„Kúnnahópurinn er orðinn miklu upplýstari og ákveðnari“
Úttekt

„Kúnna­hóp­ur­inn er orð­inn miklu upp­lýst­ari og ákveðn­ari“

Ís­lenskt fyr­ir­tæki hef­ur náð ár­angri er­lend­is með sölu á húð­vör­um sem bún­ar eru til úr byggi. Sigrún Dögg Guð­jóns­dótt­ir fram­kvæmda­stjóri rann­sókna og þró­un­ar hjá BI­OEF­FECT fagn­ar því að neyt­end­ur séu upp­lýst­ari en áð­ur. Ragna Hlín Þor­leifs­dótt­ir húð­lækn­ir seg­ir regl­ur um efni í húð­vör­um í Evr­ópu strang­ar.
Höfðingjar hafsins: Á heimavelli hvala
Úttekt

Höfð­ingj­ar hafs­ins: Á heima­velli hvala

Hval­ir eiga í flókn­um sam­skipt­um sín á milli og minn­ir margt í þeirra at­ferli á mann­fólk­ið. Edda Elísa­bet Magnús­dótt­ir, lektor í líf­fræði, seg­ir höfr­unga þá teg­und sem kemst næst vits­mun­um manns­ins. Þeg­ar hval­veiði­bann rík­is­stjórn­ar­inn­ar var kynnt þann 20. júní síð­ast­lið­inn var Heim­ild­in um borð í hvala­skoð­un­ar­skipi á Faxa­flóa.
Sagan af „far­sæl­asta hluta­fjárút­boði Íslands­sög­unn­ar“
ÚttektSalan á Íslandsbanka

Sag­an af „far­sæl­asta hluta­fjár­út­boði Ís­lands­sög­unn­ar“

Mað­ur gekk und­ir manns hönd við að mæra út­boð á 22,5 pró­senta hlut rík­is­ins í Ís­lands­banka fyrstu dag­ana eft­ir það í mars í fyrra. Þeg­ar fór að koma upp úr kaf­inu hvernig að út­boð­inu var stað­ið tók að þykkna upp í mörg­um. Flest­um jafn­vel, nema for­stjóra Banka­sýsl­unn­ar, sem hélt því hátt á lofti hversu frá­bær­lega hefði til tek­ist. Heim­ild­in rek­ur hér helstu vend­ing­ar í mál­inu síð­ustu 15 mán­uði.
Kjötframleiðendur fá áralangan frest á meðan dýrin þjást
Úttekt

Kjöt­fram­leið­end­ur fá ára­lang­an frest á með­an dýr­in þjást

Alls var 6 millj­ón­um ali­fugla og 74 þús­und svín­um slátr­að á Ís­landi í fyrra. Dæmi eru um að gylt­ur geti hvorki lagst né rétt úr sér á bás­um. Á einu búi voru 90 gylt­ur með byrj­andi legusár. Nær all­ir grís­ir eru halaklippt­ir án deyf­ing­ar. Kjúk­ling­ar eru snún­ir úr hálsl­ið án þess að vera rot­að­ir fyrst, sem er ólög­legt. Formað­ur Dýra­vernd­ar­sam­taka Ís­lands seg­ir lög um vel­ferð dýra brot­in og kall­ar eft­ir breyt­ing­um á eft­ir­liti: „Dýr eiga ekki að þjást.“
Litlar breytingar á áratug: Karlar stýra enn peningum á Íslandi
Úttekt

Litl­ar breyt­ing­ar á ára­tug: Karl­ar stýra enn pen­ing­um á Ís­landi

Lög um kynja­kvóta í stjórn­um ís­lenskra fyr­ir­tækja tóku gildi fyr­ir tíu ár­um síð­an. Í út­tekt sem Heim­ild­in hef­ur gert ár­lega á þeim ára­tug sem lið­inn er frá þeim tíma­mót­um kem­ur fram að hlut­fall kvenna sem stýra fjár­magni á Ís­landi hef­ur far­ið úr því að vera sjö pró­sent í að vera 14,7 pró­sent. Af 115 störf­um sem út­tekt­in nær til gegna kon­ur 17 en karl­ar 98.
Hættulegt launaskrið og misvísandi tölur
Úttekt

Hættu­legt launa­skr­ið og mis­vís­andi töl­ur

Á bak­sviði ís­lenska fót­bolta­heims­ins er stund­um kjaft­að um vafa­sama hlið­ar­samn­inga og vand­ræði með launa­greiðsl­ur. Ný­leg skýrsla frá Deloitte varp­aði kast­ljós­inu að fjár­mál­um fót­boltaliða og ekki er ljóst hvort allt sem þar kem­ur fram þoli of nána rýni. Eitt er þó víst: Hers­ing karl­manna virð­ist fá ágæt­lega borg­að fyr­ir að spila fót­bolta á Ís­landi. Mögu­lega of mik­ið, seg­ir sér­fræð­ing­ur.
Fjölgun ferðamanna gæti þurrkað út ávinning af rafvæðingu bílaleigubíla
Úttekt

Fjölg­un ferða­manna gæti þurrk­að út ávinn­ing af raf­væð­ingu bíla­leigu­bíla

Rík­is­stjórn­in áform­ar að veita millj­arð í styrki til bíla­leiga vegna raf­bíla­kaupa. Raun­veru­leg fram­för eða tákn­ræn að­gerð? Jukka Hein­on­en, pró­fess­or við Há­skóla Ís­lands, seg­ir að að­gerð­in þurfi að vera hluti af stærri að­gerðarpakka til að draga úr los­un frá ferða­þjón­ustu ef hún eigi að skila ár­angri. Sá pakki er ekki til.
Lífshættuleg meðvirkni
Úttekt

Lífs­hættu­leg með­virkni

Ást­vin­ir fólks með vímu­efnarösk­un glíma marg­ir við al­var­leg­an heilsu­brest. Í rann­sókn á líð­an að­stand­enda alkó­hólista kem­ur fram að marg­ir þeirra séu al­var­lega kvíðn­ir og þung­lynd­ir. Al­gengt sé að að­stand­end­ur grein­ist með mígreni, vefjagigt og maga­sár. Heim­il­is­lækn­ir seg­ir með­virkni illa skil­greind­an sjúk­dóm en gríð­ar­legt heil­brigð­is­vanda­mál sem kalli á mikla at­hygli og skiln­ing.
Undraverk auka hamingju og heilbrigði
Úttekt

Undra­verk auka ham­ingju og heil­brigði

Að horfa á sól­ar­lag, virða fyr­ir sér fjallstinda og rýna í hvers kyns lista­verk vek­ur ekki að­eins sterk­ar til­finn­ing­ar í augna­blik­inu held­ur get­ur hrein­lega auk­ið ham­ingju og bætt heilsu okk­ar. Til að kalla fram þessi já­kvæðu áhrif ætti mark­visst að leita uppi í hvers­dags­líf­inu til­komu­mik­il, stór­kost­leg og mik­il­feng­leg undra­verk nátt­úr­unn­ar og lista­fólks – þau sem kalla fram gæsa­húð og jafn­vel tár á hvarmi.

Mest lesið undanfarið ár