626. spurningaþraut: Hver var í Kóreu árið 1994?
Spurningaþrautin

626. spurn­inga­þraut: Hver var í Kór­eu ár­ið 1994?

Fyrri auka­spurn­ing: Ár­ið 1994 birti DV við­tal við unga ís­lenska stúlku sem var kom­in til náms í Suð­ur-Kór­eu. Á með­fylgj­andi mynd er hún til vinstri ásamt ungri kór­eskri vin­konu. Hvað heit­ir sú ís­lenska? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ís­lend­ing­ur var fangi í Sachen­hausen-fanga­búð­un­um í Þýskalandi 1943-1945. Hvað hét hann? 2.  Hvað hét læri­sveinn­inn sem sveik Jesú að sögn guð­spjall­anna? 3.  Eft­ir að...
Tíu metra langt sæskrímsli finnst inni í miðju Englandi
Flækjusagan

Tíu metra langt sæskrímsli finnst inni í miðju Englandi

Inni í miðju Englandi er Rut­land-sýsla, spöl­korn aust­an við borg­ina Leicester. Þetta er ein allra smæsta sýsla Bret­lands, svo smá að þar er ekk­ert þorp fjöl­menn­ara en Oak­ham, þar sem búa tíu þús­und manns. Rauði blett­ur­inn sýn­ir Rut­land —langt frá sjó. Ár­ið 1975 hóf­ust fram­kvæmd­ir við að virkja tvær ár sem falla um Rut­land og búa til uppi­stöðu­lón til að...
625. spurningaþraut: Hvaða staður leynist undir rauðum punkti?
Spurningaþrautin

625. spurn­inga­þraut: Hvaða stað­ur leyn­ist und­ir rauð­um punkti?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir bíó­mynd­in sem hér má sjá skjá­skot úr? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði bók­ina Lok lok og læs, sem kom út fyr­ir jól­in síð­ustu? 2.  Í hvaða borg er leik­hús­gat­an fræga Broadway? 3.  Hversu marg­ir hlut­ir eru í með­al­bíl? Hér telj­ast skrúf­ur og bolt­ar með. Eru það 300 hlut­ir, 3.000, 30.000, 300.000, 3 millj­ón­ir hluta eða 30...
624. spurningaþraut: Hvaða land er þarna í austri?
Spurningaþrautin

624. spurn­inga­þraut: Hvaða land er þarna í austri?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá kort yf­ir upp­haf mestu sjóorr­ustu fyrri heims­styrj­ald­ar­inn­ar sem háð var um mán­aða­mót­in maí-júní 1916. Hvaða land er það sem sést (grænt að lit) í austri á þessu skjá­skoti? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða hluti af (fyrr­ver­andi) lif­andi ver­um er mjög vin­sælt að nota í fína skart­gripi? 2.  Hvað heita Eystra­saltslönd­in öll þrjú? 3.  Þýsk­ur...
623. spurningaþraut: Allt í drasli, olía og litlir hestar
Spurningaþrautin

623. spurn­inga­þraut: Allt í drasli, ol­ía og litl­ir hest­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1. Hver var söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Síð­an skein sól? 2.  Mar­grét Sig­fús­dótt­ir hef­ur stýrt skóla ein­um í Reykja­vík í rúm 20 ár. Hún var líka einn stjórn­enda sjón­varps­þátt­ar­ins Allt í drasli um tíma fyr­ir 15 ár­um eða svo. Hvaða skóla stýr­ir Mar­grét? 3.  Í hvaða landi er borg­in...
622. spurningaþraut: Bókstafurinn V er í nöfnum 12 evrópskra höfuðborga, auk Reykjavíkur
Spurningaþrautin

622. spurn­inga­þraut: Bók­staf­ur­inn V er í nöfn­um 12 evr­ópskra höf­uð­borga, auk Reykja­vík­ur

