745. spurningaþraut: „Hvað dvelur Orminn langa?“
Spurningaþrautin

745. spurn­inga­þraut: „Hvað dvel­ur Orm­inn langa?“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að sjá á mynd­inni hér að of­an? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­væmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  „Hvað dvel­ur Orm­inn langa?“ Hvað eða hver var Orm­ur­inn langi? 2.  Hver skrif­aði bæk­ur um Mika­el Blom­kvist? 3.  En hver skrif­aði um Kalle Blom­kvist? 4.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er á suð­ur­strönd Ís­lands milli Grinda­vík­ur og Eyr­ar­bakka? 5.  Hvaða köll­uðu nor­ræn­ir menn...
744. spurningaþraut: Ein frá Noregi, einn sænskur, Dani bætist við, og kona finnsk
Spurningaþrautin

744. spurn­inga­þraut: Ein frá Nor­egi, einn sænsk­ur, Dani bæt­ist við, og kona finnsk

Fyrri auka­spurn­ing: Hún vann gull­verð­laun í fim­leik­um á ólymp­íu­leik­un­um í Aþenu 2004, enda ansi flink. En núorð­ið er hún þekkt­ari fyr­ir ann­að en fim­leika. Hvað er það? Og þeir sem muna nafn henn­ar, þeir fá sér­stakt lár­við­arstig. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver voru hin svo­köll­uðu atóm­skáld? 2.  Til hvaða rík­is telst Borg­und­ar­hólm­ur? 3.  Jack Reacher heit­ir harð­haus einn, að­alkall­inn í langri...
743. spurningaþraut: Karlar og kerlingar í krapinu!
Spurningaþrautin

743. spurn­inga­þraut: Karl­ar og kerl­ing­ar í krap­inu!

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi of­ur­hetja birt­ist í teikni­mynda­þátt­um fyr­ir börn fyr­ir tæp­um 40 ár­um. Hvað heit­ir hann? Og lár­við­arstig fæst fyr­ir að vita hvað hann var kall­að­ur á ís­lensku. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða borg er Djurg­ar­den? 2.  Mað­ur heit­ir Henry Kissin­ger. Hvaða starfi gegndi hann þeg­ar frami hans var helst­ur? 3.  Í hvaða landi fædd­ist Kissin­ger þessi? 4.  Í hvaða...
742. spurningaþraut: Hér er spurt um draum sérhvers manns og fleira
Spurningaþrautin

742. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um draum sér­hvers manns og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Þið hald­ið kannski að það sem sést á mynd­inni hér að of­an sé ein­hvers kon­ar háls­festi eða þvíum­líkt. En því fer fjarri. Þetta er í raun­inni „bók“ skrif­uð með hnút­um. Hvaða þjóð „skrif­aði“ þessa „bók“? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Nærri helm­ing­ur Banda­ríkja­manna telst til ein­hverr­ar af fjöl­mörg­um trú­ar­hreyf­ing­um mót­mæl­enda. En hvaða trú­ar­hóp­ur kem­ur næst­ur þar á eft­ir? 2.  Og...
741. spurningaþraut: Gaman að vita hvernig ykkur gengur nú
Spurningaþrautin

741. spurn­inga­þraut: Gam­an að vita hvernig ykk­ur geng­ur nú

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir stúlk­an sem hér að of­an er í greip föð­ur síns? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ár­ið 1986 var ný­fædd stúlka hér á landi skírð til­teknu nafni sem ekki hafði þekkst á Ís­landi áð­ur. Nafn­ið var feng­ið frá sögu­hetju úr vin­sælli bók sem hafði kom­ið út á ís­lensku ör­fá­um ár­um áð­ur. Vin­sæld­ir bæði bók­ar­inn­ar og nafns­ins juk­ust svo hröð­um...
740. spurningaþraut: Miðjarðarhafið, lönd og lýðir
Spurningaþrautin

