1005. spurningaþraut: Óskar bæði fyrir leik og skrif?
Spurningaþrautin

1005. spurn­inga­þraut: Ósk­ar bæði fyr­ir leik og skrif?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? At­hug­ið að þið er­uð ef­laust van­ari því að sjá hann nokkru eldri og ekki eins hár­prúð­an og þarna sést. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Tvö af nyrstu ríkj­um Banda­ríkj­anna heita sama nafni, nema ann­að er kennt við norð­ur og hitt suð­ur. Hvað heita þau bæði tvö? 2.  Milli hvaða tveggja fyr­ir­bæra er svo­nefnt...
1004. spurningaþraut: Elsti dýragarður heimsins
Spurningaþrautin

1004. spurn­inga­þraut: Elsti dýra­garð­ur heims­ins

Fyrri auka­spurn­ing: Þetta dýr heit­ir tam­and­úa á flest­um hinna stærri tungu­mála og raun­ar á ís­lensku líka. Þetta er frek­ar lítt kunn frænka annarr­ar teg­und­ar sem er öllu þekkt­ari. Þær frænk­ur eru svip­að­ar í út­liti en þó er ein mik­il­væg und­an­tekn­ing þar á. Hvað nefn­ist frænk­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Char­les Lutwidge Dodg­son hét mað­ur ensk­ur og dó 65 ára ár­ið 1898. Fyr­ir...
1003. spurningaþraut: Hér er spurt um Ljósufjöll, og fleira
Spurningaþrautin

1003. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um Ljósu­fjöll, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er káti karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Svo­kall­að­ur „áhrifa­vald­ur“ að nafni Andrew Tate var ný­lega hand­tek­inn og er grun­að­ur um man­sal, nauðg­an­ir og fleira. Í hvaða landi var hann góm­að­ur? 2.  Hvað er gabbró? 3. Í hvaða landi iðk­ar Cristiano Ronaldo nú íþrótt sína? 4.  Í hvaða borg eru Later­an­höll­in og Later­an­dóm­kirkj­an? 5.  Hvað...
1002. spurningaþraut: Hvað gerist næst?
Spurningaþrautin

1002. spurn­inga­þraut: Hvað ger­ist næst?

Fyrri auka­spurn­ing: Skoð­ið mynd­ina hér að of­an. Hvað ger­ist næst? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Sig­ríð­ur Dögg Arn­ar­dótt­ir heit­ir kona ein sem reglu­lega kem­ur fram í fjöl­miðl­um að ræða at­vinnu sína og áhuga­mál. Núorð­ið kall­ar hún sig reynd­ar æv­in­lega Siggu Dögg op­in­ber­lega, jafnt og í einka­líf­inu. Um hvað snýst henn­ar at­vinna? 2.  Önn­ur Sig­ríð­ur Dögg er Auð­uns­dótt­ir og birt­ist líka reglu­lega í...
1001. spurningaþraut: Hvernig er 1001 skrifað með rómversku letri?
Spurningaþrautin

1001. spurn­inga­þraut: Hvernig er 1001 skrif­að með róm­versku letri?

Fyrri auka­spurn­ing: Frá hvaða sögu­lega kirkju­stað er mynd­in hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvernig er 1001 skrif­að með róm­verk­um töl­um? 2.  Hvað kall­ast sagna­rit­ið Þús­und og ein nótt yf­ir­leitt í enskri þýð­ingu? 3.  Hvað heit­ir kon­an sem þar seg­ir sög­ur í þús­und og eina nótt? 4.  Hvað heit­ir sá fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Dana sem nú gegn­ir embætti ut­an­rík­is­ráð­herra í Dan­mörku? 5. ...
Þúsundasta spurningaþrautin: Nú er komið að ykkur!
Spurningaþrautin

Þús­und­asta spurn­inga­þraut­in: Nú er kom­ið að ykk­ur!

