bíð­ur eft­ir svari fyr­ir for­eldra sína og bræð­ur, en að­eins fað­ir henn­ar upp­fyll­ir skil­yrð­in.
Og veröldin fyllist saknaðarilmi
Viðtal

Og ver­öld­in fyll­ist sakn­að­ar­ilmi

Um þess­ar mund­ir frum­sýn­ir Þjóð­leik­hús­ið verk­ið Sakn­að­ar­ilm. Unn­ur Ösp Stef­áns­dótt­ir skrif­ar leik­gerð­ina sem er byggð á bók­un­um Apríl­sól­arkuldi og Sakn­að­ar­ilm­ur eft­ir Elísa­betu Jök­uls­dótt­ur. Björn Thors leik­stýr­ir. Þar með skipta þau hjón­in um hlut­verk en Unn­ur Ösp leik­stýrði Birni þeg­ar hann lék í ein­leikn­um Vertu úlf­ur – sem hún skrif­aði einnig upp úr sam­nefndri bók og sló eft­ir­minni­lega í gegn.
„Það er svo sjúkt að þetta snúist um peninga“
ViðtalFöst á Gaza

„Það er svo sjúkt að þetta snú­ist um pen­inga“

Tón­list­ar­mað­ur­inn Al­ex­and­er Jarl stefn­ir á að fara út til Egypta­lands til þess að koma ömmu sinni, barn­ung­um frænd­systkin­um og for­eldr­um þeirra út af Gaza­svæð­inu. En það er kostn­að­ar­samt og því þarf hann fyrst að safna nokkr­um millj­ón­um króna. Til þess hef­ur Al­ex­and­er hóað sam­an nokkr­um af vin­sæl­ustu hipp hopp tón­list­ar­mönn­um lands­ins og munu þeir halda tón­leika í Iðnó á laug­ar­dag­inn.
Fáránleg ákvörðun fyrir klassíska söngkonu
ViðtalStarfsumhverfi klassískra söngvara

Fá­rán­leg ákvörð­un fyr­ir klass­íska söng­konu

Björk Ní­els­dótt­ir er söng­kona, trom­pet­leik­ari, jazz­ari, popp­ari, rokk­ari, klass­íker, þjóðlaga­grúsk­ari, tónsmið­ur og sviðs­leik­kona. Hún ræð­ir hér starfs­um­hverfi sitt við Thelmu Hrönn Sig­ur­dórs­dótt­ur. Við­tal­ið er sprott­ið af rann­sókn sem Thelma og Guja Sand­holt gerðu sam­an í sam­vinnu við Ný­sköp­un­ar­sjóð og Heim­ild­ina – um starfs­um­hverfi fag­lærða söngv­ara á Ís­landi.
Íslenskt samfélag togar mig heim, en ekki tónlistarlífið
ViðtalStarfsumhverfi klassískra söngvara

Ís­lenskt sam­fé­lag tog­ar mig heim, en ekki tón­list­ar­líf­ið

Bjarni Thor Krist­ins­son starfar að­al­lega við óperu­söng er­lend­is en hann hef­ur þó ver­ið mun leng­ur í sviðslist­um, al­veg síð­an hann var barn. Hann ræð­ir starfs­um­hverfi sitt við Thelmu Hrönn Sig­ur­dórs­dótt­ur. Við­tal­ið er sprott­ið upp úr rann­sókn sem Thelma og Guja Sand­holt gerðu sam­an í sam­vinnu við Ný­sköp­un­ar­sjóð og Heim­ild­ina – um starfs­um­hverfi fag­lærða söngv­ara á Ís­landi.
Ég hef sóst eftir því að fá virðingu en ekki endilega athygli
ViðtalStarfsumhverfi klassískra söngvara

Ég hef sóst eft­ir því að fá virð­ingu en ekki endi­lega at­hygli

Haf­steinn Þórólfs­son er bæði söngv­ari og tón­skáld. Hann ræð­ir starfs­um­hverfi sitt við Thelmu Hrönn Sig­ur­dórs­dótt­ur. Við­tal­ið er af­leiða af rann­sókn sem Thelma og Guja Sand­holt gerðu sam­an í sam­vinnu við Ný­sköp­un­ar­sjóð og Heim­ild­ina – um starfs­um­hverfi fag­lærðra söngv­ara á Ís­landi.
„Mjög gott að enginn búi eða vinni í Grindavík“
ViðtalReykjaneseldar

„Mjög gott að eng­inn búi eða vinni í Grinda­vík“

Teymi und­ir for­ystu Greg­ory Paul De Pascal, doktors í jarð­skorpu­hreyf­ing­um og eins fremsta vís­inda­manns á sínu sviði í heim­in­um, vakti at­hygli yf­ir­valda á því að sprung­ur í Grinda­vík væru á hreyf­ingu, hegð­un þeirra allra og stað­setn­ing óþekkt og að hætt­urn­ar gætu ver­ið lúmsk­ar. Fyrsta sprung­an sem upp­götv­að­ist eft­ir mynd­un sig­dals­ins í nóv­em­ber var fyrst í síð­ustu viku sett inn á hættumat­skort Veð­ur­stof­unn­ar eft­ir ein­dreg­in til­mæli Greg­or­ys þar um.
Börnin sem bíða á Gaza
ViðtalFöst á Gaza

Börn­in sem bíða á Gaza

Heim­ild­in hef­ur rætt við að­stand­end­ur rúm­lega sjö­tíu ein­stak­linga sem fast­ir eru á Gaza, for­eldra sem ótt­ast um af­drif barna sinna og börn sem ótt­ast um líf for­eldr­anna. Al­gjör ör­vænt­ing birt­ist hjá þeim öll­um, sem eru á Ís­landi og þurfa að leggja líf fjöl­skyldu­með­lima í hend­ur ís­lenskra stjórn­valda. Auk þess að biðla til stjórn­valda að ná fjöl­skyld­um þeirra heim, biðla þau til þeirra að gera ekki grein­ar­mun á ís­lensk­um börn­um og palestínsk­um.
Leituðu svara en fengu símsvara
ViðtalFéll í sprungu í Grindavík

Leit­uðu svara en fengu sím­svara

Eng­inn af þeim sem kom að ákvörð­un­um eða bar ábyrgð á mál­um í Grinda­vík, þeg­ar Lúð­vík Pét­urs­son hvarf of­an í sprungu, hef­ur sett sig í sam­band við börn hans eða systkini eft­ir að leit að hon­um var hætt. „Ósvör­uð­um spurn­ing­um hef­ur bara fjölg­að,“ seg­ir Elías Pét­urs­son, bróð­ir hans. Það sé sorg­lega ís­lenskt að þurfa að stíga fram og berj­ast fyr­ir óháðri rann­sókn. Óboð­legt sé að yf­ir­völd rann­saki sig sjálf.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu