Íslendingar borga almennt meira fyrir heilbrigðisþjónustu
Úttekt

Ís­lend­ing­ar borga al­mennt meira fyr­ir heil­brigð­is­þjón­ustu

Yf­ir­lýst markmið stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er að ís­lenska heil­brigðis­kerf­ið eigi að stand­ast sam­an­burð við það sem best ger­ist í heim­in­um og að all­ir lands­menn eigi að fá not­ið góðr­ar þjón­ustu, óháð efna­hag og bú­setu. Þeg­ar kerf­ið er bor­ið sam­an við hinar Norð­ur­landa­þjóð­irn­ar kem­ur í ljós að Ís­lend­ing­ar borga al­mennt meira fyr­ir lyf og þjón­ustu en þekk­ist þar.
Sviðin jörð ríkasta manns Bretlands og landeiganda á Austurlandi
ÚttektAuðmenn

Svið­in jörð rík­asta manns Bret­lands og land­eig­anda á Aust­ur­landi

James Ratclif­fe á stór­fyr­ir­tæk­ið Ineos og vill bora eft­ir gasi í Skotlandi. Í krafti auðs síns hef­ur hann feng­ið sitt fram gagn­vart stjórn­völd­um og stétt­ar­fé­lög­um. Hann og við­skipta­fé­lag­ar hans hafa eign­ast tugi jarða á Norð­aust­ur­landi við lax­veiði­ár, um 1% alls ís­lensks lands. Land­eig­andi seg­ir þá hóta sér og krefst af­sök­un­ar­beiðni.
Íslendingar í hópferðir til útlanda að sækja sér tannlækningar
ÚttektHeilbrigðismál

Ís­lend­ing­ar í hóp­ferð­ir til út­landa að sækja sér tann­lækn­ing­ar

Marg­falt fleiri hér­lend­is sleppa því að fara til tann­lækn­is vegna kostn­að­ar en á hinum Norð­ur­lönd­un­um. Pólsk­ir og ung­versk­ir tann­lækn­ar hafa ráð­ið Ís­lend­inga til starfa í mark­aðs­setn­ingu og við um­boðs­störf. Fjór­falt fleiri líf­eyr­is­þeg­ar hafa far­ið til tann­lækn­is í út­lönd­um það sem af er ári en allt ár­ið í fyrra.

Mest lesið undanfarið ár