Íslenskt samfélag togar mig heim, en ekki tónlistarlífið
ViðtalStarfsumhverfi klassískra söngvara

Ís­lenskt sam­fé­lag tog­ar mig heim, en ekki tón­list­ar­líf­ið

Bjarni Thor Krist­ins­son starfar að­al­lega við óperu­söng er­lend­is en hann hef­ur þó ver­ið mun leng­ur í sviðslist­um, al­veg síð­an hann var barn. Hann ræð­ir starfs­um­hverfi sitt við Thelmu Hrönn Sig­ur­dórs­dótt­ur. Við­tal­ið er sprott­ið upp úr rann­sókn sem Thelma og Guja Sand­holt gerðu sam­an í sam­vinnu við Ný­sköp­un­ar­sjóð og Heim­ild­ina – um starfs­um­hverfi fag­lærða söngv­ara á Ís­landi.
Ég hef sóst eftir því að fá virðingu en ekki endilega athygli
ViðtalStarfsumhverfi klassískra söngvara

Ég hef sóst eft­ir því að fá virð­ingu en ekki endi­lega at­hygli

Haf­steinn Þórólfs­son er bæði söngv­ari og tón­skáld. Hann ræð­ir starfs­um­hverfi sitt við Thelmu Hrönn Sig­ur­dórs­dótt­ur. Við­tal­ið er af­leiða af rann­sókn sem Thelma og Guja Sand­holt gerðu sam­an í sam­vinnu við Ný­sköp­un­ar­sjóð og Heim­ild­ina – um starfs­um­hverfi fag­lærðra söngv­ara á Ís­landi.
„Mjög gott að enginn búi eða vinni í Grindavík“
ViðtalReykjaneseldar

„Mjög gott að eng­inn búi eða vinni í Grinda­vík“

Teymi und­ir for­ystu Greg­ory Paul De Pascal, doktors í jarð­skorpu­hreyf­ing­um og eins fremsta vís­inda­manns á sínu sviði í heim­in­um, vakti at­hygli yf­ir­valda á því að sprung­ur í Grinda­vík væru á hreyf­ingu, hegð­un þeirra allra og stað­setn­ing óþekkt og að hætt­urn­ar gætu ver­ið lúmsk­ar. Fyrsta sprung­an sem upp­götv­að­ist eft­ir mynd­un sig­dals­ins í nóv­em­ber var fyrst í síð­ustu viku sett inn á hættumat­skort Veð­ur­stof­unn­ar eft­ir ein­dreg­in til­mæli Greg­or­ys þar um.
Börnin sem bíða á Gaza
ViðtalFöst á Gaza

Börn­in sem bíða á Gaza

Heim­ild­in hef­ur rætt við að­stand­end­ur rúm­lega sjö­tíu ein­stak­linga sem fast­ir eru á Gaza, for­eldra sem ótt­ast um af­drif barna sinna og börn sem ótt­ast um líf for­eldr­anna. Al­gjör ör­vænt­ing birt­ist hjá þeim öll­um, sem eru á Ís­landi og þurfa að leggja líf fjöl­skyldu­með­lima í hend­ur ís­lenskra stjórn­valda. Auk þess að biðla til stjórn­valda að ná fjöl­skyld­um þeirra heim, biðla þau til þeirra að gera ekki grein­ar­mun á ís­lensk­um börn­um og palestínsk­um.
Leituðu svara en fengu símsvara
ViðtalFéll í sprungu í Grindavík

Leit­uðu svara en fengu sím­svara

Eng­inn af þeim sem kom að ákvörð­un­um eða bar ábyrgð á mál­um í Grinda­vík, þeg­ar Lúð­vík Pét­urs­son hvarf of­an í sprungu, hef­ur sett sig í sam­band við börn hans eða systkini eft­ir að leit að hon­um var hætt. „Ósvör­uð­um spurn­ing­um hef­ur bara fjölg­að,“ seg­ir Elías Pét­urs­son, bróð­ir hans. Það sé sorg­lega ís­lenskt að þurfa að stíga fram og berj­ast fyr­ir óháðri rann­sókn. Óboð­legt sé að yf­ir­völd rann­saki sig sjálf.
„Við höfum ekki tíma til að bíða“
ViðtalFöst á Gaza

„Við höf­um ekki tíma til að bíða“

Ahmad Al-Shag­hanou­bi er 26 ára gam­all. Hann er óvinnu­fær af kvíða, hann sagði upp vinn­unni sinni til tveggja og hálfs árs, því hann gat ekki svar­að fjöl­skyld­unni sinni þeg­ar hún hringdi auk þess sem hann gat ekki ein­beitt sér að vinn­unni vegna þess að hann var hætt­ur að geta sof­ið og borð­að. For­eldr­ar hans, bróð­ir hans og eig­in­kona eru föst á Gaza. Fað­ir hans er veik­ur og þarf lyf sem hann fær ekki.
„Ég veit ekki hvort þau séu lifandi“
ViðtalFöst á Gaza

