Nýtt úrræði fyrir eldri borgara nýtist helst vel stæðum körlum
ÚttektBDV-ríkisstjórnin

Nýtt úr­ræði fyr­ir eldri borg­ara nýt­ist helst vel stæð­um körl­um

Tæp­lega 30% ein­stak­linga sem fá elli­líf­eyri í dag frá Trygg­inga­stofn­un rík­is­ins mæta skil­yrð­um um sveigj­an­lega töku elli­líf­eyr­is sem fé­lags- og jafn­rétt­is­ráð­herra sam­þykkti á síð­ustu dög­um síð­asta árs. Hags­muna­að­ill­ar eru ósátt­ir við kjör aldr­aðra og að ráð­ist sé í svona sér­tæk­ar að­gerð­ir á með­an að al­menn­ir elli­líf­eyr­is­þeg­ar geta ekki þeg­ið mik­il laun.
„Ekki kominn tími til að ég brenni allar veraldlegar eigur mínar“
ÚttektReykjavíkurborg

„Ekki kom­inn tími til að ég brenni all­ar ver­ald­leg­ar eig­ur mín­ar“

Ey­þór Arn­alds, stjórn­mála­mað­ur og fjár­fest­ir, er stjórn­ar­mað­ur í 26 eign­ar­halds­fé­lög­um og fyr­ir­tækj­um. Hann vill verða næsti borg­ar­stjóri í Reykja­vík og sæk­ist eft­ir odd­vita­sæt­inu hjá Sjálf­stæð­is­flokkn­um. Ey­þór ætl­ar að hætta öll­um af­skipt­um af við­skipta­líf­inu ef hann verð­ur odd­viti.
Stjórn Íbúðalánasjóðs réði forstjórann óupplýst um vitnisburði um kynferðislega áreitni
ÚttektMetoo

Stjórn Íbúðalána­sjóðs réði for­stjór­ann óupp­lýst um vitn­is­burði um kyn­ferð­is­lega áreitni

Nýj­ar ásak­an­ir um kyn­ferð­is­lega áreitni bár­ust til rann­sókn­ar­fyr­ir­tæk­is sem skoð­aði mál Her­manns Jónas­son­ar, nú­ver­andi for­stjóra Íbúðalána­sjóðs, fyr­ir hönd Ari­on banka ár­ið 2011. Kona sem starf­aði með Her­manni hjá Tali seg­ir sögu sína í fyrsta sinn. Her­mann seg­ist hafa tek­ið líf sitt í gegn, að hann sé breytt­ur mað­ur og harm­ar hann að hafa vald­ið ann­arri mann­eskju sárs­auka.
Framkvæmdastjóri Pressunnar seldi íbúð sína til mágs síns í aðdraganda gjaldþrots fjölmiðlafyrirtækisins
ÚttektFjölmiðlamál

Fram­kvæmda­stjóri Press­unn­ar seldi íbúð sína til mágs síns í að­drag­anda gjald­þrots fjöl­miðla­fyr­ir­tæk­is­ins

Pressu­mál­ið held­ur áfram að vinda upp á sig í fjöl­miðl­um með skeyta­send­ing­um á milli Björns Inga Hrafns­son­ar og Ró­berts Wess­mann og við­skipta­fé­laga hans. Pressu­mál­ið er eitt af mörg­um á skraut­leg­um ferli Björns Inga Hrafns­son­ar þar sem hann bland­ar sam­an vinnu sinni og per­sónu­leg­um við­skipt­um sín­um og fjár­mál­um.
Varað við glannaskap í ríkisfjármálum
ÚttektRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Var­að við glanna­skap í rík­is­fjár­mál­um

Fjár­magn­s­tekju­skatt­ur verð­ur hækk­að­ur og þannig sótt­ur millj­arð­ur í vasa rík­asta fólks­ins á Ís­landi. Hins veg­ar er að mestu leyti óljóst hvernig fjár­magna á stór­auk­in út­gjöld og upp­bygg­ingu inn­viða. Ný rík­is­stjórn virð­ist ætla að veikja stóra tekju­stofna og slaka á að­halds­stigi rík­is­fjár­mála þótt tals­verðr­ar spennu gæti í þjóð­ar­bú­skapn­um.
Af hverju er spilling frekar umborin á Íslandi en í Svíþjóð?
Úttekt

Af hverju er spill­ing frek­ar um­bor­in á Ís­landi en í Sví­þjóð?

Mun­ur á um­ræðu og að­gerð­um stjórn­valda gegn spill­ingu í Sví­þjóð og á Ís­landi er hróp­lega mik­ill. Ákæru­vald­ið í Sví­þjóð hef­ur á síð­ustu tveim­ur ár­um haf­ið rann­sókn á tveim­ur ráð­herr­um vegna spill­ing­ar. Þess­ar rann­sókn­ir byggj­ast samt á veik­ari for­send­um en mörg mál sem kom­ið hafa upp um ís­lenska ráð­herra á liðn­um ár­um. Þá eru óform­leg­ar regl­ur um spill­ingu og þol­in­mæði al­menn­ings gagn­vart spill­ingu allt ann­ars kon­ar á Ís­landi en í Sví­þjóð.
Landsþekktir menn dragast inn í Metoo-herferðina í Svíþjóð
ÚttektMetoo

Lands­þekkt­ir menn drag­ast inn í Met­oo-her­ferð­ina í Sví­þjóð

Met­oo-her­ferð­in gegn kyn­ferð­is­legri áreitni og kyn­ferð­isof­beldi hef­ur haft mik­il áhrif í Sví­þjóð á liðn­um vik­um. Að minnsta kosti tvær nauðg­un­ar­kær­ur hafa ver­ið lagð­ar fram gegn lands­þekkt­um mönn­um í kjöl­far henn­ar og þekkt­ir blaða­menn og leik­ar­ar hafa dreg­ist inn í um­ræð­una vegna fram­komu sinn­ar gagn­vart kon­um.
„Staða mála heyrnarlausra er bara til skammar og á ábyrgð stjórnvalda“
ÚttektACD-ríkisstjórnin

„Staða mála heyrn­ar­lausra er bara til skamm­ar og á ábyrgð stjórn­valda“

Fjöl­skyld­ur heyrn­ar­lausra barna hafa flutt úr landi vegna skorts á úr­ræð­um á Ís­landi. Móð­ir fjór­tán ára drengs, sem get­ur ekki tjáð sig í heil­um setn­ing­um, hræð­ist hvað tek­ur við hjá hon­um að grunn­skóla lokn­um. For­stöðu­mað­ur Sam­skiptamið­stöðv­ar heyrn­ar­lausra og heyrn­ar­skertra seg­ir að heyrn­ar­laus börn verði fyr­ir kerf­is­bund­inni mis­mun­un þar sem ís­lenska kerf­ið sé langt á eft­ir ná­granna­lönd­um okk­ar.
„Þetta sírennsli úr ríkissjóði á ekki að eiga sér stað“
ÚttektAlþingiskosningar 2017

„Þetta sírennsli úr rík­is­sjóði á ekki að eiga sér stað“

Inga Sæ­land, formað­ur Flokks fólks­ins, hef­ur ít­rek­að bor­ið sam­an kostn­að við mót­töku flótta­manna og skort á úr­ræð­um fyr­ir fá­tækt fólk á Ís­landi. Inga seg­ir um­ræð­una byggða á mis­skiln­ingi. Gagn­rýni henn­ar bein­ist ein­göngu að kostn­aði við mót­töku fólks sem svo ekki fær leyfi til að búa á Ís­landi. Flokk­ur fólks­ins vill bara taka á móti um 50 kvóta­flótta­mönn­um á hverju ári og seg­ir einn þing­mað­ur flokks­ins að þetta sé vegna hús­næð­is­skorts á Ís­landi.
Bjarni og Glitnistoppanir sem seldu í Sjóði 9 og fólkið sem tapaði
ÚttektViðskipti Bjarna Benediktssonar

Bjarni og Glitnistopp­an­ir sem seldu í Sjóði 9 og fólk­ið sem tap­aði

Bjarni Bene­dikts­son hef­ur gert lít­ið úr þeirri stað­reynd að hann seldi hlut­deild­ar­skír­teini í Sjóði 9 í að­drag­anda banka­hruns­ins. Stund­in leit­aði til fólks sem tap­aði á Sjóði 9 og á öðr­um við­skipt­um í að­drag­anda hruns­ins og heyrði sög­ur þeirra. Auk Bjarna seldu marg­ir Glitnistopp­ar all­ar eign­ir sín­ar í Sjóði 9 rétt fyr­ir hrun.

Mest lesið undanfarið ár