1069. spurningaþraut: Bræður og systur koma hér við sögu
Spurningaþrautin

1069. spurn­inga­þraut: Bræð­ur og syst­ur koma hér við sögu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kast­al­inn sem sjá má á mynd­inni hér að of­an? Nafn­ið verð­ur að vera nán­ast staf­rétt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét sá sem lét reisa þenn­an kast­ala? 2.  Banda­rísk­ir bræð­ur sem báru nafn­ið Jackson mynd­uðu fyr­ir nokkr­um ára­tug­um vin­sæla hljóm­sveit. Brátt tók þó einn bróð­ir­inn að skyggja á hina, bæði hvað snerti vin­sæld­ir og skandala ýmsa ófagra...
1068. spurningaþraut: Hvaða eyju vildu Bandaríkjamenn kaupa?
Spurningaþrautin

1068. spurn­inga­þraut: Hvaða eyju vildu Banda­ríkja­menn kaupa?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað kall­ast sú teg­und af skip­um sem þarna sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða þýska tón­skáld samdi til­komu­mik­il verk um Nifl­unga­hring­inn svo­nefnda? 2.  Denys Sh­myhal er for­sæt­is­ráð­herra í Evr­ópu­landi einu og hef­ur mætt mik­ið á hon­um síð­asta ár­ið. Það hef­ur ver­ið harla erfitt. Hann er þó ekki valda­mest­ur manna í sínu landi því æðsti þjóð­höfð­ingi lands­ins er valda­meiri en hann. En...
1067. spurningaþraut: Hér er spurt um nokkra sem hafa fengið forsetaorðu
Spurningaþrautin

1067. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um nokkra sem hafa feng­ið for­seta­orðu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist dýr­ið á mynd­inni? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er teikni­mynda­per­són­an Tinni upp­runn­in? 2.  Hvað kall­ast Tinni ann­ars á frum­mál­inu? 3.  Í sagna­heimi hvaða þjóð­ar býr for­ynj­an Medúsa? 4.  Hver skrif­aði bók um afa sinn und­ir nafn­inu Skrýtn­ast­ur er mað­ur sjálf­ur? 5.  Í hvaða landi er ferða­mannastað­ur­inn Sharm El-Sheikh? 6.  The Presi­dential Me­dal of Freedom er...
1066. spurningaþraut: 1066? Þá hlýtur að verða spurt um tiltekna orrustu
Spurningaþrautin

1066. spurn­inga­þraut: 1066? Þá hlýt­ur að verða spurt um til­tekna orr­ustu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir það verk sem skjá­skot­ið hér að of­an er hluti af? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyrst þetta er þraut núm­er 1066, þá þýð­ir ekki ann­að en spyrja: Hver vann fræga orr­ustu sem háð var á því ári í Evr­ópu? 2.  Og í beinu fram­haldi: Hvað hét leið­togi þeirra sem töp­uðu orr­ust­unni, en sá lét reynd­ar líf sitt? 3. ...
1065. spurningaþraut: Listaverk stríðsleiðtoganna!
Spurningaþrautin

1065. spurn­inga­þraut: Lista­verk stríðs­leið­tog­anna!

Auka­spurn­ing fyrri: Á mynd­inni hér að of­an, hvað heit­ir kon­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg lifði og starf­aði Sig­mund Fr­eud lengst af? 2.  Af hinum fimm helstu leið­tog­um stríðs­að­ila í síð­ari heims­styrj­öld — Churchill, Hitler, Mus­sol­ini, Roosevelt, Stalín — sendi að­eins einn ekki frá sér lista­verk af neinu tagi. Hver þeirra fimm var það? 3.  Hvar ríkti gríski guð­inn...
1064. spurningaþraut: Við hvað er hraunið mikla kennt?
Spurningaþrautin

1064. spurn­inga­þraut: Við hvað er hraun­ið mikla kennt?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða Ósk­ar­s­verð­launa­kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? Svar­ið þarf að vera ná­kvæmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver mál­aði fræg­ustu út­gáf­una af Síð­ustu kvöld­mál­tíð­inni? 2.  Hvað ger­ist fyrsta sunnu­dag eft­ir fyrsta fulla tungl eft­ir vor­jafn­dæg­ur? 3.  Li­via Drusilla hef­ur ver­ið nefnd fyrsta keis­araynja Róma­veld­is. Hver var eig­in­mað­ur henn­ar? 4.  Söngv­ar­inn Reg­in­ald Kenn­eth Dwig­ht held­ur í dag upp á 76 ára...
1063. spurningaþraut: Þorskastríð og Knatte, Fnatte og Tjatte?
Spurningaþrautin

1063. spurn­inga­þraut: Þorska­stríð og Knatte, Fnatte og Tjatte?

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða borg er hús­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þorska­stríð nokk­ur voru háð á sjón­um við Ís­land með hlé­um frá 1958 til 1976. Hver var aðaland­stæð­ing­ur Ís­lands í þess­um stríð­um? 2.  En ís­lensku varð­skip­in þurftu líka að glíma við aðra þjóð, part af þess­um tíma, og t.d. klippa veið­ar­færi aft­an úr tog­ur­um frá þessu...
1062. spurningaþraut: „Söngvararnir voru með gula uppþvottahanska“
Spurningaþrautin

1062. spurn­inga­þraut: „Söngv­ar­arn­ir voru með gula upp­þvotta­hanska“

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá fífl­djarfa en víð­fræga hern­að­ar­að­gerð breskr­ar ridd­araliðs­deild­ar. Í hvaða stríði gerð­ist þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir barna­leik­rit­ið sem Þjóð­leik­hús­ið frum­sýndi ný­lega? 2.  Í undan­keppni Ís­lands fyr­ir Eurovisi­on 2008 lenti hljóm­sveit nokk­ur í þriðja sæti með fjör­ugt lag sem nefnd­ist Hvar ertu nú? og vakti at­hygli að báð­ir að­al­söngv­ar­arn­ir voru með gula upp­þvotta­hanska. Stærri...
1061. spurningaþraut: Hvaða tæknifyrirtæki er EKKI frá Japan?
Spurningaþrautin

1061. spurn­inga­þraut: Hvaða tæknifyr­ir­tæki er EKKI frá Jap­an?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mál­verk­ið hér að of­an? Og svo fæst lár­við­arstig fyr­ir að vita hver er þarna að snæð­ingi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á dög­un­um vakti at­hygli þeg­ar Kristó­fer Kristó­fers­son lauk með glæsi­brag há­skóla­prófi í til­tek­inni grein eft­ir að hafa áð­ur lok­ið meist­ara­prófi í við­skipta­fræði. Hvaða grein var það — býsna ólík við­skipta­fræð­inni — sem Kristó­fer lagði fyr­ir sig eft­ir...
1060. spurningaþraut: Kirkjur og fleiri kirkjur
Spurningaþrautin

1060. spurn­inga­þraut: Kirkj­ur og fleiri kirkj­ur

Þem­að í þetta sinn eru kirkj­ur. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um kirkj­ur í út­lönd­um en að­al­spurn­ing­ar um ís­lensk­ar kirkj­ur. Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er þá kirkju að finna, sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hér má sjá efsta hluta hvaða kirkju? 2.  En hér er kom­in ... hvaða kirkja? ** 3.  Þessa þekkja nú all­ir, þetta er ...
1059. spurningaþraut: Allir hafa lesið Grettissögu, er það ekki?
Spurningaþrautin

1059. spurn­inga­þraut: All­ir hafa les­ið Grett­is­sögu, er það ekki?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ár er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Orð­ið „alp­habet“ er víð­ast not­að yf­ir staf­róf. Hvað þýð­ir það í raun? 2.  Í hvaða landi voru Jag­ú­ar-bíl­ar fram­leidd­ir? 3.  Hver er af­kasta­mesti bréf­rit­ari Biblí­unn­ar? 4.  Hvað eru mörg atóm í einni vatns-sam­eind? 5.  Í hvaða landi heit­ir höf­uð­borg­in Tbl­isi eða öllu held­ur თბილისი? 6.  Fornkapp­inn Grett­ir Ásmund­ar­son...
1058. spurningaþraut: Hver er stefnan í karlamálum?
Spurningaþrautin

1058. spurn­inga­þraut: Hver er stefn­an í karla­mál­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ís­lensku jurt má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fluga er al­ræmd fyr­ir að breiða út svefn­sýki? 2.  Hvaða hljóm­sveit samdi og flutti lag­ið Stairway to Hea­ven? 3.  Hvað rann­saka þeir sem leggja stund á fel­in­ology? 4.  Gilli, Sjúrð­ur og Sím­un gegndu fyr­ir mörg­um öld­um til­teknu embætti, sem enn er reynd­ar til. Sá...
1057. spurningaþraut: Hringvegurinn, ocelot og Gustav Vasa
Spurningaþrautin

1057. spurn­inga­þraut: Hring­veg­ur­inn, ocelot og Gustav Vasa

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar má kynn­ast þess­um miklu reyk­inga­dís­um? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða svæði var fyrr­um kall­að Litla-Asía? 2.  En hvaða svæði var kall­að Anatól­ía? 3. Hver var leið­togi Sturlunga í Flóa­bar­daga?  4.  Í hvaða ríki var Gustav Vasa kon­ung­ur? 5.  Hversu lang­ur er hring­veg­ur­inn? Er hann 921 kíló­metri, 1.121 kíló­metri, 1.321 kíló­metri eða 1.521 kíló­metri? 6.  Hvað öld kom á...
1056. spurningaþraut: Hér fáum við lánaðar spurningar úr Gettu betur!
Spurningaþrautin

1056. spurn­inga­þraut: Hér fá­um við lán­að­ar spurn­ing­ar úr Gettu bet­ur!

Úr­slita­þátt­ur Gettu bet­ur þetta ár­ið verð­ur í sjón­varp­inu í kvöld. Af því til­efni fékk ég að­al­spurn­ing­arn­ar lán­að­ar úr nokkr­um af fyrstu Gettu bet­ur-keppn­um árs­ins úr út­varp­inu. Helm­ing­ur spurn­ing­anna eru hraða­spurn­ing­ar, hinar bjöllu­spurn­ing­ar. Bjöllu­spurn­ing­ar í Gettu bet­ur eru yf­ir­leitt ansi lang­ar en ég stillti mig þó um að stytta þær. Svo er ein sér­stök lár­við­ar­spurn­ing. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um lið­in og dóm­ar­ana...
1055. spurningaþraut: „Það mælti mín móðir ...“
Spurningaþrautin

1055. spurn­inga­þraut: „Það mælti mín móð­ir ...“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða mjög vel metni banda­ríski stjórn­mála­mað­ur er þetta? At­hug­ið að mynd­in er alls ekki öll þar sem hún er séð! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hverj­ir eiga og reka Landa­kots­kirkju í Reykja­vík? 2.  Fimm stjörnu hót­el var fyr­ir ekki mjög löngu tek­ið í notk­un við höfn­ina í Reykja­vík. Hvað heit­ir það? 3.  Ár­ið 1692 fóru fram fræg rétt­ar­höld í bæn­um...
1054. spurningaþraut: Endurnar á Tjörninni, og fleira
Spurningaþrautin

1054. spurn­inga­þraut: End­urn­ar á Tjörn­inni, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er bær­inn Bai­kon­ur? 2.  Og hvað er merki­leg­ast að finna í bæn­um, eða rétt við hann? 3.  Syst­urn­ar Jakobína og Fríða Sig­urð­ar­dæt­ur voru báð­ar ... hvað? 4.  Í hvaða ríki ríkti Pét­ur 1. 1685-1725? 5.  Hver er al­geng­asta anda­teg­und­in á Tjörn­inni í Reykja­vík? 6. ...

Mest lesið undanfarið ár