„Ég veit ekki hvort þau séu lif­andi“

Abd­al­hay H. A. Al­farra veit ekki hvort að börn­in hans tvö, kon­an hans, for­eldr­ar og bróð­ir eru lif­andi en hann hef­ur ekki náð sam­bandi við þau í tvær vik­ur. Hann seg­ir að hann geti ekki lýst til­finn­ing­unni um að vera svona fjarri því þannig að hann sé sorg­mædd­ur eða reið­ur því þau orð séu ekki nógu lýs­andi. Hann hugs­ar um bróð­ir sinn sem er hjá hon­um á Ís­landi og reyn­ir að vera hon­um móð­ir, fað­ir, vin­ur ásamt því að vera bróð­ir.
„Ég segi þeim að vera þolinmóð og að Ísland sé á leiðinni“
ViðtalFöst á Gaza

„Ég segi þeim að vera þol­in­móð og að Ís­land sé á leið­inni“

Sami Shaheen á fimm börn sem eru föst á Gaza, sá yngsti Mohammed er 4 ára. Þau eru ásamt mömmu sinni í Rafah þar sem sprengj­um rign­ir yf­ir, svöng og hrædd. Sami hef­ur misst syst­ur sína og börn­in henn­ar fjög­ur og hef­ur ekki heyrt rödd for­eldra sinna í 120 daga. Sami sagði við börn­in sín að vera þol­in­móð því ein­hver frá Ís­landi væri á leið­inni að ná í þau en þau trúðu hon­um ekki.
„Náttúruverndin á enga rödd í stjórnmálum lengur“
Viðtal

„Nátt­úru­vernd­in á enga rödd í stjórn­mál­um leng­ur“

Græn póli­tík er ekki áber­andi á Al­þingi, að mati Bjarg­ar Evu Er­lends­dótt­ur, sem flutti sig úr stóli fram­kvæmda­stjóra Vinstri grænna til Land­vernd­ar í haust. Í nýja starf­inu tel­ur hún sig geta gert nátt­úru­vernd meira gagn. „Land­vernd er bless­un­ar­lega ekki í rík­is­stjórn­ar­sam­starfi, þar sem hags­mun­ir stór­fyr­ir­tækja eru ráð­andi.“
„Ég biðla til stjórnvalda að sjá Palestínumenn sem fólk“
ViðtalFöst á Gaza

„Ég biðla til stjórn­valda að sjá Palestínu­menn sem fólk“

Ah­med Murtaja á þriggja ára lang­veika dótt­ur og eig­in­konu á Gaza og þær kom­ast ekki út. Dótt­ir hans fær ekki þau lyf sem hún þarf og hún fær ekki lækn­is­þjón­ust­una sem hún þarf. Á með­an þær sitja fast­ar á Gaza búa þær í tjaldi og mat­ur og vatn af svo skorn­um skammti að það stefn­ir lífi þeirra í hættu. Dótt­ir hans heit­ir Sham og upp­á­halds lit­ur­inn henn­ar er blár en Ah­med hef­ur ekki séð hana frá því að hún var hálfs árs.
Áfengi er afleitt svefnmeðal
Viðtal

Áfengi er af­leitt svefn­með­al

Gunn­ar Her­sveinn, heim­spek­ing­ur og rit­höf­und­ur, og Erla Björns­dótt­ir, sál­fræð­ing­ur og doktor í svefn­rann­sókn­um, velta fyr­ir sér kost­um og ókost­um áfeng­is­lauss lífs­stíls, að­al­lega kost­um samt. Ann­að þeirra hef­ur til­eink­að sér vín­laus­an lífs­stíl en hitt er með­vit­að um fórn­ar­kostn­að­inn við áfeng­isneyslu. En eitt er víst: Áfengi er af­leitt svefn­með­al.
Vertu „jáhrifavaldur“ í eigin lífi
Viðtal

Vertu „já­hrifa­vald­ur“ í eig­in lífi

Nær all­ar lífs­ákvarð­an­ir hafa áhrif á heils­una. Erla Guð­munds­dótt­ir íþrótta­fræð­ing­ur hvet­ur fólk til að vera já­hrifa­vald­ur í eig­in lífi (já, já­hrifa­vald­ur, ekki áhrifa­vald­ur) með því að taka ákvarð­an­ir sem hafa já­kvæð áhrif á heils­una. Ein slík, að fagna 365 hreyfi­dög­um í Himna­stig­an­um í Kópa­vogi, hafa eflt heilsu Erlu og haft hvetj­andi áhrif á aðra.
Stríð magna upp menningarátök
Viðtal

Stríð magna upp menn­ingar­átök

Magnús Þorkell Bern­harðs­son, pró­fess­or í sögu Mið-Aust­ur­landa í Banda­ríkj­un­um, lýs­ir því hvernig menn­ingar­átök­in hafa stig­magn­ast þar í landi, sam­hliða stig­mögn­un stríðs­ins fyr­ir botni Mið­jarð­ar­hafs. Í Banda­ríkj­un­um snú­ast deil­urn­ar með­al ann­ars um að gagn­rýni á Ísra­el sé lögð að jöfnu við gyð­inga­hat­ur, eins og í Þýskalandi og víð­ar í Evr­ópu. Hér er um­ræð­an svip­uð, um að mót­mæl­in gegn stríðs­átök­un­um hafi geng­ið of langt þótt deil­an snú­ist helst um hvernig tek­ið sé á út­lend­inga­mál­um.

Mest lesið undanfarið ár