Þá er kom­ið að þús­und­ustu spurn­inga­þraut­inni. Í til­efni dags­ins leit­aði ég til nokk­urra þeirra sem leysa þraut­ina reglu­lega í morg­uns­ár­ið og bað um spurn­ing­ar frá þeim. Þeim fylgdu til­mæli um að spurn­ing­arn­ar væru þokka­lega þung­ar og máttu gjarn­an tengj­ast áhuga­sviði eða vinnu við­kom­andi. Og þær fylgja því hér á eft­ir, og að­al­spurn­ing­arn­ar eru raun­ar ell­efu en ekki tíu eins og...
999. spurningaþraut: Og á morgun birtist þúsundasta þrautin, ef guð lofar
Spurningaþrautin

999. spurn­inga­þraut: Og á morg­un birt­ist þús­und­asta þraut­in, ef guð lof­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að sjá á mynd­inni hér að of­an? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­kvæmt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Don­bass heit­ir svæði sem er inn­an landa­mæra ... hvaða rík­is? 2.  Ingi Björn Al­berts­son var á sín­um tíma fyrst og fremst kunn­ur sem iðk­andi hvaða íþrótt­ar? 3.  En hann sat líka á þingi 1987-1995 fyr­ir þrjá flokka. Nefn­ið tvo þeirra...
998. spurningaþraut: Hvaða blaði hefur Gunnar Smári ekki stýrt?
Spurningaþrautin

998. spurn­inga­þraut: Hvaða blaði hef­ur Gunn­ar Smári ekki stýrt?

Fyrri auka­spurn­ing: Þessi pót­intáti lét af embætti 1870. Hvað hét hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir for­seti full­trúa­deild­ar­inn­ar í banda­ríska þing­inu? 2.  Hvaða áfangi varð í sögu Al­þing­is 1991? A) Guð­rún Helga­dótt­ir varð fyrsta kon­an í sæti for­seta þings­ins. B) Í fyrsta sinn náðu sex flokk­ar kjöri til þings (fyr­ir ut­an þing­menn í sér­fram­boð­um).  C) Mót­mæli voru við þing­setn­ingu í fyrsta sinn.  D) Efri og deild...
997. spurningaþraut: Hvaða vopn stilltu nasistar sig um að nota?
Spurningaþrautin

997. spurn­inga­þraut: Hvaða vopn stilltu nas­ist­ar sig um að nota?

Fyrri auka­spurn­ing: Mynd­in hér að of­an er af leik­konu við Þjóð­leik­hús­ið. Hvað heit­ir hún? Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í fram­haldi af fyrstu auka­spurn­ingu, þá fer leik­kon­an á mynd­inni um þess­ar mund­ir með hlut­verk í leik­riti eft­ir þýsk­an höf­und sem frum­sýnt var í Þjóð­leik­hús­inu á dög­un­um. Hvað heit­ir leik­rit­ið? 2.  Hver gaf út laust fyr­ir jól­in bók um Lands­dóms­mál­ið svo­kall­aða? 3.  Bók­in sner­ist...
996. spurningaþraut: Í boði er lárviðarstig með eikarlaufum, svo erfið er ein spurningin!
Spurningaþrautin

996. spurn­inga­þraut: Í boði er lár­við­arstig með eikarlauf­um, svo erf­ið er ein spurn­ing­in!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir litli ljósálf­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða bók­staf­ur er al­þjóð­legt tákn fyr­ir súr­efni? 2.  Hvað hét fræg­asti kvik­mynda­leik­stjóri Svía á 20. öld? 3.  Hvaða hljóm­sveit sendi fyr­ir rúmri hálfri öld frá sér plöt­una Let It Be? 4.  Manda­rín­ur eru til­tekn­ir ávext­ir kall­að­ir. Til hvaða lands vís­ar heiti þeirra? 5.  Bræð­urn­ir Unn­steinn Manu­el og...
995. spurningaþraut: Fjórar, já fjórar, spurningar um fyrrum Sovétríki!
Spurningaþrautin

