Íslenska ríkið gefur stór­útgerðum og lax­eldis­fyrirtækjum kvóta fyrir 250 milljarða
ÚttektMakrílmálið

Ís­lenska rík­ið gef­ur stór­út­gerð­um og lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um kvóta fyr­ir 250 millj­arða

Ís­lensk­ir út­gerð­ar­menn eins og Þor­steinn Már Bald­vins­son, Guð­mund­ur Kristjáns­son og Guð­björg Matth­ías­dótt­ir hafa feng­ið mak­ríl­kvóta upp á millj­arða króna frá ís­lenska rík­inu. Eig­end­um ís­lenskra lax­ed­is­fyr­ir­tækja er sömu­leið­is út­hlut­að lax­eldisk­vót­um sem greiða þarf tugi millj­arða fyr­ir í Nor­egi.
Niðurbrotnar í kjölfar framkomu þerapista
Úttekt

Nið­ur­brotn­ar í kjöl­far fram­komu þerap­ista

Kæru konu til land­lækn­is, vegna van­rækslu, mistaka og ótil­hlýði­legr­ar fram­komu þerap­ist­ans Kjart­ans Pálma­son­ar, var vís­að frá á þeim grund­velli að hann beri ekki lög­vernd­að starfs­heiti. Hann falli af þeim sök­um ekki und­ir verksvið embætt­is­ins. Marg­ar kon­ur kvört­uðu und­an fram­komu manns­ins til fyrr­um vinnu­veit­enda sem brugð­ust seint við. For­menn fag­fé­laga sál­fræð­inga og fé­lags­ráð­gjafa lýsa yf­ir áhyggj­um vegna starfa þeirra sem veita að­stoð vegna per­sónu­legra vanda­mála og jafn­vel sál­rænna kvilla, en hafa ekki form­lega mennt­un til að styðj­ast við.
Neydd í hjónaband 11 ára en fann öryggi á Íslandi
Úttekt

Neydd í hjóna­band 11 ára en fann ör­yggi á Ís­landi

„Það sem kom fyr­ir mig er að henda millj­ón­ir stúlkna dag­lega um all­an heim,“ seg­ir Najmo Fyi­a­sko Finn­boga­dótt­ir. Að­eins barn að aldri var kyn­fær­um henn­ar mis­þyrmt, með þeim af­leið­ing­um að hún þjá­ist enn í dag og treyst­ir sér ekki til þess að bera börn. Eft­ir að fað­ir henn­ar var myrt­ur var hún gef­in full­orðn­um frænda sín­um, þá ell­efu ára göm­ul. Tveim­ur ár­um síð­ar flúði hún Sómal­íu og hef­ur öðl­ast nýtt líf á Ís­landi.
Fékk háa rukkun frá Tryggingastofnun niðurfellda viku fyrir jól
Úttekt

Fékk háa rukk­un frá Trygg­inga­stofn­un nið­ur­fellda viku fyr­ir jól

Um 500 manns sem leigðu hjá Brynju, hús­sjóði ÖBÍ, fengu greidd­ar sér­stak­ar húsa­leigu­bæt­ur aft­ur­virkt til fjög­urra ára í fyrra. Í sum­ar fengu marg­ir, eins og Andri Val­geirs­son, ráð­gjafi NPA-mið­stöðv­ar­inn­ar, rukk­un frá TR vegna vaxta­bóta þess­ar­ar leið­rétt­ing­ar. Eft­ir að hafa lagt inn kvört­un fékk hann þessa rukk­un nið­ur­fellda með öllu.
Elstu og tekjuhæstu Íslendingarnir telja sig heilbrigðasta
Úttekt

Elstu og tekju­hæstu Ís­lend­ing­arn­ir telja sig heil­brigð­asta

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup telja elstu og tekju­hæstu Ís­lend­ing­arn­ir sig vera heil­brigð­asta. Tekju­lág­ir og lág­mennt­að­ir telja sig stunda mesta erf­ið­is­vinnu. Þá virð­ist fólk óham­ingju­sam­ast á Vest­fjörð­um og Aust­ur­landi, en sviðs­stjóri hjá Gallup seg­ir þó þörf á að gera nán­ari rann­sókn­ir á hverj­um lands­hluta fyr­ir sig til þess að unnt sé að full­yrða nán­ar um það.
Rannsókn á Íslendingum vísar á lykilinn að hamingju og betri heilsu
Úttekt

Rann­sókn á Ís­lend­ing­um vís­ar á lyk­il­inn að ham­ingju og betri heilsu

Sam­kvæmt nýrri heil­brigð­is­könn­un Gallup tel­ur tæp­lega helm­ing­ur Ís­lend­inga lifn­að­ar­hætti sína hafa breyst til hins betra und­an­far­ið ár. Þrátt fyr­ir það sef­ur um þriðj­ung­ur Ís­lend­inga of lít­ið. Of lít­ill svefn er al­var­legt lýð­heilsu­vanda­mál sem hef­ur marg­vís­leg nei­kvæð áhrif á heilsu okk­ar og lífs­gæði.
Efnavopnastofnun sökuð um að falsa Sýrlandsskýrslu
Úttekt

Efna­vopna­stofn­un sök­uð um að falsa Sýr­lands­skýrslu

Sér­fræð­ing­ar á veg­um Efna­vopna­stofn­un­ar­inn­ar OPCW gera al­var­leg­ar at­huga­semd­ir við fram­setn­ingu gagna sem þeir tóku þátt í að safna í Sýr­landi. Vafi ligg­ur á um hvort efna­vopn­um hafi í raun ver­ið beitt í borg­inni Douma í fyrra. Banda­ríkja­menn, Bret­ar og Frakk­ar gerðu loft­árás­ir á Sýr­lands­stjórn í refsiskyni áð­ur en nokkr­ar sann­an­ir lágu fyr­ir.
Gripið til varna fyrir Samherja
ÚttektSamherjaskjölin

Grip­ið til varna fyr­ir Sam­herja

Stjórn­end­ur Sam­herja og vil­holl­ir stjórn­mála­menn og álits­gjaf­ar hafa gagn­rýnt við­brögð al­menn­ings og stjórn­mála­manna við frétt­um af mútu­greiðsl­um. Til­raun­ir hafa ver­ið gerð­ar til að skor­ast und­an ábyrgð eða nota börn starfs­manna fyr­ir­tæk­is­ins sem hlífiskildi. „Þyk­ir mér reið­in hafa náð tök­um,“ skrif­aði bæj­ar­stjóri.
Rappstjarnan Donald Trump
Úttekt

Rapp­stjarn­an Don­ald Trump

Fjöl­breytt­ur fer­ill Don­alds Trump hef­ur ver­ið samof­inn sögu banda­rískr­ar rapp­tón­list­ar nán­ast frá fyrsta degi. Hann var ár­um sam­an dá­samað­ur í rapptextum sem tákn­mynd þess auðs og fjár­hags­legs sjálf­stæð­is sem blökku­menn þráðu. Eft­ir að hann varð um­deild­asti for­seti í nú­tíma­sögu Banda­ríkj­anna hef­ur tónn­inn breyst þó að Trump sé enn að reyna að höfða til yngri kyn­slóða í gegn­um hip-hop tónlist.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu