Hvernig eigendur leigufélaga GAMMA og  Heimavalla ætla að græða á 3500 heimilum
GreiningLeigumarkaðurinn

Hvernig eig­end­ur leigu­fé­laga GAMMA og Heima­valla ætla að græða á 3500 heim­il­um

Þeir sögu­legu at­burð­ir eiga sér stað að tvö leigu­fé­lög í eigu fjár­festa verða skráð á mark­að á Ís­landi. Óljóst hvort hlut­haf­ar Heima­valla og Al­menna leigu­fé­lags GAMMA eru skamm­tíma- eða lang­tíma­fjár­fest­ar. Mögu­leiki á skjót­fengn­um gróða á leigu­íbúð­um eft­ir fá­heyrt góðæri á ís­lenska fast­eigna­mark­aðn­um.
Steingrímur segir forseta Alþingis ábyrga fyrir leyndinni um akstursgjöldin
GreiningAkstursgjöld

Stein­grím­ur seg­ir for­seta Al­þing­is ábyrga fyr­ir leynd­inni um akst­urs­gjöld­in

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son vill ekki skella skuld­inni fyr­ir lít­illi upp­lýs­inga­gjöf um akst­urs­gjöld þing­manna á skrif­stofu Al­þing­is. Mið­að við svar Stein­gríms þá er það for­seti Al­þing­is og for­sæt­is­nefnd sem hafa mark­að upp­lýs­inga­stefnu Al­þing­is í gegn­um tíð­ina. Svör skrif­stofu Al­þing­is við spurn­ing­um Stund­ar­inn­ar um akst­urs­gjöld­in í fyrra löttu þing­menn frá því að veita blað­inu upp­lýs­ing­ar.
Ríkisstjórn Íslands leggur skattfé í áróðursfyrirtæki
Greining

Rík­is­stjórn Ís­lands legg­ur skatt­fé í áróð­urs­fyr­ir­tæki

Ís­lensk yf­ir­völd leita til al­manna­tengsla­fyr­ir­tæk­is sem hef­ur unn­ið fyr­ir Sádi-Ar­ab­íu og Er­dog­an Tyrk­lands­for­seta, auk að­ila sem gerst hafa sek­ir um þjóð­armorð og morð á sak­laus­um borg­ur­um. Hluti af 200 millj­ón­um króna af skatt­fé sem runn­ið hef­ur til Burst­on-Marstell­er hef­ur far­ið í að rétta hlut Bjarna Bene­dikts­son­ar og Sig­mund­ar Dav­íðs Gunn­laugs­son­ar.
Bíóárið 2017: Ár hinna undirokuðu
GreiningMetoo

Bíóár­ið 2017: Ár hinna und­irok­uðu

Ung kona kem­ur fyr­ir her­ráð skip­að jakkafa­ta­klædd­um karl­mönn­um og seg­ir þeim til synd­anna – og fer svo á víg­stöðv­arn­ar og bind­ur enda á eins og eina heims­styrj­öld. Einni öld síð­ar segja ótal kon­ur í Hollywood Har­vey Wein­stein og fleiri valda­mikl­um karl­mönn­um til synd­anna, ein­ung­is fá­ein­um mán­uð­um eft­ir að við kynnt­umst þess­ari ungu konu sem stöðv­aði heims­styrj­öld­ina fyrri.
Útgjaldagleði án skattahækkana? Svona yrðu áhrifin á þjóðarbúið
GreiningRíkisfjármál

Út­gjaldagleði án skatta­hækk­ana? Svona yrðu áhrif­in á þjóð­ar­bú­ið

„Vext­ir og gengi krón­unn­ar verða hærri en ella hefði ver­ið,“ seg­ir í nýju riti Seðla­bank­ans þar sem spáð er fyr­ir um efna­hags­leg áhrif slök­un­ar á að­halds­stigi rík­is­fjár­mála. Ný rík­is­stjórn mun stór­auka rík­is­út­gjöld, en óljóst er hvernig Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og Vinstri græn ætla að ná sam­an um skatt­breyt­ing­ar.

Mest lesið undanfarið ár