Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.
Útgjaldagleði án skattahækkana? Svona yrðu áhrifin á þjóðarbúið
GreiningRíkisfjármál

Út­gjaldagleði án skatta­hækk­ana? Svona yrðu áhrif­in á þjóð­ar­bú­ið

„Vext­ir og gengi krón­unn­ar verða hærri en ella hefði ver­ið,“ seg­ir í nýju riti Seðla­bank­ans þar sem spáð er fyr­ir um efna­hags­leg áhrif slök­un­ar á að­halds­stigi rík­is­fjár­mála. Ný rík­is­stjórn mun stór­auka rík­is­út­gjöld, en óljóst er hvernig Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Vinstri græn ætla að ná sam­an um skatt­breyt­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár