738. spurningaþraut: Af hverju er verið að spyrja um þessa jurt?
Spurningaþrautin

738. spurn­inga­þraut: Af hverju er ver­ið að spyrja um þessa jurt?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvers vegna er þessi teg­und af svona eyði­merk­ur­jurt kunn­ari en aðr­ar svip­að­ar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Reykja­vík, Kópa­vog­ur, Hafn­ar­fjörð­ur, Reykja­nes­bær og Ak­ur­eyri eru fimm fjöl­menn­ustu þétt­býl­is­stað­ir á Ís­landi. Hver er í sjötta sæti? 2.  Hvar fædd­ist Napó­leon Bónapar­te? 3.  Hebr­eska og ar­ab­íska (og fleiri mál) eiga það sam­eig­in­legt að vera af til­tek­inni tungu­mála­rót. Hvað nefn­ast þessi mál? 4.  Í...
737. spurningaþraut: Mélkisulegur kóngur af Jerúsalem kannski?
Spurningaþrautin

737. spurn­inga­þraut: Mélk­isu­leg­ur kóng­ur af Jerúsalem kannski?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ball­ett er (næst­um áreið­an­lega) ver­ið að flytja þarna? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og þá er spurn­ing­in, hver samdi tón­list­ina við þann ball­ett? 2.  Á hvaða tím­um mátti finna hinn svo­kall­aða „kon­ung af Jerúsalem“? 3.  Hvað er biðu­kolla? 4.  En hvað þýð­ir að vera mélk­isu­leg­ur? 5.  Leið­tog­ar margra stríðs­þjóð­anna í síð­ari heims­styrj­öld voru upp­gjafa lista­menn. Hitler til dæm­is, hann...
736. spurningakeppni: Um hvað fjölluðu umdeildar skýrslur 1948 og 1953?
Spurningaþrautin

736. spurn­inga­keppni: Um hvað fjöll­uðu um­deild­ar skýrsl­ur 1948 og 1953?

Fyrri auka­spurn­ing: Mál­verk­ið hér að of­an er frá 1949 og það mál­aði bresk­ur mál­ari sem hét ...? Mál­verk­ið er raun­ar eins kon­ar til­brigði við mun eldra mál­verk. Þeir sem vita hver mál­aði það eldra verk, þeir mega sæma sig lár­við­arstigi með eikarlauf­um og krossi, því þetta er mjög erf­ið spurn­ing. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða banda­ríski geim­leið­ang­ur skil­aði mönn­um á tungl­ið...
735. spurningaþraut: Hvað var svona merkilegt við Bob?
Spurningaþrautin

735. spurn­inga­þraut: Hvað var svona merki­legt við Bob?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér má sjá skjá­skot úr bíó­mynd frá 2010. Hvað heit­ir mynd­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og þá í fram­haldi af því, hvað heit­ir leik­kon­an sem á mynd­inni sést, svona frem­ur þung­bú­in? 2.  Hvaða katt­ar­dýr er stærst og þyngst? 3.  Í hvaða land eru Jagu­ar-bíl­ar upp­runn­ir? 4.  Einn af jökl­um Ís­lands var einu sinni nefnd­ur Arn­ar­fells­jök­ull en hann var svo...
734. spurningaþraut: Hér er minnst á þrjá ráðherra, þið vitið
Spurningaþrautin

734. spurn­inga­þraut: Hér er minnst á þrjá ráð­herra, þið vit­ið

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kvik­mynd­in sem þetta skjá­skot vís­ar til? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eit­ur­efn­ið heróín er unn­ið úr nátt­úru­legu efni sem heit­ir ...? 2.  Hver er að kaupa sam­skipta­fyr­ir­tæk­ið Twitter um þess­ar mund­ir? 3.  Hver var formað­ur VG á und­an Katrínu Jak­obs­dótt­ur? 4.  Hvað kall­ast rann­sókn­ar­blaða­mennsku- og frétta­skýr­inga­þátt­ur Stöðv­ar 2? 5.  En hvað kall­ast sam­svar­andi þátt­ur á RÚV? 6.  Hvað...
733. spurningaþraut: Náttúrufyrirbrigði sem eru 85 ferkílómetrar?
Spurningaþrautin

733. spurn­inga­þraut: Nátt­úru­fyr­ir­brigði sem eru 85 fer­kíló­metr­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi kaup­sýslu­kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hún lét til skamms tíma mjög til sín taka í ákveðnu Evr­ópu­landi þar sem hún stund­aði marg­vís­leg fyr­ir­sætu­störf og fyr­ir­tækja­rekst­ur. Hvaða land var það? 2.  Mjólk­ur­fyr­ir­tæk­ið Arna hef­ur vak­ið at­hygli á síð­ustu ár­um fyr­ir þrótt­mikla sam­keppni sem fyr­ir­tæk­ið veit­ir ris­an­um MS á mjólk­ur­mark­aði. Hvar á land­inu upp­hófst Arna? 3.  Hvaða höf­uð­borg...
732. spurningaþraut: Hver skrifaði Ulysses?
Spurningaþrautin

732. spurn­inga­þraut: Hver skrif­aði Ulysses?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn hér að of­an? Hann er þarna orð­inn ögn eldri en þeg­ar Ís­lend­ing­ar höfðu mest af hon­um að segja. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sér­leg­ur að­stoð­ar­mað­ur hvers var Mart­in Bormann? 2.  Hvers son er söngv­ar­inn vin­sæli Páll Ósk­ar? 3.  Syst­ir hans er víð­kunn söng­kona, kunn und­ir gælu­nafni sínu, sem er ...? 4.  Fjór­ir af Aust­fjörð­um heita — í...
731. spurningaþraut: Tveggja ára afmæli spurningaþrautar
Spurningaþrautin

731. spurn­inga­þraut: Tveggja ára af­mæli spurn­inga­þraut­ar

Tvö ár eru nú síð­an spurn­inga­þraut­in hóf göngu sína hér í Stund­inni. Af því til­efni birti ég fyrstu þraut­ina aft­ur í gær. En hér kem­ur þraut dags­ins: Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða landa­fræðifyr­ir­brigði má hér sjá? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Pír­eus er hafn­ar­borg stór­borg­ar einn­ar í Evr­ópu. Hver er sú? 2.  Michael Jor­d­an var kappi mik­ill fyr­ir 20-30 ár­um. Hvað fékkst hann við?...
730. spurningaþraut: Hvað þekkið þið af kvenrithöfundum og skáldum?
Spurningaþrautin

730. spurn­inga­þraut: Hvað þekk­ið þið af kven­rit­höf­und­um og skáld­um?

Hér er ein­göngu spurt um kven­rit­höf­unda og -skáld sem þið þurf­ið að þekkja í sjón. Þær eru bæði ís­lensk­ar og er­lend­ar. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um bók­mennta­verk eft­ir kon­ur. Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða kven­rit­höf­und­ur skóp þá per­sónu sem hér að of­an sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða höf­und­ur er þetta? 2.  En hver er þetta? 3.  En hverja má sjá hér? *...
729. spurningaþraut: Hvað heitir þessi persóna hér?
Spurningaþrautin

729. spurn­inga­þraut: Hvað heit­ir þessi per­sóna hér?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir per­són­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ajax heit­ir frægt fót­bolta­fé­lag í Evr­ópu. Í hvaða borg hef­ur fé­lag þetta að­set­ur? 2.  Ajax er EKKI kennt við þvotta­efni­s­teg­und, held­ur heit­ir fé­lag­ið eft­ir hetju einni úr af­ar fornu riti. Hvaða rit er það? 3.  Borgareyja er ís­lensk þýð­ing á nafni eyju einn­ar sem finna má í...
728. spurningaþraut: Hver er að beisla gandinn?
Spurningaþrautin

