713. spurningaþraut: Hér er spurt um veislu í farangrinum, náttúrlega
Spurningaþrautin

713. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um veislu í far­angr­in­um, nátt­úr­lega

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi ís­lenska hljóm­sveit? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og þá í fram­haldi af því, hvað heit­ir söng­kon­an? 2.  Bassa­leik­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar (lengst til vinstri) spil­ar á tromm­ur í ann­arri kunnri hljóm­sveit, eða gerði að minnsta kosti til skamms tíma. Hvaða hljóm­sveit er það? 3.  Veisla í far­angr­in­um er ævim­inn­inga­bók sem út kom ár­ið 1964. Hver skrif­aði bók­ina? 4.  Bók­in...
712. spurningaþraut: Af hverju leggjast fyrrverandi og núverandi stórveldi gegn hjónabandi?
Spurningaþrautin

712. spurn­inga­þraut: Af hverju leggj­ast fyrr­ver­andi og nú­ver­andi stór­veldi gegn hjóna­bandi?

Fyrri auka­spurn­ing: Hverju er lýst hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar er Sjall­inn? 2.  Fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Efl­ing­ar hef­ur stað­ið í ströngu síð­an hann sagði af sér í vetr­ar­byrj­un. Hvað heit­ir sá um­deildi karl? 3.  Fyr­ir tveim vik­um gekk Stella Mor­is í hjóna­band með unn­usta sín­um. Það gekk nú al­deil­is ekki átaka­laust fyr­ir sig því bæði eitt nú­ver­andi og ann­að...
711. spurningaþraut: Tvær grænar spurningar en hefðu getað verið fleiri!
Spurningaþrautin

711. spurn­inga­þraut: Tvær græn­ar spurn­ing­ar en hefðu getað ver­ið fleiri!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða hafn­ar­borg má hér sjá úr lofti? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Þeg­ar saga ein var fyrst gef­in út nefnd­ist hún Schneeweißchen. En hvað köll­um við þessa sögu á ís­lensku? 2.  Að­far­arnótt 23. maí 1941 sigldu tvö þýsk her­skip suð­vest­ur Græn­lands­sund milli Ís­lands og Græn­lands. Nefn­ið ann­að skip­ið. Ef þið get­ið nefnt bæði hár­rétt, þá fá­iði að auki her­skipa­stig! 3.  Hvað heit­ir...
710. spurningaþraut: Úkraína, fólk og saga
Spurningaþrautin

710. spurn­inga­þraut: Úkraína, fólk og saga

Þessi þraut snýst um sögu Úkraínu, að gefnu til­efni. Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá skjá­skot úr frægri kvik­mynd sem fjall­ar um upp­reisn sjó­liða á skipi rúss­neska keis­ara­dæm­is­ins en fræg­asta sena þeirr­ar mynd­ar ger­ist þó í úkraínskri borg. Skjá­skot­ið er úr þeirri senu. Hvað heit­ir borg­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Höf­uð­borg Úkraínu heit­ir Kyív eins og all­ir vita. Hún mun...
709. spurningaþraut: Hér er í boði sérstakt vinstribakkastig!
Spurningaþrautin

709. spurn­inga­þraut: Hér er í boði sér­stakt vinstri­bakka­stig!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? Mynd­in var tek­in fyr­ir um ára­tug. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er kall­að­ur fyrsti form­legi keis­ari Róma­veld­is? 2.  Ís­lend­ing­ar deildu lengi um það kring­um alda­mót­in 1900 hvar fyrsti ís­lenski ráð­herr­ann skyldi stað­sett­ur þeg­ar hann yrði loks skip­að­ur. En þeir töl­uðu þá reynd­ar ekki um RÁЭHERRA, held­ur var embætt­ið kall­að ... hvað?...
708. spurningaþraut: Hvaða eyja heitir í rauninni Snæfell?
Spurningaþrautin

708. spurn­inga­þraut: Hvaða eyja heit­ir í raun­inni Snæ­fell?

Fyrri auka­spurn­ing: Hann er lög­reglu­stjóri þessi. Hver er besti vin­ur hans? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir bíó­mynd­in sem fékk á dög­un­um Ósk­ar­s­verð­laun sem besta mynd síð­asta árs? 2.  Hvað þýð­ir þetta nafn? 3.  Hvaða jök­ull er í bak­grunni sög­unn­ar Kristni­hald und­ir jökli? 4.  Hver skrif­aði ann­ars þá bók? 5.  Sami höf­und­ur skrif­aði um jök­ul í ann­arri frægri bók þar sem...
706. spurningaþraut: Hvað sagði hver þegar hver var sleginn?
Spurningaþrautin

706. spurn­inga­þraut: Hvað sagði hver þeg­ar hver var sleg­inn?

Fyrri auka­spurn­ing: Úr hvaða sjón­varps­þátt­um er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sackler-fjöl­skyld­an í Banda­ríkj­un­um er stór­auð­ug og hef­ur síð­ustu ár­in ver­ið í sviðs­ljós­inu vegna fram­leiðslu á þeim varn­ingi sem gerði fjöl­skyld­una ríka. Hvaða varn­ing­ur er það? 2.  Á dög­un­um varð uppistand mik­ið á Ósk­ar­s­verð­launa­há­tíð­inni vest­an­hafs þeg­ar karl­mað­ur einn laust ann­an karl­mann kinn­hesti. Hvað hét sá sem sló? 3. ...
705. spurningaþraut: Hoover, Vesúvíus, Ólafur Ragnar, Riddle og Greystoke
Spurningaþrautin

705. spurn­inga­þraut: Hoo­ver, Vesúvíus, Ólaf­ur Ragn­ar, Riddle og Greystoke

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefn­ist stærsta fót­boltalið­ið í Madrid? 2.  En hvað kall­ast næst­stærsta fót­boltalið­ið í Madrid? 3.  Hvaða starfi gegndi Her­bert Hoo­ver á ár­un­um 1929-1933? 4.  Við hvaða flóa stend­ur eld­fjall­ið Vesúvíus? 5.  Hvenær varð fræg­asta eld­gos­ið í Vesúvíusi? Var það 179 fyr­ir Krist — 79 fyr­ir Krist —...
704. spurningaþraut: Hver beið lægri hlut fyrir Stalín?
Spurningaþrautin

704. spurn­inga­þraut: Hver beið lægri hlut fyr­ir Stalín?

Fyrri auka­spurn­ing: Út­lín­ur hvaða landa­fræðifyr­ir­brigð­is má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ís­lenski stjórn­mála­flokk­ur­inn gafst lengst út Al­þýðu­blað­ið? 2.  Hvernig eru Ripp, Rapp og Rupp skyld­ir Andrési Önd — ná­kvæm­lega? 3.  Hver stýrði mót­mæla­fund­um á Aust­ur­velli hrun­vet­ur­inn 2008-2009? 4.  Hvaða skæði smit­sjúk­dóm­ur gekk yf­ir Ís­land á ár­un­um 1707-1709 og varð allt að þriðj­ungi þjóð­ar­inn­ar að bana? 5.  Hvaða...
703. spurningaþraut: Æjá, voru óeirðir á þessum degi?
Spurningaþrautin

703. spurn­inga­þraut: Æjá, voru óeirð­ir á þess­um degi?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist sá fal­legi græni lit­ur sem sjá má hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í dag er 30. mars. Í sög­unni teng­ist dag­ur­inn óeirð­um sem urðu vegna inn­göngu Ís­lands í ... hvaða sam­tök? 2.  Hvaða ár var þetta? 3.  Hvað heit­ir ferj­an sem legg­ur að landi á Seyð­is­firði? 4.  Hversu marg­ir eru ann­ars bú­sett­ir — nokk­urn veg­inn...
702. spurningaþraut: Hvað á Frakkland landamæri að mörgum löndum?
Spurningaþrautin

702. spurn­inga­þraut: Hvað á Frakk­land landa­mæri að mörg­um lönd­um?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefnd­ust flutn­inga­skip vík­ing­anna til forna? 2.  Hvað heit­ir höf­uð­borg Úkraínu? 3.  Frakk­land er stórt land. Hvað á Frakk­land landa­mæri að mörg­um lönd­um? Því mið­ur er ekki unnt að gefa neitt svig­rúm hér, hár­rétta tölu verð­ur að nefna. Hins veg­ar skal tek­ið fram að ein­göngu er átt við ná­granna­ríki...
701. spurningaþraut: Hér skoðum við töluna sjö! Og mörg aukastig í boði!
Spurningaþrautin

701. spurn­inga­þraut: Hér skoð­um við töl­una sjö! Og mörg auka­stig í boði!