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað kall­ast sú teg­und af heim­ilisketti sem þarna sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ríki til­heyra Kana­ríeyj­ar? 2.  En eyj­an Madeira? 3.  Þann 8. júní ár­ið 632 lést karl­mað­ur einn, rúm­lega sex­tug­ur. Hann hafði þá um all­langa hríð bar­ist fyr­ir yf­ir­ráð­um á ákveðnu svæði og hafði síð­ustu miss­er­in orð­ið nokk­uð ágengt. Svo und­ar­lega brá hins veg­ar við að eft­ir...
621. spurningaþraut: Vika er liðin af árinu 2022, þá er 51 vika eftir
Spurningaþrautin

621. spurn­inga­þraut: Vika er lið­in af ár­inu 2022, þá er 51 vika eft­ir

Fyrri auka­spurn­ing: Út­lín­ur hvaða lands má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða dýr­ling­a­nafn tók Hall­dór Lax­ness sér þeg­ar hann skírð­ist til kaþ­ólskr­ar trú­ar 1923? 2.  Dýr­ling­ur­inn sá dó ár­ið 689 þeg­ar her­toga­frú ein í Þýskalandi lét háls­höggva hann af því hann am­að­ist við hjóna­bandi henn­ar er hon­um fannst ekki nógu kristi­legt. En í hvaða landi var þessi dýr­ling­ur...
620. spurningaþraut: Þema þrautarinnar er Ástralía!
Spurningaþrautin

620. spurn­inga­þraut: Þema þraut­ar­inn­ar er Ástr­al­ía!

Þema þess­ar­ar þraut­ar er Ástr­al­ía. Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er dýr­ið hér að of­an kall­að, en það býr hvergi nema í Ástr­al­íu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvers kon­ar dýra­ætt er ein­kenn­andi fyr­ir Ástr­al­íu? 2.  Ástr­al­ía var eitt sinn hluti af risa­stóru meg­in­landi á suð­ur­hveli Jarð­ar. Það klofn­aði upp smátt og smátt og allra síð­ast skildi Ástr­al­ía við Suð­ur­skautsland­ið. Nú eru 3.000 kíló­metr­ar...
619. spurningaþraut: Non, je ne regrette rien!
Spurningaþrautin

619. spurn­inga­þraut: Non, je ne regrette rien!

Fyrri auka­spurn­ing: Skötu­hjú­in hér að of­an eru lögg­ur í breskri sjón­varps­þáttaseríu sem send var út á ár­un­um 2013-2017 og þótti harla góð. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var að­al tón­skáld­ið í þess­ari seríu? 2.  Söng­kona ein fædd­ist í Par­ís ár­ið 1915 og lést að­eins 47 ára 1963. Hvað hét hún? 3.  Eitt allra þekkt­asta lag­ið sem hún söng...
618. spurningaþraut: Hversu breitt er Ísland?
Spurningaþrautin

618. spurn­inga­þraut: Hversu breitt er Ís­land?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ríki á þann fána, sem sést hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða evr­ópski mál­ari end­aði æv­ina á Atu­ona í Mar­kesa-eyja­klas­an­um í Kyrra­hafi? 2.  Ár­ið 1414 varð uppistand við hirð keis­ar­ans í Kína þeg­ar þang­að var flutt í fyrsta sinn dýr nokk­urt sem kon­ung­ur í Beng­al á Indlandi sendi keis­ar­an­um sem virð­ing­ar­vott. Kín­verj­ar höfðu aldrei fyrr séð...
617. spurningaþraut: Marvin Lee Aday og Mark Drakeford, þið þekkið þá, ikke?
Spurningaþrautin

