284. spurningaþraut: Rauðatorgið, Rósagarðurinn, Grimaldi, George Eliot
Spurningaþrautin

284. spurn­inga­þraut: Rauða­torg­ið, Rósa­garð­ur­inn, Grimaldi, Geor­ge Eliot

Hlekk­ur­inn á gær­dags­þraut­ina, hér er hann. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er stúlk­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar. 1.   Hvað hét fyrsti for­seti lýð­veld­is­ins Ís­lands? 2.   Þessi fyrsti for­seti Ís­lands var mað­ur virt­ur vel. Það þótti þó nokk­uð vand­ræða­legt inn­an fjöl­skyld­unn­ar að elsti son­ur hans var um tíma með­lim­ur í sam­tök­um, sem hafa ekki beint gott orð á sér....
283. spurningaþraut: „Ég elska lyktina af napalmi á morgnanna“
Spurningaþrautin

283. spurn­inga­þraut: „Ég elska lykt­ina af nap­al­mi á morgn­anna“

Þraut­in síð­an síð­ast. * Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er til­bún­ing­ur lista­manns, en hvar er hug­mynd­in að at­burð­ir séu að ger­ast? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir menn­ing­ar­hús­ið á Ak­ur­eyri? 2.   Með hvaða fót­bolta­fé­lagi spil­ar bras­il­íski fram­herj­inn Neym­ar? 3.   Í nor­rænni goða­fræði er fjöt­ur­inn Gleipn­ir bú­inn til svo hægt sé að binda Fenris­úlf. Fjöt­ur­inn er gerð­ur úr skeggi kon­unn­ar, rót­um bjargs­ins,...
282. spurningaþraut: Járnbraut, samúræjar, yakuza, canis lupus
Spurningaþrautin

282. spurn­inga­þraut: Járn­braut, samú­ræj­ar, yak­uza, can­is lup­us

Hlekk­ur. Þraut. Gær. * Fyrri auka­spurn­ing. Roger Fent­on hét ensk­ur ljós­mynd­ari sem kall­að­ur hef­ur ver­ið fyrsti stríðs­ljós­mynd­ar­inn. Mynd­in hér að of­an er ein mynd­anna sem hann tók í stríði sem hann var send­ur til að ljós­mynda rétt upp úr miðri 19. öld. Hvaða stríð skyldi það hafa ver­ið? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Eina eig­in­lega járn­braut­in á Ís­landi var lögð til að...
281. spurningaþraut: Maraþon-hlaup, vinsæll glæpasagnahöfundur og margt annað
Spurningaþrautin

281. spurn­inga­þraut: Mara­þon-hlaup, vin­sæll glæpa­sagna­höf­und­ur og margt ann­að

Hlekk­ur á þraut­ina frá því í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða höf­uð­borg má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað hét list­inn sem sigr­aði í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­um í Reykja­vík ár­ið 1994? 2.   Krist­ín Völ­und­ar­dótt­ir stýr­ir til­tek­inni stofn­un, þótt hún hafi oft orð­ið fyr­ir harðri gagn­rýni. Hvaða stofn­un er það? 3.   Henry Thom­as heit­ir banda­rísk­ur leik­ari sem lék að­al­hlut­verk­ið...
280. spurningaþraut: Kóngar og erfðaríki
Spurningaþrautin

280. spurn­inga­þraut: Kóng­ar og erfða­ríki

Hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Þessi þraut snýst öll um kónga og drottn­ing­ar og þess hátt­ar fólk, þau sem nú sitja, hér og þar um heim­inn. Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir karl­inn til hægri á mynd­inni? * 1.   Hvað heit­ir kon­ung­ur Nor­egs? 2.   Inn­an landa­mæra Frakk­lands í suðri er lít­ið sjálf­stætt erfða­ríki. Þar sit­ur svo­nefnd­ur fursti. Hvað heit­ir sá...
279. spurningaþraut: „Brátt verður þú aska, eða bein. Bara nafnið eitt — og jafnvel það er bara hljóð, bara bergmál.“
Spurningaþrautin

279. spurn­inga­þraut: „Brátt verð­ur þú aska, eða bein. Bara nafn­ið eitt — og jafn­vel það er bara hljóð, bara berg­mál.“

Já, þetta er ein­mitt hlekk­ur á hana, þraut­ina síð­an í gær. * Hér er fyrri auka­spurn­ing: Kon­an og börn­in hér á mynd­inni eru ansi mædd. Hvað eiga þau við að stríða? Nefna þarf hvað og hvar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Gunn­ar Eyj­ólfs­son lést fyr­ir tæp­um fimm ár­um, ní­ræð­ur að aldri. Hann var einn sá fremsti í sinni röð á land­inu sem...
278. spurningaþraut: Stór höf, Rúm eru hættuleg, Noregskóngur og fræg abbadís
Spurningaþrautin

278. spurn­inga­þraut: Stór höf, Rúm eru hættu­leg, Nor­eg­skóng­ur og fræg abba­dís

Hlekk­ur á síð­ustu þraut! * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Á 12. öld var uppi kona í Þýskalandi og var henni margt til lista lagt. Hún var guð­fræð­ing­ur, nunna og abba­dís, dul­spek­ing­ur og pré­dik­ari, ljóð­skáld og rit­höf­und­ur, nátt­úru­fræð­ing­ur, lyfja­fræð­ing­ur, mynd­list­ar­mað­ur og síð­ast en ekki síst tón­skáld. Hvað hét þessi fjöl­hæfa kona?  2. ...
277. spurningaþraut: Lappafjöld á kónguló og humri, eldgos nánast í höfuðborginni, og fleira!
Spurningaþrautin

277. spurn­inga­þraut: Lappa­fjöld á kóngu­ló og humri, eld­gos nán­ast í höf­uð­borg­inni, og fleira!

Já, hér er hún, þraut­in frá því í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða sjón­varps­seríu er mynd­in hér að of­an?  * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað hét veit­inga­stað­ur­inn þar sem nokkr­ir þing­menn Mið­flokks­ins og tveir þing­menn Flokks fólks sátu að sumbli sem frægt varð? 2.   Í janú­ar fyr­ir ári byrj­aði eld­gos í fjalli í að­eins 70 kíló­metra fjar­lægð frá höf­uð­borg í Asíu­ríki...
276. spurningaþraut: Ragna Kjartansdóttir og Ragnar Kjartansson; þrjár skáldsögur Halldórs Laxness og fleira
Spurningaþrautin

276. spurn­inga­þraut: Ragna Kjart­ans­dótt­ir og Ragn­ar Kjart­ans­son; þrjár skáld­sög­ur Hall­dórs Lax­ness og fleira

Þraut síð­an í gær! * Auka­spurn­ing­in fyrri: Hver er kon­an sem hér er með Bono, söngv­ara U2, fyr­ir tutt­ugu ár­um? Geta má þess að hún hef­ur feng­ist við stjórn­mál um æv­ina. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað er minnsta ríki í heimi? 2.   Róm­verj­ar lögðu á sín­um tíma und­ir sig Eng­land en náðu aldrei Skotlandi, þótt nokk­uð væru þeir að þvæl­ast þar....
275. spurningaþraut: Súpernóva, sýruker, Stalíngrad og ástargyðja
Spurningaþrautin

275. spurn­inga­þraut: Súpernóva, sýru­ker, Stalíngrad og ástar­gyðja

Hæ. Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing. Mynd­in hér að of­an — hvaða bygg­ing er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver faldi sig í sýru­keri þeg­ar Flugu­mýri brann 22. októ­ber ár­ið 1253? 2.   Hvaða borg í Rússlandi hét áð­ur Leningrad? 3.   En hvaða borg þar í landi hét áð­ur Stalingrad? 4.   Hvaða fyr­ir­bæri er súpernóva? 5. ...
274. spurningaþraut: Lindsay Vonn, Padmé Amidala, göldrótt kerling, hegðun, atferli, framkoma
Spurningaþrautin