Þessi snýst um töl­una sjö, þar sem hún átti að birt­ast í gær, í 700. þraut­inni, en ég skipti svo um efni til að heiðra Guð­rúnu Helga­dótt­ur rit­höf­und sem nú er lát­in. En þá er þessi svona: Fyrri auka­spurn­ing: Hér má sjá mynd af einu af hinum sjö undr­um forn­ald­ar. Hvar var þessi risa­stytta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er fræg­asti...
700. spurningaþraut: Hér er spurt um Guðrúnu Helgadóttur og verk hennar
Spurningaþrautin

700. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Guð­rúnu Helga­dótt­ur og verk henn­ar

Þessi 700. þraut er helg­uð Guð­rúnu Helga­dótt­ur rit­höf­undi sem lést á dög­un­um. Fyrri auka­spurn­ing: Furðu lít­ið hef­ur enn­þá ver­ið kvik­mynd­að af sög­um Guð­rún­ar en mynd­in hér að of­an er þó úr bíó­mynd sem gerð var eft­ir ein­um sagna­bálki henn­ar um ... um hvað? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar fædd­ist Guð­rún og ólst upp? 2.  Guð­rún lagði fyr­ir sig stjórn­mál í 20...
699. spurningaþraut: Bahrain, Sádi-Arabía, Ástralía, Ítalía, Bandaríkin, Spánn o.s.frv.
Spurningaþrautin

699. spurn­inga­þraut: Bahrain, Sádi-Ar­ab­ía, Ástr­al­ía, Ítal­ía, Banda­rík­in, Spánn o.s.frv.

Hver teikn­aði skop­mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver sendi frá sér plöt­una Fis­herm­an's Wom­an ár­ið 2005, síð­an Me and Armini 2008 og þá Tookah 2013? 2.  Hvað fékkst Houdini við í líf­inu? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­kvæmt. 3.  Hvaða ríki Evr­ópu­sam­bands­ins er aust­ast? 4.  Und­an strönd­um hvaða þétt­býl­is­stað­ar er Ak­ur­ey? Hér koma raun­ar tveir til álita en...
698. spurningaþraut: Hvar er fjallið Loðmundur?
Spurningaþrautin

698. spurn­inga­þraut: Hvar er fjall­ið Loð­mund­ur?

Fyrri auka­spurn­ing: Fyr­ir hvaða land vann þessi söngv­ari Eurovisi­on? Þið meg­ið sæma ykk­ur sér­stöku Eurovisi­on-stigi ef þið mun­ið nafn­ið á söngv­ar­an­um líka. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyrst minnst var á Eurovisi­on: Hvað heit­ir ís­lenska Eurovisi­on-lag­ið nú í ár? 2.  Hvaða hljóm­sveit varð í öðru sæti í ís­lensku undan­keppn­inni fyr­ir Eurovisi­on í ár? 3.  Hvað hét lag þeirr­ar hljóm­sveit­ar? 4.  Hver skrif­aði...
697. spurningaþraut:  Dia de los Muertos, hvað er það?
Spurningaþrautin

697. spurn­inga­þraut: Dia de los Mu­ertos, hvað er það?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða him­in­hnött­ur er það sem sést á mynd­inni hér að of­an? Hugs­ið mál­ið and­ar­tak. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða Ís­lend­ing­ur gegndi síð­ast ráð­herra­embætti án þess að sitja á Al­þingi? 2.  Í hvaða hljóm­sveit var Mel B.? 3.  Í trú­ar­brögð­um hvaða lands var guð­inn Os­ir­is einkar mik­il­væg­ur? 4.  Á ár­un­um 1943-1946 gaf Hall­dór Lax­ness út langa skáld­sögu í þrem­ur hlut­um....

Mest lesið undanfarið ár