617. spurn­inga­þraut: Mar­vin Lee Aday og Mark Dra­keford, þið þekk­ið þá, ikke?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er mynd­in hér að of­an (hún er reynd­ar sam­sett)? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mar­vin Lee Aday heit­ir söngv­ari einn en er reynd­ar fyrst og fremst þekkt­ur und­ir lista­manns­nafni sínu, en það þyk­ir reynd­ar ekki sér­lega list­rænt. Aday teng­ist leð­ur­blök­um, sem voru svo ill­skeytt­ar að þær þóttu komn­ar beina leið frá kölska sjálf­um, en að para­dís leit­aði hann...
616. spurningaþraut: Hvar spiluðu Bítlarnir, hvar spila menn fótbolta, ekki gleyma heldur nótum á píanói
Spurningaþrautin

616. spurn­inga­þraut: Hvar spil­uðu Bítl­arn­ir, hvar spila menn fót­bolta, ekki gleyma held­ur nót­um á pí­anói

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét klúbb­ur sá í Li­verpool-borg þar sem Bítl­arn­ir spil­uðu gjarn­an á sín­um fyrstu ár­um? 2.  En í hvaða borg ut­an Bret­lands léku þeir líka gjarn­an og sungu þau ár­in? 3.  Nap­ster hét tæknifyr­ir­tæki eitt sem var mjög í sviðs­ljós­inu á fyrsta ára­tug ald­ar­inn­ar og var á...
615. spurningaþraut: Svarað fyrir nýtt ár
Spurningaþrautin

615. spurn­inga­þraut: Svar­að fyr­ir nýtt ár

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sá hinn byssugl­aði? Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða stjörnu­merki dýra­hrings­ins ræð­ur ríkj­um þann 1. janú­ar ár hvert? 2.  Þann 1. janú­ar ár­ið 159 fyr­ir Krist var ákveð­ið að fram­veg­is skyldi ný­árs­dag­ur vera sá dag­ur þeg­ar tveir helstu emb­ætt­is­menn­irn­ir í til­teknu ríki tækju við störf­um á hverju ári. Hvaða ríki skyldi það hafa ver­ið? 3.  Þann 1. janú­ar ár­ið...
614. spurningaþraut: Síðasti dagur ársins! Spyrjum svolítið um hann!
Spurningaþrautin

614. spurn­inga­þraut: Síð­asti dag­ur árs­ins! Spyrj­um svo­lít­ið um hann!

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an er eitt af af­mæl­is­börn­um dags­ins. Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað þýð­ir orð­ið des­em­ber? 2.  Þann 31. des­em­ber ár­ið 192 var róm­versk­ur keis­ari myrt­ur af óvin­um sín­um. Hann var son­ur eina heim­spek­ings­ins á keis­ara­stóli, Marcus­ar Aurelius­ar, en hafði sjálf­ur mest­an áhuga á bar­dög­um og glím­um hvers kon­ar, og naut þess að koma...
613. spurningaþraut: „Upp í risinu sérðu lítið ljós“
Spurningaþrautin

613. spurn­inga­þraut: „Upp í ris­inu sérðu lít­ið ljós“

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað dýr kall­ast equus á lat­ínu? 2.  Rétt fyr­ir jól­in varð einn til­tek­inn þing­flokk­ur illa fyr­ir barð­inu á Covid-19 veirunni. Þing­flokk­ur hvaða flokks? 3.  „Upp í ris­inu sérðu lít­ið ljós / heit hjörtu, föln­uð rós.“ Hver samdi text­ann sem byrj­ar svo? 4.  Og hvað heit­ir lag­ið? 5.  Hversu mik­ið magn af osti...
612. spurningaþraut: Umdeildasta lag Bjarkar?
Spurningaþrautin

612. spurn­inga­þraut: Um­deild­asta lag Bjark­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Frú Hudson heit­ir kona ein sem leig­ir út hús­næði í London. For­nafn henn­ar er aldrei nefnt. Einn af leigj­end­um henn­ar er fræg­ari en nokk­ur hinna, mér ligg­ur við að segja að hann sé heims­fræg­ur. Eða var rétt­ara sagt. Eða er, því hann er í viss­um skiln­ingi ei­líf­ur....

Mest lesið undanfarið ár