728. spurn­inga­þraut: Hver er að beisla gand­inn?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn sem þarna má sjá á mynd frá því kring­um 1910? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver gaf fyr­ir nokkr­um ára­tug­um út ljóða­bæk­ur þrjár sem nefnd­ust Er nokk­ur í Kór­óna­föt­um hér inni?, Sendi­sveinn­inn er einmana og loks Róbin­son Krú­só snýr aft­ur? 2.  En hvað heit­ir ljóða­bók sem kom út fyr­ir rétt rúm­um ára­tug, þar sem skáld­kona tók sér...
727. spurningaþraut: Hér er lárviðarstig í boði fyrir dýrafræðispurningu!
Spurningaþrautin

727. spurn­inga­þraut: Hér er lár­við­arstig í boði fyr­ir dýra­fræð­isp­urn­ingu!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Milli hvaða landa er Ber­ings­sund? 2.  Hverr­ar þjóð­ar var Ber­ing sá sem sund­ið er kennt við? 3.  Fyr­ir hvaða flokk sit­ur Sanna Magda­lena Mörtu­dótt­ir í borg­ar­stjórn Reykja­vík­ur? 4.  Hvað heita fjöll­in tvö við mynni Hval­fjarð­ar? 5.  Hver skrif­ar reglu­lega barna­bæk­ur um hana Fía­sól?  6.  Á ár­un­um 1960-75 átti...
726. spurningaþraut: Hver krúnurakaði sig 2007?
Spurningaþrautin

726. spurn­inga­þraut: Hver krúnurak­aði sig 2007?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Vil­hjálm­ur prins á Bretlandi er her­togi af ...? 2.  Hversu mörg börn á hann með konu sinni? 3.  Frægt fólk tek­ur upp á ýmsu. Eitt frægð­ar­menni tók upp á því 2007 að krúnuraka sig eft­ir að tékk­að sig út af með­ferð­ar­stofn­un vegna áfeng­is- og vímu­efna­vanda en fór svo inn...
725. spurningaþraut: Hvernig er stúlkan mín?
Spurningaþrautin

725. spurn­inga­þraut: Hvernig er stúlk­an mín?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða karl má sjá hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mál­fræð­ing­ur einn hef­ur ver­ið áber­andi í um­ræð­um um ís­lenska tungu á síð­ustu ár­um, nú síð­ast þeg­ar hann lýsti því yf­ir að ástæðu­laust væri að leið­rétta fólk sem seg­ir „mér lang­ar“. Hvað heit­ir hann? 2.  Stúlka fædd 1996 var mjög efni­leg fót­bolta­kona í liði Aft­ur­eld­ing­ar í Mos­fells­bæ. Hún náði...
724. spurningaþraut: Bítlarnir, Steve Jobs, ónefndur kóngur, ónefnd drottning
Spurningaþrautin

724. spurn­inga­þraut: Bítl­arn­ir, Steve Jobs, ónefnd­ur kóng­ur, ónefnd drottn­ing

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er langlík­leg­ast að þau séu að dansa? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét rúss­neska beiti­skip­ið sem sökk á dög­un­um — að því er virð­ist eft­ir eld­flauga­árás Úkraínu­manna? 2.  „White Russi­an“ heit­ir kokkteill einn og er þar bland­að sam­an vod­ka, kaffilí­kjör og hverju? 3.  Fyr­ir rétt­um 40 ár­um kom út plat­an Thriller og varð ein sú vin­sæl­asta í heimi...
723. spurningaþraut: „Sól slær silfri á voga / yfir Hraundranga“ — er þetta ekki svona?
Spurningaþrautin

723. spurn­inga­þraut: „Sól slær silfri á voga / yf­ir Hraun­dranga“ — er þetta ekki svona?

Fyrri auka­spurn­ing: Á hvaða kvik­mynd minn­ir kjóll­inn eða pils­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Sól slær silfri á voga, / sjá­ið jök­ul­inn loga. / Allt er bjart fyr­ir okk­ur tveim, / því ...“ hvað? 2.  Kvæð­ið hér að of­an er stund­um rang­lega kall­að Ferða­lok en til er raun­ar ann­að ís­lenskt kvæði sem heit­ir Ferða­lok og var ort á 19. öld. Eft­ir...

Mest lesið undanfarið ár