Endalok Fréttablaðsins sem flestir sáu fyrir en komu samt á óvart
Greining

Enda­lok Frétta­blaðs­ins sem flest­ir sáu fyr­ir en komu samt á óvart

Ár­um sam­an hef­ur blas­að við að rekstr­armód­el Frétta­blaðs­ins, sem dreift var frítt inn um lúg­ur tug­þús­unda heim­ila, stóð völt­um fót­um. Sta­f­ræn bylt­ing, hratt minnk­andi lest­ur og auk­inn kostn­að­ur mynd­uðu sam­an gríð­ar­legt rekstr­artap. Til­raun til að breyta um stefnu í byrj­un árs mistókst hrap­al­lega, og nú er blað­ið allt. Eft­ir standa tug­ir blaða­manna og annarra starfs­manna án at­vinnu og fjöldi les­enda sem í meira en tvo ára­tugi hafa van­ist því að lesa Frétta­blað­ið á degi hverj­um.
400 nýjar milljónir á ári til einkarekinna miðla og draga á úr umsvifum RÚV á samkeppnismarkaði
Greining

400 nýj­ar millj­ón­ir á ári til einka­rek­inna miðla og draga á úr um­svif­um RÚV á sam­keppn­ismark­aði

Stuðn­ing­ur rík­is­sjóðs við einka­rekna fjöl­miðla verð­ur auk­inn um 400 millj­ón­ir króna á ári sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi fjár­mála­áætl­un. Fram­lag til þeirra verð­ur því rúm­lega tvö­fald­að. Fram­lög til RÚV úr rík­is­sjóði verða 1,5 millj­arði krón­um hærri 2028 en þau eru í ár en vinna á að draga úr um­svif­um rík­is­mið­ils­ins á aug­lýs­inga­mark­aði.
Róttækur hugsjónaflokkur verður að borgaralegum valdaflokki
Greining

Rót­tæk­ur hug­sjóna­flokk­ur verð­ur að borg­ara­leg­um valda­flokki

Vinstri græn hafa á síð­ustu fimm og hálfu ári tap­að trausti og trú­verð­ug­leika, gef­ið af­slátt af mörg­um helstu stefnu­mál­um sín­um og var­ið hegð­un og að­gerð­ir sem flokk­ur­inn tal­aði áð­ur skýrt á móti. Sam­hliða hef­ur rót­tækt fólk úr gras­rót­inni yf­ir­gef­ið Vinstri græn, kjós­enda­hóp­ur­inn breyst, hratt geng­ið á póli­tíska inn­eign Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur og fylgi flokks­ins hrun­ið. Þetta er fórn­ar­kostn­að­ur þess að kom­ast að völd­um með áð­ur yf­ir­lýst­um póli­tísk­um and­stæð­ing­um sín­um.
Heildarlaun forstjóra hafa hækkað skarpt vegna kaupauka og annarra skapandi greiðslna
Greining

Heild­ar­laun for­stjóra hafa hækk­að skarpt vegna kaupauka og annarra skap­andi greiðslna

Alls voru for­stjór­ar á að­al­mark­aði með næst­um sjö millj­ón­ir króna á mán­uði í laun að með­al­tali í fyrra. Þau hækk­uðu um rúm­lega eina millj­ón króna milli ára og hafa hækk­að um 33 pró­sent á tveim­ur ár­um. Ýms­ar leið­ir hafa ver­ið inn­leidd­ar til að auka launa­greiðsl­ur til for­stjóra um­fram grunn­laun. Má þar nefna sér­staka kaupauka og keypt starfs­rétt­indi.
Ragnar Reykás og djöfullinn sjálfur - Litið inn á kirkjuþing
Greining

Ragn­ar Reykás og djöf­ull­inn sjálf­ur - Lit­ið inn á kirkju­þing

Vígð­ir þjón­ar og leik­menn inn­an þjóð­kirkj­unn­ar tók­ust á um fyr­ir­komu­lag bisk­ups­kjörs á auka­kirkju­þingi á föstu­dag. Þó er að­eins ár síð­an nýj­ar regl­ur um kjör til bisk­ups voru sam­þykkt­ar í góðri sátt á kirkju­þingi. Blaða­mað­ur Heim­ild­ar­inn­ar fylgd­ist með um­ræð­un­um og við sögu koma Ragn­ar Reykás, drykkju­skap­ur og djöf­ull­inn sjálf­ur.
Landsfundardrög Vinstri grænna boða róttækan viðsnúning frá stefnu ríkisstjórnarinnar
Greining

Lands­fund­ar­drög Vinstri grænna boða rót­tæk­an við­snún­ing frá stefnu rík­is­stjórn­ar­inn­ar

Fyr­ir lands­fundi Vinstri grænna, sem hefst eft­ir viku, liggja drög að stefnu og álykt­un­um sem af­staða verð­ur tek­in til á fund­in­um. Á með­al þess sem þar er lagt fram er að inn­leiða eigi auð­legð­ar­skatt, banna af­l­ands­fé­lög í skatta­skjól­um, breyta stjórn­ar­skrá og skýr af­staða til þess hverj­ir eigi að fá að virkja vindorku og á hvaða for­send­um.
Arðgreiðslur Brims í ár nánast sama upphæð og veiðigjöld síðustu sjö ára
Greining

Arð­greiðsl­ur Brims í ár nán­ast sama upp­hæð og veiði­gjöld síð­ustu sjö ára

Brim, stærsta ein­staka út­gerð lands­ins, hagn­að­ist um 11,3 millj­arða króna ár­ið 2021 og aðra 11,3 millj­arða króna í fyrra. Sömu ár greiddi fé­lag­ið um 1,8 millj­arða króna sam­tals í veiði­gjöld. Hlut­haf­ar í Brimi hafa feng­ið rúm­lega þrisvar sinn­um hærri upp­hæð í arð frá 2016 en rík­is­sjóð­ur hef­ur feng­ið í veiði­gjöld.
Töpuðu 70 milljörðum en borguðu forstjóranum 300 milljónir í laun og starfslokakostnað
Greining

Töp­uðu 70 millj­örð­um en borg­uðu for­stjór­an­um 300 millj­ón­ir í laun og starfs­loka­kostn­að

Al­votech tap­aði næst­um 70 millj­örð­um króna í fyrra og átti laust fé upp á 9,5 millj­arða króna um síð­ustu ára­mót. Ís­lensk­ir fjár­fest­ar, með­al ann­ars líf­eyr­is­sjóð­ir, keyptu í fé­lag­inu fyrr á þessu ári. Stjórn­un­ar­kostn­að­ur Al­votech á ár­inu 2022 var 25,3 millj­arð­ar króna í fyrra en tekj­ur fé­lags­ins voru 11,5 millj­arð­ar króna. Þær dugðu því fyr­ir tæp­lega helm­ingn­um af stjórn­un­ar­kostn­að­in­um. Ró­bert Wessman fékk 100 millj­ón­ir króna í laun sem stjórn­ar­formað­ur.

Mest lesið undanfarið ár