274. spurn­inga­þraut: Lindsay Vonn, Padmé Ami­dala, göldr­ótt kerl­ing, hegð­un, at­ferli, fram­koma

Hérna er nú hlekk­ur á þraut­ina síð­an í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir loft­skip­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir ný bók Ein­ars Kára­son­ar um og með Jóni Ás­geiri Jó­hann­es­syni? 2.   Hvað hét franska rann­sókn­ar­skip­ið und­ir stjórn Charcots leið­ang­urs­stjóra sem fórst út af Mýr­un­um ár­ið 1936? 3.   Lindsay Vonn sett­ist í helg­an stein ár­ið 2019...
273. spurningaþraut: Eugene Onegin og Onedin-fjölskyldan, það er aldeilis!
Spurningaþrautin

273. spurn­inga­þraut: Eu­gene Oneg­in og Oned­in-fjöl­skyld­an, það er al­deil­is!

Jú, hér er þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing nr. 1: Hvað heit­ir þetta unga skáld? Ann­að­hvort skírn­ar­nafn eða ætt­ar­nafn dug­ar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Einn helsti mátt­ar­stólpi ís­lenska lands­liðs­ins í hand­bolta allt frá 2005 er Al­ex­and­er Peters­son. Hann flutti til Ís­lands frá öðru landi rétt fyr­ir alda­mót­in 2000 og gerð­ist síð­an ís­lensk­ur rík­is­borg­ari. Frá hvaða landi kom Al­ex­and­er? 2.   Einu sinni var...
272. spurningaþraut: Berlín, skrímsli og fjölmennasta orrustan
Spurningaþrautin

272. spurn­inga­þraut: Berlín, skrímsli og fjöl­menn­asta orr­ust­an

Síð­asta þraut­in, hér er hún! * Fyrri auka­spurn­ing, hver er kon­an á mál­verki Al­ex­and­ers Ivanovs hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Á ár­un­um 1977-1979 gaf tón­list­ar­mað­ur einn út þrjár plöt­ur sem í sam­ein­ingu eru gjarn­an kall­að­ar „Berlín­ar-plöt­urn­ar“. Hver var þessi tón­list­ar­mað­ur? 2.   William Frederick Co­dy hét Banda­ríkja­mað­ur nokk­ur, sem fædd­ist í Iowa ár­ið 1846 en lést í Den­ver í Col­orado...
271. spurningaþraut: Hvað heitir eyjan á Kollafirði þar sem lundar verpa í stórum stíl, og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

271. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir eyj­an á Kolla­firði þar sem lund­ar verpa í stór­um stíl, og fleiri spurn­ing­ar

Landa­fræði­þraut­in frá í gær. * Auka­spurn­ing fyrri: Á mynd­inni hér að of­an má sjá (til vinstri) banda­rísk­an for­seta sem sat í embætti á stríðs­tím­um. Lengi eft­ir hans dag virtu menn hann mik­ils fyr­ir hug­mynd­ir hans um sam­vinnu þjóða eft­ir stríð­ið. Nú á seinni ár­um hef­ur hann fall­ið í áliti, því kast­ljós­inu hef­ur ver­ið beint að því að hann var í...
269. spurningaþraut: „Kona nokkur hafði ekki gaman af smábörnum“ og fleiri spurningar
Spurningaþrautin

269. spurn­inga­þraut: „Kona nokk­ur hafði ekki gam­an af smá­börn­um“ og fleiri spurn­ing­ar

Gær­dags­þraut­in, hér er hún. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða söng­flokk má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Kona nokk­ur hafði ekki gam­an af smá­börn­um. Hún sagði af þau væru „ekki ann­að en plönt­ur fyrsta hálfa ár­ið“ og „skelfi­leg þeg­ar þau eru alls­ber“ með „sinn stóra kropp og litlu út­limi og þess­ar froska­hreyf­ing­ar sín­ar“. Eigi að síð­ur eign­að­ist hún...

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu