205. spurningaþraut: „Að lokum legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði“
Spurningaþrautin

205. spurn­inga­þraut: „Að lok­um legg ég til að Kar­þagó verði lögð í eyði“

Hér er þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er her­skip­ið HMS Falmouth. Hvað kom fyr­ir það? * Að­al­spurn­ing: 1.   Hvaða ís­lenski tón­list­ar­mað­ur sendi ný­lega frá sér plöt­una Some Kind of Peace? 2   Ár­ið 1986 kom út smá­sagna­safn­ið Níu lykl­ar eft­ir nýj­an og óreynd­an rit­höf­und. Þessi höf­und­ur hef­ur síð­an gef­ið út fjölda skáld­sagna sem flest­ar...
204. spurningaþraut: Tindabykkja, Lutetia, La Giaconda, Sonatorrek og fleira
Spurningaþrautin

204. spurn­inga­þraut: Tinda­bykkja, Lutetia, La Giaconda, Sonator­rek og fleira

Þraut­in frá í gær, ekki gleyma henni. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Hvað heit­ir sú fræga högg­mynd af hinum djúpt hugs­andi manni, sem sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað er stærsta rík­ið í Afr­íku? 2.  En það næst stærsta? 3.   Hvaða tón­skáld samdi verk­ið Pomp and Circumst­ance? 4.   Hvers kon­ar fyr­ir­bæri er tinda­bykkja? 5.  Orð­ið „lutetia“...
203. spurningaþraut: Af hverju kjökruðu Íslendingar?
Spurningaþrautin

203. spurn­inga­þraut: Af hverju kjökr­uðu Ís­lend­ing­ar?

Þraut­in frá í gær er hér. * Auka­spurn­ing­ar: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver var um­hverf­is­ráð­herra í rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar? 2.   Hvað hét fyrsti ís­lenski ráð­herr­ann? 3.   Einn af gam­an­leikj­um Shakespeares heit­ir Kaup­mað­ur­inn í ...? 4.   Hvaða ríki ræð­ur Asór-eyj­um? 5.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Dam­askus? 6.   Í göml­um mann­kyns­sögu­bók­um er frá...
202. spurningaþraut: Spurningagarpar, inflúensa, skáld, tölvuleikur?
Spurningaþrautin

202. spurn­inga­þraut: Spurn­ingagarp­ar, in­flú­ensa, skáld, tölvu­leik­ur?

Þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað hét mál­ar­inn sem mál­aði mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir mál­verk­ið á mynd­inni hér að of­an? 2.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Ottawa? 3.   Hann er mik­ill spurn­inga­leikjakappi, að­al­lega sem spurn­inga­höf­und­ur nú hin seinni ár­in, en hef­ur einnig get­ið sér orð fyr­ir allskon­ar fræðslu­störf og göngu­ferð­ir, al­veg fyr­ir ut­an...
201. spurningaþraut: Stöðuvatn í Soginu, eiginkona forsætisráðherra, þungbrýndur Armeni
Spurningaþrautin

201. spurn­inga­þraut: Stöðu­vatn í Sog­inu, eig­in­kona for­sæt­is­ráð­herra, þung­brýnd­ur Armeni

Þraut gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing: Þessi mynd af fagn­að­ar­lát­um á ákveðn­um stað sýn­ir mann, sem ræð­ur ekki við sig af gleði og stekk­ur á ókunn­uga konu og kyss­ir hana. Lengst af þótti þetta ynd­is­leg mynd af hömlu­laus­um fögn­uði og það var ekki fyrr en löngu löngu síð­ar sem ein­hver fór að spek­úl­era í hvort kon­unni hefði kannski mis­lík­að þetta. En...
200. spurningaþraut: Hér er spurt um Rússland, aðallega fræga Rússa
Spurningaþrautin

200. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Rúss­land, að­al­lega fræga Rússa

Hér má finna 199. þraut. * En hér er kom­in sú 200. og all­ar spurn­ing­arn­ar snú­ast um fræga Rússa, nema auka­spurn­ing­arn­ar. At­hug­ið að „Rúss­ar“ er á stöku stað not­að í frjáls­legri merk­ingu. Fyrri auka­spurn­ing­in á við mynd­ina hér að of­an. Frá hvaða rúss­neskri borg er þessi mynd? Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver er þetta? ** 2.   En hver er á þess­ari...
199. spurningaþraut: Wiki, Eiður Smári, zóróaster-trúin, og er fátt eitt talið
Spurningaþrautin

199. spurn­inga­þraut: Wiki, Eið­ur Smári, zóróa­ster-trú­in, og er fátt eitt tal­ið

Þraut­in gær­dags­ins, hér sjá­ið hlekk á hana! * Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ný­yrð­ið „wiki“ merk­ir vef­síðu sem les­end­ur og/eða not­end­ur sjálf­ir geta skrif­að, breytt, mót­að og bætt inn í hratt og ör­ugg­lega. Það var am­er­íski tölv­un­ar­fræð­ing­ur­inn Ward Cunn­ing­ham sem þró­aði fyrstu wiki-síð­una og gaf fyr­ir­bær­inu þetta nafn, sem síð­an er not­að á...
198. spurningaþraut: Spurt um David Copperfield, Marco Polo, Baulu og fleira
Spurningaþrautin

198. spurn­inga­þraut: Spurt um Dav­id Copp­erfield, Marco Polo, Baulu og fleira

Já, hérna er þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Af hverj­um er stytt­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Marco Polo var Fen­ey­ing­ur sem þvæld­ist í langt ferða­lag á tíma þeg­ar Evr­ópu­menn fóru sjaldn­ast langt að heima. Frá­sögn hans af ferða­lagi sínu vakti því mikla at­hygli, sér í lagi frá­sögn um eitt gam­al­gró­ið stór­veldi sem Marco Polo...
197. spurningaþraut: Ungfrú heimur, bresk prinsessa, svissneskur efnafræðingur, og fleira fólk!
Spurningaþrautin

197. spurn­inga­þraut: Ung­frú heim­ur, bresk prins­essa, sviss­nesk­ur efna­fræð­ing­ur, og fleira fólk!

Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­arn­ar tíu: 1.   Ár­ið 1938 bland­aði sviss­neski efna­fræð­ing­ur­inn Al­bert Hof­mann lyf sem átti fyrst og fremst að vera blóð­rás­ar­auk­andi. Það kom ekki að gagni en fimm ár­um seinna inn­byrti Hof­mann af slysni svo­lít­ið af efn­inu og komst þá að því...
196. spurningaþraut: Marel, Guardiola, Díana prinsessa, Jane Austen, Hammúrabí konungur
Spurningaþrautin

196. spurn­inga­þraut: Mar­el, Guar­di­ola, Dí­ana prins­essa, Jane Austen, Hammúra­bí kon­ung­ur

Hér er hlekk­ur á hinar bráð­skemmti­legu spurn­ing­ar síð­an í gær. * Auka­spurn­ing eitt: Á mynd­inni að of­an má sjá „leyni­vopn“ sem tek­ið var í notk­un í síð­ari heims­styrj­öld. Hvað kall­að­ist það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir­tæk­ið Mar­el er eitt hið öfl­ug­asta á Ís­landi og reynd­ar orð­ið al­þjóða­fyr­ir­tæki fyr­ir löngu. Það var stofn­að ár­ið 1983 og sner­ist upp­haf­lega um ákveðna græju sem...
195. spurningaþraut: „Hávaxin og sólbrún og ung og yndisleg.“
Spurningaþrautin

195. spurn­inga­þraut: „Há­vax­in og sól­brún og ung og ynd­is­leg.“

Þraut­in frá í gær, hérna! * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mál­verk­inu sem við sjá­um hluta af hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Stúlk­an kom gang­andi, „há­vax­in og sól­brún og ung og ynd­is­leg“. Þetta var ekki á Ís­landi. En stúlk­an var frá ...? 2.   „Orð / ég segi alltaf færri og færri orð / enda hafði ég lengi á...
194. spurningaþraut: Fluggáfuð álfkona á Grandavegi fór út í geim með mikið vænghaf?
Spurningaþrautin

194. spurn­inga­þraut: Flug­gáf­uð álf­kona á Granda­vegi fór út í geim með mik­ið væng­haf?

Þraut­in frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hér má sjá Arg­entínu­mann­inn Diego Mara­dona skora frægt mark á HM 1986. Mark­ið fékk að standa þótt það væri ólög­legt með öllu, enda skor­að með „hendi guðs“ eins og Mara­dona komst sjálf­ur að orði. Hann stríð­ir nú við veik­indi og við send­um hon­um bata­veðj­ur. En gegn hvaða lands­liði skor­aði Mara­dona þetta fræga mark?...
193. spurningaþraut: Hér koma við sögu Erwin Schrödinger, Zlatan Ibrahimovic, Spencer Perceval og Nikolay Przhevalsky
Spurningaþrautin

193. spurn­inga­þraut: Hér koma við sögu Erw­in Schröd­in­ger, Zlat­an Ibra­himovic, Spencer Perceval og Ni­kolay Przheval­sky

Hér eru spurn­ing­arn­ar frá í gær. Gleymd­uði nokk­uð að svara þeim? * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn lengst til vinstri á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað er fokka? Ég meina nafn­orð­ið, ekki sagn­orð­ið. 2.   Eðl­is­fræð­ing­ur­inn Erw­in Schröd­in­ger var einu sinni að basla við að út­skýra furð­ur skammta­fræð­inn­ar svo­köll­uðu í eðl­is­fræði, og bjó þá til hug­mynd um ákveð­ið...
192. spurningaþraut: Bob Moran í löngum helli á aðfangadag?
Spurningaþrautin

192. spurn­inga­þraut: Bob Mor­an í löng­um helli á að­fanga­dag?

Gær­dags­þraut­in! Gáið að henni. * Auka­spurn­ing sú hin fyrri: Mynd­in hér að of­an, hvar ætli hún sé tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Fyr­ir ein­hverj­um ára­tug­um voru gefn­ar út á ís­lensku vin­sæl­ar spennu­bæk­ur fyr­ir börn og ung­linga. Þar atti hetj­an Bob Mor­an kappi við allskon­ar óþjóða­lýð og al­veg sér­staka hinn ill­skeytta Gula skugga. Hverr­ar þjóð­ar var Bob Mor­an? 2.   Hvað heit­ir sá...
191. spurningaþraut: Hver var í Kiljunni, hvar var Bessarabía?
Spurningaþrautin

191. spurn­inga­þraut: Hver var í Kilj­unni, hvar var Bessarabía?

Þraut­in frá í gær, jú, hérna er hún. * Fyrri auka­spurn­ing: Á skjá­skot­inu hér að of­an má sjá hluta af frægu plötu­um­slagi. Hvað hét hljóm­sveit­in sem gaf út plöt­una? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Einu sinni var hér­að eitt í Evr­ópu kall­að Bessarabía. Nú er þetta nafn aflagt en tveir þriðju hlið­ar hinn­ar gömlu Bessarab­íu eru sér­stakt sjálf­stætt ríki. Hvað heit­ir það?...
190. spurningaþraut: Spurningar um Bandaríkin, þær eru 11 að þessu sinni, ekki 10
Spurningaþrautin

190. spurn­inga­þraut: Spurn­ing­ar um Banda­rík­in, þær eru 11 að þessu sinni, ekki 10

Þraut­in frá í gær. * Þessi þraut er öll helg­uð Banda­ríkj­un­um í til­efni af for­seta­kosn­ing­un­um þar. Og vegna þeirra eru að­al­spurn­ing­arn­ar reynd­ar 11, ekki 10, eins og venju­lega. Fyrri auka­spurn­ing­in snýst hins veg­ar um mynd­ina hér að of­an. Hvaða banda­ríska borg er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hversu marg­ir eru Banda­ríkja­menn? Hér má muna fimm millj­ón­um til eða frá? 2.   Hvað...

Mest lesið undanfarið ár