740. spurn­inga­þraut: Mið­jarð­ar­haf­ið, lönd og lýð­ir

Þraut dags­ins er þema­þraut og snýst um Mið­jarð­ar­haf­ið. Fyrri auka­spurn­ing: Hvar er þessi mynd tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu mörg Afr­íku­ríki liggja að Mið­jarð­ar­haf­inu? 2.  Þeg­ar regla hinna svo­köll­uðu spít­al­aridd­ara hrakt­ist frá Palestínu eft­ir kross­far­ar­tím­ann fékk regl­an að­set­ur á stórri grískri eyju og réði þar því sem hún vildi ráða í 200 ár. Hvaða eyja var það? 3.  Þá hrakt­ist...
739. spurningaþraut: Ailurophobia og fleira
Spurningaþrautin

739. spurn­inga­þraut: Ailuroph­obia og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Allt (eða flest) er hey í ... hverju? 2.  Ailuroph­obia er lat­neskt fræði­heiti yf­ir til­hæfu­laus­an og ofsa­leg­an ótta við til­tek­ið mein­leys­is­legt hús­dýr sem flest­um er nú bara vel við. Hvaða dýr er það? 3.  Hver mál­aði mál­verk­ið fræga, Mónu Lísu? 4.  Hvaða ár varð kjarn­orku­slys­ið í Tér­nó­byl? 5.  Hvar var...
738. spurningaþraut: Af hverju er verið að spyrja um þessa jurt?
Spurningaþrautin

738. spurn­inga­þraut: Af hverju er ver­ið að spyrja um þessa jurt?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvers vegna er þessi teg­und af svona eyði­merk­ur­jurt kunn­ari en aðr­ar svip­að­ar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Reykja­vík, Kópa­vog­ur, Hafn­ar­fjörð­ur, Reykja­nes­bær og Ak­ur­eyri eru fimm fjöl­menn­ustu þétt­býl­is­stað­ir á Ís­landi. Hver er í sjötta sæti? 2.  Hvar fædd­ist Napó­leon Bónapar­te? 3.  Hebr­eska og ar­ab­íska (og fleiri mál) eiga það sam­eig­in­legt að vera af til­tek­inni tungu­mála­rót. Hvað nefn­ast þessi mál? 4.  Í...
737. spurningaþraut: Mélkisulegur kóngur af Jerúsalem kannski?
Spurningaþrautin

737. spurn­inga­þraut: Mélk­isu­leg­ur kóng­ur af Jerúsalem kannski?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða ball­ett er (næst­um áreið­an­lega) ver­ið að flytja þarna? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og þá er spurn­ing­in, hver samdi tón­list­ina við þann ball­ett? 2.  Á hvaða tím­um mátti finna hinn svo­kall­aða „kon­ung af Jerúsalem“? 3.  Hvað er biðu­kolla? 4.  En hvað þýð­ir að vera mélk­isu­leg­ur? 5.  Leið­tog­ar margra stríðs­þjóð­anna í síð­ari heims­styrj­öld voru upp­gjafa lista­menn. Hitler til dæm­is, hann...
736. spurningakeppni: Um hvað fjölluðu umdeildar skýrslur 1948 og 1953?
Spurningaþrautin

736. spurn­inga­keppni: Um hvað fjöll­uðu um­deild­ar skýrsl­ur 1948 og 1953?

Fyrri auka­spurn­ing: Mál­verk­ið hér að of­an er frá 1949 og það mál­aði bresk­ur mál­ari sem hét ...? Mál­verk­ið er raun­ar eins kon­ar til­brigði við mun eldra mál­verk. Þeir sem vita hver mál­aði það eldra verk, þeir mega sæma sig lár­við­arstigi með eikarlauf­um og krossi, því þetta er mjög erf­ið spurn­ing. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða banda­ríski geim­leið­ang­ur skil­aði mönn­um á tungl­ið...
735. spurningaþraut: Hvað var svona merkilegt við Bob?
Spurningaþrautin

735. spurn­inga­þraut: Hvað var svona merki­legt við Bob?

Fyrri auka­spurn­ing: Hér má sjá skjá­skot úr bíó­mynd frá 2010. Hvað heit­ir mynd­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Og þá í fram­haldi af því, hvað heit­ir leik­kon­an sem á mynd­inni sést, svona frem­ur þung­bú­in? 2.  Hvaða katt­ar­dýr er stærst og þyngst? 3.  Í hvaða land eru Jagu­ar-bíl­ar upp­runn­ir? 4.  Einn af jökl­um Ís­lands var einu sinni nefnd­ur Arn­ar­fells­jök­ull en hann var svo...
734. spurningaþraut: Hér er minnst á þrjá ráðherra, þið vitið
Spurningaþrautin

734. spurn­inga­þraut: Hér er minnst á þrjá ráð­herra, þið vit­ið

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kvik­mynd­in sem þetta skjá­skot vís­ar til? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eit­ur­efn­ið heróín er unn­ið úr nátt­úru­legu efni sem heit­ir ...? 2.  Hver er að kaupa sam­skipta­fyr­ir­tæk­ið Twitter um þess­ar mund­ir? 3.  Hver var formað­ur VG á und­an Katrínu Jak­obs­dótt­ur? 4.  Hvað kall­ast rann­sókn­ar­blaða­mennsku- og frétta­skýr­inga­þátt­ur Stöðv­ar 2? 5.  En hvað kall­ast sam­svar­andi þátt­ur á RÚV? 6.  Hvað...
733. spurningaþraut: Náttúrufyrirbrigði sem eru 85 ferkílómetrar?
Spurningaþrautin

733. spurn­inga­þraut: Nátt­úru­fyr­ir­brigði sem eru 85 fer­kíló­metr­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir þessi kaup­sýslu­kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hún lét til skamms tíma mjög til sín taka í ákveðnu Evr­ópu­landi þar sem hún stund­aði marg­vís­leg fyr­ir­sætu­störf og fyr­ir­tækja­rekst­ur. Hvaða land var það? 2.  Mjólk­ur­fyr­ir­tæk­ið Arna hef­ur vak­ið at­hygli á síð­ustu ár­um fyr­ir þrótt­mikla sam­keppni sem fyr­ir­tæk­ið veit­ir ris­an­um MS á mjólk­ur­mark­aði. Hvar á land­inu upp­hófst Arna? 3.  Hvaða höf­uð­borg...
732. spurningaþraut: Hver skrifaði Ulysses?
Spurningaþrautin

732. spurn­inga­þraut: Hver skrif­aði Ulysses?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn hér að of­an? Hann er þarna orð­inn ögn eldri en þeg­ar Ís­lend­ing­ar höfðu mest af hon­um að segja. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sér­leg­ur að­stoð­ar­mað­ur hvers var Mart­in Bormann? 2.  Hvers son er söngv­ar­inn vin­sæli Páll Ósk­ar? 3.  Syst­ir hans er víð­kunn söng­kona, kunn und­ir gælu­nafni sínu, sem er ...? 4.  Fjór­ir af Aust­fjörð­um heita — í...
731. spurningaþraut: Tveggja ára afmæli spurningaþrautar
Spurningaþrautin

731. spurn­inga­þraut: Tveggja ára af­mæli spurn­inga­þraut­ar

Tvö ár eru nú síð­an spurn­inga­þraut­in hóf göngu sína hér í Stund­inni. Af því til­efni birti ég fyrstu þraut­ina aft­ur í gær. En hér kem­ur þraut dags­ins: Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða landa­fræðifyr­ir­brigði má hér sjá? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Pír­eus er hafn­ar­borg stór­borg­ar einn­ar í Evr­ópu. Hver er sú? 2.  Michael Jor­d­an var kappi mik­ill fyr­ir 20-30 ár­um. Hvað fékkst hann við?...
730. spurningaþraut: Hvað þekkið þið af kvenrithöfundum og skáldum?
Spurningaþrautin

730. spurn­inga­þraut: Hvað þekk­ið þið af kven­rit­höf­und­um og skáld­um?

Hér er ein­göngu spurt um kven­rit­höf­unda og -skáld sem þið þurf­ið að þekkja í sjón. Þær eru bæði ís­lensk­ar og er­lend­ar. Auka­spurn­ing­arn­ar snú­ast um bók­mennta­verk eft­ir kon­ur. Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða kven­rit­höf­und­ur skóp þá per­sónu sem hér að of­an sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða höf­und­ur er þetta? 2.  En hver er þetta? 3.  En hverja má sjá hér? *...

Mest lesið undanfarið ár