Leyndardómar mötuneytis Alþingis - Slegist um kótilettur í raspi
Vettvangur

Leynd­ar­dóm­ar mötu­neyt­is Al­þing­is - Sleg­ist um kótilett­ur í raspi

Mötu­neyti Al­þing­is er hjart­að í hús­inu, griðastað­ur þar sem all­ir eru vin­ir, svona yf­ir­leitt. Starfs­fólk­ið hugs­ar vel um alla, líka mat­vanda þing­mann­inn sem borð­ar helst ekki græn­meti en elsk­ar græn­met­is­rétt­ina. Ann­ar seg­ist íhuga að fá bann við því að hvít­ur Mon­ster orku­drykk­ur sé seld­ur þar, drykk­ur sem fékkst fyrst í sjopp­unni eft­ir form­legt er­indi til for­sæt­is­nefnd­ar Al­þing­is.
Íbúðagámar „bestu vistarverur“ fyrir fólk á flótta
Vettvangur

Íbúða­gám­ar „bestu vist­ar­ver­ur“ fyr­ir fólk á flótta

Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra sagði á opn­um fundi í Reykja­nes­bæ að bær­inn væri að verða yf­ir­full­ur af um­sækj­end­um um vernd og hann telji að loka verði dyr­un­um þar, ekk­ert ann­að sé hægt að gera í stöð­unni. Hann seg­ir út­lend­inga­mál­in snú­in í rík­is­stjórn­ar­sam­starf­inu, en við það borð séu mörg sem vilji senda út skila­boð sem muni draga veru­lega úr ásókn fólks til Ís­lands.
Eftirför og skot í myrkri: Myndband af löngu dauðastríði hvals
Vettvangur

Eft­ir­för og skot í myrkri: Mynd­band af löngu dauða­stríði hvals

Skip­verj­ar á Hval 8 skutu sex skot­um að henni. Fjög­ur hæfðu. En fyrstu þrjú drápu hana ekki. Hún, blés, synti og kaf­aði. Eft­ir þriðja skot­ið, þeg­ar kol­dimmt var orð­ið, and­aði hún enn kröft­ug­lega. Þetta má sjá á mynd­bandi af tveggja klukku­stunda dauða­stríði sem lang­reyð­arkýr háði síð­asta haust. Heim­ild­in birt­ir hér brot úr mynd­band­inu.
Græða sár innrásar í þögn
VettvangurÚkraínustríðið

Græða sár inn­rás­ar í þögn

Í hafn­ar­borg­inni Odesa við strend­ur Svarta­hafs stend­ur Filatov-rann­sókn­ar­stofn­un­in í augn­lækn­ing­um. Vla­dimir Petrovich Filatov nokk­ur, virt­ur pró­fess­or í augn­lækn­ing­um, stóð að stofn­un henn­ar ár­ið 1936 og hún hef­ur síð­an skap­að sér sess sem mið­stöð vís­inda­legr­ar ný­sköp­un­ar og lækn­is­fræði­legr­ar þró­un­ar á sviði augn­lækn­inga í Aust­ur-Evr­ópu. Ósk­ar Hall­gríms­son fékk að líta í heim­sókn og kynna sér hvernig hald­ið er úti þjón­ustu við erf­ið­ar að­stæð­ur.
Upplifun og reynsla mótar tengsl við borgarlandslag
Vettvangur

Upp­lif­un og reynsla mót­ar tengsl við borg­ar­lands­lag

Dr. Ólaf­ur Rastrick, pró­fess­or í þjóð­fræði við Há­skóla Ís­lands, og Snjó­laug G. Jó­hann­es­dótt­ir, doktorsnemi í þjóð­fræði, eru að rann­saka hvernig fólk gef­ur sögu­legu um­hverfi borg­ar­inn­ar gildi og merk­ingu. Þá eru þau einnig að rann­saka hvernig áhrif og til­finn­ing­ar móta sam­band fólks við staði með því að senda fólk í göngu­túr í mið­bæn­um.
Yndisreitur sagður skuggareitur
Vettvangur

Ynd­is­reit­ur sagð­ur skuggareit­ur

Heim­ild­in hitti fyr­ir þrjá arki­tekta við Héð­ins­reit í gamla Vest­ur­bæn­um, þar sem á fjórða hundrað nýrra íbúða eru að rísa. „Þetta er þröngt og hátt og það eru rök­studd­ar efa­semd­ir um að birtu­skil­yrð­in verði ásætt­an­leg,“ seg­ir einn þeirra. „Gæti geng­ið í gamla hverf­inu í Bar­sel­óna,“ seg­ir ann­ar. Sú þriðja er „viss um að þetta geti orð­ið dæmi sem við get­um lært af“.

Mest lesið undanfarið ár