995. spurn­inga­þraut: Fjór­ar, já fjór­ar, spurn­ing­ar um fyrr­um Sov­ét­ríki!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða hús má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað þýð­ir skamm­stöf­un­in KR þeg­ar um íþrótta­fé­lag í Reykja­vík er að ræða? 2.  Í hvaða sagna­bálki kem­ur Morr­inn við sögu? 3.  Kýrus hinn mikli varð kon­ung­ur í hvaða ríki ár­ið 559 fyr­ir Krist? 4.  Mel­antón­in heit­ir efni eitt sem finnst í nátt­úr­unni og í manns­lík­am­an­um, þar...
994. spurningaþraut: Hve mikið lækkaði Hvannadalshnjúkur — eða hækkaði?
Spurningaþrautin

994. spurn­inga­þraut: Hve mik­ið lækk­aði Hvanna­dals­hnjúk­ur — eða hækk­aði?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fogl má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Narodnaja heit­ir hæsti tind­ur ákveð­ins fjall­garðs, 1.894 metra hár. Hvaða fjall­garð­ur er það? 2.  Hvaða ís­lenski for­sæt­is­ráð­herra boð­aði blaða­manna­fund til að til­kynna nýj­ar mæl­ing­ar á hæsta tindi Ís­lands, Hvanna­dals­hnjúk? 3.  Hverj­ar voru nið­ur­stöð­ur mæl­ing­anna mið­að við fyrri töl­ur? Hvanna­dals­hnjúk­ur 1) lækk­aði um 100 metra, 2) lækk­aði...
993. spurningaþraut: Lang þéttbýlasta ríki heimsins?
Spurningaþrautin

993. spurn­inga­þraut: Lang þétt­býl­asta ríki heims­ins?

Auka­spurn­ing­ar: Hvaða film­stjarna prýð­ir mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Oft er sagt að Tim Berners-Lee hafi „fund­ið upp“ ákveð­ið fyr­ir­bæri. Mál­ið er reynd­ar miklu flókn­ara en svo því marg­ir fleiri koma við sögu. En Berners-Lee kom altént mjög við sögu á þró­un hvaða fyr­ir­bær­is? 2.  Sum­ir segja að Rúss­ar vinni alltaf öll stríð sín að lok­um. Það er...
992. spurningaþraut: Hver var heilagur Loðvík?
Spurningaþrautin

992. spurn­inga­þraut: Hver var heil­ag­ur Loð­vík?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sú unga leik­kona sem hér má sjá í einu af fyrstu hlut­verk­um sín­um fyr­ir 31 ári? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver var for­sæt­is­ráð­herra Breta á ár­un­um 2019-2022? 2.  Hvaða dag í hitteð­fyrra urðu óeirð­ir í Washingt­on, höf­uð­borg Banda­ríkj­anna? 3.  Hver er mesta á Ís­lands sem kennd er við kvik­fén­að af ein­hverju tagi? 4.  Halla Hrund Loga­dótt­ir var...
991. spurningaþraut: Armadillo á Sprengisandi?
Spurningaþrautin

991. spurn­inga­þraut: Arma­dillo á Sprengisandi?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða stofn­un hef­ur að­set­ur í þess­ari til­komu­miklu bygg­ingu á bökk­um Thames­ár? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Dýra­teg­und ein (raun­ar nokkr­ar teg­und­ir) kall­ast á flest­um er­lend­um mál­um arma­dillo. Hvað eru þau dýr köll­uð á ís­lensku? 2.  Arma­dillo býr núorð­ið að­eins í tveim hei­mál­fum á heimskringl­unni. Hvaða heims­álf­ur eru það? 3.  Milli hvaða meg­in­jökla er Sprengisand­ur? 4.  Morten Har­ket heit­ir tón­list­ar­mað­ur einn....
990. spurningaþraut: Rokk í Reykjavík
Spurningaþrautin

990. spurn­inga­þraut: Rokk í Reykja­vík

Þem­að í dag er hin 40 ára gamla kvik­mynd Rokk í Reykja­vík. Fyrri auka­spurn­ing­in snýst um plakat mynd­ar­inn­ar, en hluti þess sést hér að of­an. Plakat­ið var reynd­ar í lit og spurn­ing­in er: Hvernig er var kjóll Bjark­ar á lit­inn? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver leik­stýrði mynd­inni Rokk í Reykja­vík? 2.  Í hvaða hljóm­sveit var Bubbi Mort­hens þá hann kom fram...

Mest lesið undanfarið ár