Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Panamaskjölin: Eigendur elstu heildverslunar Íslands stunduðu viðskipti gegnum Tortólu
RannsóknPanamaskjölin

Pana­maskjöl­in: Eig­end­ur elstu heild­versl­un­ar Ís­lands stund­uðu við­skipti gegn­um Tor­tólu

Erf­ingj­ar heild­söl­unn­ar Ó. John­son og Kaaber, seldu hluta­bréf til Tor­tóla­fé­lags fyr­ir nærri 330 millj­ón­ir króna. Fjög­ur systkini og móð­ir þeirra stýrðu fé­lag­inu sem hét Eliano Mana­gement Corp sem hóf lán­tök­ur upp á mörg hundruð millj­ón­ir króna í bönk­um í Lúx­em­borg. Systkin­in, með­al ann­ars fyrr­ver­andi frétta­mað­ur­inn Helga Guð­rún John­son, neita að tala um Tor­tóla­fé­lag­ið. Skatta­sér­fræð­ing­ur seg­ir veru­legt skatta­hag­ræði kunna að hafa ver­ið af fé­lag­inu.
Panama-skjölin: Systkinin fjögur með félög í skattaskjóli
RannsóknPanamaskjölin

Panama-skjöl­in: Systkin­in fjög­ur með fé­lög í skatta­skjóli

Skatta­yf­ir­völd á Tor­tóla reyndu að fá upp­lýs­ing­ar um fjár­hags­stöðu fé­lags Karls Werners­son­ar á Tor­tólu. Karl seg­ir skatta­yf­ir­völd á Ís­landi hafa skoð­að skatt­skil fyr­ir­tæk­is­ins án frek­ari að­gerða. Þrjú af systkin­um Karls stofn­uðu fyr­ir­tæki í gegn­um Mossack Fon­seca en eitt þeirra, Ing­unn Werners­dótt­ir, fékk tæpa fimm millj­arða króna þeg­ar hún seldi Karli og Stein­grími Werners­son­um hlut sinn í Milest­one ár­ið 2005. Skúli Eggert Þórð­ar­son rík­is­skatt­stjóri seg­ir upp­lýs­inga­skipta­samn­inga við lág­skatta­ríki hafa gert mik­ið gagn.
Grundartangi: Paradís þungaiðnaðarins
Rannsókn

Grund­ar­tangi: Para­dís þunga­iðn­að­ar­ins

Í starfs­leyf­um Norð­ur­áls kem­ur skýrt fram að fyr­ir­tæk­ið sér sjálft um vökt­un og rann­sókn­ir á um­hverf­isáhrif­um sín­um, og legg­ur til hvernig sú vinna fer fram. Af­leið­ing þess, að hags­muna­að­il­ar vakti sig sjálf­ir, virð­ist vera að stór hluti þeirra áhrifa sem ál­ver­ið hef­ur á um­hverfi sitt, koma aldrei fram í skýrsl­um þeirra. Norð­ur­ál sýn­ir svo einnig mik­inn metn­að í því að gera sem minnst úr þeim áhrif­um, sem þó sjást. Ekki er að undra, þeg­ar svo gríð­ar­leg­ir hags­mun­ir fel­ast í því að allt líti sem best út á papp­ír­um. En rétt er þó, eins og þau benda sjálf á, að far­ið er eft­ir lög­um í einu og öllu. En við hvern er þá að sak­ast? Ligg­ur ábyrgð­in hjá iðju­ver­un­um sjálf­um? Hjá Um­hverf­is- og Skipu­lags­stofn­un? Er reglu­verk­ið ekki nógu stíft? Og hvers vegna fær nátt­úr­an aldrei að njóta vaf­ans í stað iðn­að­ar­ins?
Íslenskar konur niðurlægðar af yfirvöldum
Rannsókn

Ís­lensk­ar kon­ur nið­ur­lægð­ar af yf­ir­völd­um

Rann­sak­að var hvort meyj­ar­haft ís­lenskra kvenna væri rof­ið og ung­menna­eft­ir­lit fylgdi þeim eft­ir í mestu njósn­a­starf­semi Ís­lands­sög­unn­ar. Kon­ur sem urðu fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi á ástands­ár­un­um voru dæmd­ar til hæl­is- eða sveita­vist­ar vegna glæp­anna gegn þeim. Ís­lensk yf­ir­völd létu kon­ur und­ir­gang­ast marg­vís­lega nið­ur­læg­ingu. Þær voru svipt­ar valdi yf­ir lík­ama sín­um og dregn­ar fyr­ir ung­menna­dóm­stól vegna sam­skipta við karl­menn. Þær hafa ekki ver­ið beðn­ar af­sök­un­ar.
Jón Óttar í skuldavanda, kaupir í fjölmiðlum
Rannsókn

Jón Ótt­ar í skulda­vanda, kaup­ir í fjöl­miðl­um

Jón Ótt­ar Ragn­ars­son, mág­ur Björns Inga Hrafns­son­ar, keypti stór­an hlut í Press­unni og DV í lok síð­asta árs, en nú stuttu síð­ar er til­kynnt að nauð­ung­ar­sala á íbúð hans og Mar­grét­ar Hrafns­dótt­ur eig­in­konu hans verði tek­in fyr­ir eft­ir mán­uð. Þau voru dæmd í fyrra til að greiða nærri fjór­ar millj­ón­ir vegna fram­kvæmda við hús­ið.
Svona eignast maður virkjunarkost: Keyptu af Orkuveitunni á 34 milljónir
Rannsókn

Svona eign­ast mað­ur virkj­un­ar­kost: Keyptu af Orku­veit­unni á 34 millj­ón­ir

Ey­þór Arn­alds og Ei­rík­ur Braga­son keyptu Haga­vatns­virkj­un af Orku­veit­unni þeg­ar fyr­ir­tæk­ið stóð í stór­felldri eigna­sölu. Op­in­bert fyr­ir­tæki fékk rann­sókn­ar­leyf­ið en einkað­il­ar eign­ast það svo. Ey­þór Arn­alds kom að þrem­ur verk­efn­um sem tengd­ust raf­orku á Suð­ur­landi á sama tíma, ann­ars veg­ar sem fjár­fest­ir og hins veg­ar sem sveit­ar­stjórn­ar­mað­ur. Reynt að koma virkj­un­ar­kosti sem ekki er nægj­an­lega vel rann­sak­að­ur í gegn­um Al­þingi.

Mest lesið undanfarið ár